Týndi göngumaðurinn: „Ég valdi að lifa“ Sylvía Hall skrifar 26. maí 2019 14:14 Eller dvelur nú á sjúkrahúsi. Skjáskot Amanda Eller, göngumaðurinn sem fannst á lífi eftir að hafa verið saknað í tvær vikur, segir dagana sem hún dvaldi í skógi á eyjunni Maui hafa verið þá erfiðustu sem hún hefur upplifað. Tíminn þar hafi verið andleg þrekraun. „Það komu tímar þar sem ég upplifði algjöran ótta og vildi gefast upp og þetta var á tímapunkti spurning um líf og dauða – ég þurfti bara að velja,“ segir Eller í viðtali sem birtist á Facebook-síðu sem tileinkuð var leitinni að henni. Hún segist hafa valið að lifa. Eller segir það hafa hlýjað henni um hjartarætur að sjá hvernig samfélagið á eyjunni sameinaðist í því að leita að henni. Það sé ótrúlegt að sjá hverju hægt sé að áorka þegar allir stilla saman strengi sína og vinna að sameiginlegu markmiði. Það var á föstudag sem leitarhópur kom auga á Eller í skógi eftir að hún hafði veifað til þeirra. Fjölskylda hennar hafði sett saman leitarhóp og voru það sjálfboðaliðar sem fundu hana að lokum. Eller er í góðu standi eftir dvölina í skóginum en hún hélt sér á lífi með því að safna saman berjum sem hún fann í skóginum og drekka vatn úr lækjum. Hún hafði grennst töluvert á meðan dvölinni stóð og var slösuð á fótum enda hvorki í skóm né sokkum. Sem stendur er Eller á sjúkrahúsi en ekki hefur verið ákveðið hversu lengi hún mun þurfa að dvelja þar. Bandaríkin Tengdar fréttir Göngumaður fannst á lífi á Hawaii eftir tvær vikur Hin 35 ára gamla Amanda Eller fannst á lífi í gær eftir að hún hvarf á eyjunni Maui þann 8. maí síðastliðinn. 25. maí 2019 12:50 Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Fleiri fréttir Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Sjá meira
Amanda Eller, göngumaðurinn sem fannst á lífi eftir að hafa verið saknað í tvær vikur, segir dagana sem hún dvaldi í skógi á eyjunni Maui hafa verið þá erfiðustu sem hún hefur upplifað. Tíminn þar hafi verið andleg þrekraun. „Það komu tímar þar sem ég upplifði algjöran ótta og vildi gefast upp og þetta var á tímapunkti spurning um líf og dauða – ég þurfti bara að velja,“ segir Eller í viðtali sem birtist á Facebook-síðu sem tileinkuð var leitinni að henni. Hún segist hafa valið að lifa. Eller segir það hafa hlýjað henni um hjartarætur að sjá hvernig samfélagið á eyjunni sameinaðist í því að leita að henni. Það sé ótrúlegt að sjá hverju hægt sé að áorka þegar allir stilla saman strengi sína og vinna að sameiginlegu markmiði. Það var á föstudag sem leitarhópur kom auga á Eller í skógi eftir að hún hafði veifað til þeirra. Fjölskylda hennar hafði sett saman leitarhóp og voru það sjálfboðaliðar sem fundu hana að lokum. Eller er í góðu standi eftir dvölina í skóginum en hún hélt sér á lífi með því að safna saman berjum sem hún fann í skóginum og drekka vatn úr lækjum. Hún hafði grennst töluvert á meðan dvölinni stóð og var slösuð á fótum enda hvorki í skóm né sokkum. Sem stendur er Eller á sjúkrahúsi en ekki hefur verið ákveðið hversu lengi hún mun þurfa að dvelja þar.
Bandaríkin Tengdar fréttir Göngumaður fannst á lífi á Hawaii eftir tvær vikur Hin 35 ára gamla Amanda Eller fannst á lífi í gær eftir að hún hvarf á eyjunni Maui þann 8. maí síðastliðinn. 25. maí 2019 12:50 Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Fleiri fréttir Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Sjá meira
Göngumaður fannst á lífi á Hawaii eftir tvær vikur Hin 35 ára gamla Amanda Eller fannst á lífi í gær eftir að hún hvarf á eyjunni Maui þann 8. maí síðastliðinn. 25. maí 2019 12:50