Manchester liðin hafa bæði mikinn áhuga á „næsta Frank Lampard“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. maí 2019 10:30 Bruno Fernandes er áhugaverður leikmaður. Getty/Gualter Fatia Bruno Fernandes er nafni sem áhugafólk um ensku úrvalsdeildina gætu heyrt miklu meira af á næstunni. Það bendir nefnilega margt til þess að þessi Portúgali spili í deildinni á næstu leiktíð. Bæði Manchester liðin, City og United, eru sögð hafa mikinn áhuga á því að fá Bruno Fernandes en hann spilar nú með Sporting Lisbon og er fyrirliði liðsins 24 ára gamall. Bruno Fernandes hefur líka átt magnað tímabil með Sporting Lisbon í portúgölsku deildinni en hann er með 32 mörk og 17 stoðsendingar í öllum keppnum á þessari leiktíð. Í fyrra var hann kosinn besti leikmaður deildarinnar. Bruno Fernandes hefur verið kallaður „næsti Frank Lampard“ en báðir eru þeir leikmenn sem skora mikið af miðjunni.32 goals 17 assists Meet the Portugal midfielder being linked with Man Utd and Man City this summer https://t.co/iUnXgdmwrv#MCFC#MUFCpic.twitter.com/zzd6wVB0Am — BBC Sport (@BBCSport) May 15, 2019Í portúgölsku deildinni er Bruno Fernandes með 20 mörk og 13 stoðsendingar en enginn miðjumaður hefur komið með beinum hætti að fleiri mörkum í bestu deildum Evrópu á Englandi, á Ítalíu, á Spáni, í Þýskalandi, í Frakklandi, í Portúgal eða í Hollandi. Bruno Fernandes hefur komið að 46 prósentum af 71 marki Sporting Lisbon í portúgölsku deildinni á þessu tímabili. Hann hefur verið kosinn besti leikmaður mánaðarins þrjá mánuði í röð. Það er ljóst á öllu að það er komið að því hjá Bruno Fernandes að stíga næsta skref og komast í sterkari deild. Það verður því spennandi að sjá hvort Manchester City eða Manchester United hafi betur í kapphlaupinu eða hvort eitthvað annað félag hafi óvænt betur á endasprettinum.The next Lampard? The record-breaking midfielder we may be hearing a lot more about in the near future: https://t.co/iUnXgdmwrvpic.twitter.com/YlbBnQpumu — BBC Sport (@BBCSport) May 15, 2019 Enski boltinn Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Sjá meira
Bruno Fernandes er nafni sem áhugafólk um ensku úrvalsdeildina gætu heyrt miklu meira af á næstunni. Það bendir nefnilega margt til þess að þessi Portúgali spili í deildinni á næstu leiktíð. Bæði Manchester liðin, City og United, eru sögð hafa mikinn áhuga á því að fá Bruno Fernandes en hann spilar nú með Sporting Lisbon og er fyrirliði liðsins 24 ára gamall. Bruno Fernandes hefur líka átt magnað tímabil með Sporting Lisbon í portúgölsku deildinni en hann er með 32 mörk og 17 stoðsendingar í öllum keppnum á þessari leiktíð. Í fyrra var hann kosinn besti leikmaður deildarinnar. Bruno Fernandes hefur verið kallaður „næsti Frank Lampard“ en báðir eru þeir leikmenn sem skora mikið af miðjunni.32 goals 17 assists Meet the Portugal midfielder being linked with Man Utd and Man City this summer https://t.co/iUnXgdmwrv#MCFC#MUFCpic.twitter.com/zzd6wVB0Am — BBC Sport (@BBCSport) May 15, 2019Í portúgölsku deildinni er Bruno Fernandes með 20 mörk og 13 stoðsendingar en enginn miðjumaður hefur komið með beinum hætti að fleiri mörkum í bestu deildum Evrópu á Englandi, á Ítalíu, á Spáni, í Þýskalandi, í Frakklandi, í Portúgal eða í Hollandi. Bruno Fernandes hefur komið að 46 prósentum af 71 marki Sporting Lisbon í portúgölsku deildinni á þessu tímabili. Hann hefur verið kosinn besti leikmaður mánaðarins þrjá mánuði í röð. Það er ljóst á öllu að það er komið að því hjá Bruno Fernandes að stíga næsta skref og komast í sterkari deild. Það verður því spennandi að sjá hvort Manchester City eða Manchester United hafi betur í kapphlaupinu eða hvort eitthvað annað félag hafi óvænt betur á endasprettinum.The next Lampard? The record-breaking midfielder we may be hearing a lot more about in the near future: https://t.co/iUnXgdmwrvpic.twitter.com/YlbBnQpumu — BBC Sport (@BBCSport) May 15, 2019
Enski boltinn Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Sjá meira