„Manchester-liðin og Chelsea vildu fá mig en ég vildi ekki fara“ Anton Ingi Leifsson skrifar 14. október 2019 13:00 Claudio Marchisio. vísir/getty Fyrrum miðjumaður Juventus, Claudio Marchisio, sem lagði skóna á hilluna á dögunum sagðist aldrei hafa verið nálægt því að fara til Englands. Marchisio er goðsögn hjá Juventus þar sem hann lék frá því að hann var sjö ára gamall og allt þangað til á síðustu leiktíð. Þá fór hann til Zenit frá Pétursborg og lék með þeim í eitt tímabil en hann lagði svo skóna á hilluna 33 ára gamall. Marchisio á að baki 55 A-landsleiki fyrir Ítalíu en hann segir að félög frá Englandi hafi borið í sig víurnar.Claudio Marchisio hasn’t yet decided on his future after retirement, but explains why he never moved to the Premier League. “My priority was #Juventus ” https://t.co/na6IUUauXbpic.twitter.com/JGYFmldvkX — footballitalia (@footballitalia) October 13, 2019 „Ég get ekki sagt að ég hafi verið nálægt því að ganga í raðir liðs frá Englandi en það var áhugi frá Manchester-liðunum og Chelsea,“ sagði hann við Daily Mail. „En Juventus var alltaf númer eitt hjá mér svo viðræðurnar fóru aldrei í gang.“ Marchisio var ansi sigursæll. Hann vann ítölsku deildina sjö sinnum og rússnesku deildina með Zenit á síðustu leiktíð. Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi Enski boltinn Átti einstakan leik og biðinni frá aldamótum að ljúka Körfubolti Grindavík sækir besta leikmann Hamars/Þórs Körfubolti Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Fótbolti Hólmbert skiptir um félag Fótbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Niðurbrotinn Klopp í sjokki Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Allt klárt fyrir fyrstu kaup Man. Utd í sumar Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Sjá meira
Fyrrum miðjumaður Juventus, Claudio Marchisio, sem lagði skóna á hilluna á dögunum sagðist aldrei hafa verið nálægt því að fara til Englands. Marchisio er goðsögn hjá Juventus þar sem hann lék frá því að hann var sjö ára gamall og allt þangað til á síðustu leiktíð. Þá fór hann til Zenit frá Pétursborg og lék með þeim í eitt tímabil en hann lagði svo skóna á hilluna 33 ára gamall. Marchisio á að baki 55 A-landsleiki fyrir Ítalíu en hann segir að félög frá Englandi hafi borið í sig víurnar.Claudio Marchisio hasn’t yet decided on his future after retirement, but explains why he never moved to the Premier League. “My priority was #Juventus ” https://t.co/na6IUUauXbpic.twitter.com/JGYFmldvkX — footballitalia (@footballitalia) October 13, 2019 „Ég get ekki sagt að ég hafi verið nálægt því að ganga í raðir liðs frá Englandi en það var áhugi frá Manchester-liðunum og Chelsea,“ sagði hann við Daily Mail. „En Juventus var alltaf númer eitt hjá mér svo viðræðurnar fóru aldrei í gang.“ Marchisio var ansi sigursæll. Hann vann ítölsku deildina sjö sinnum og rússnesku deildina með Zenit á síðustu leiktíð.
Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi Enski boltinn Átti einstakan leik og biðinni frá aldamótum að ljúka Körfubolti Grindavík sækir besta leikmann Hamars/Þórs Körfubolti Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Fótbolti Hólmbert skiptir um félag Fótbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Niðurbrotinn Klopp í sjokki Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Allt klárt fyrir fyrstu kaup Man. Utd í sumar Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Sjá meira