Gluggadagur á Englandi - Hvað gerðist í gærkvöldi? Arnar Geir Halldórsson skrifar 8. ágúst 2019 08:00 Victor Camarasa er orðinn leikmaður Crystal Palace vísir/getty Lokað verður fyrir félagaskipti á Englandi í dag klukkan 16:00 að íslenskum tíma og er búist við að nokkur af stóru liðunum muni láta til sín taka á markaðnum í dag. Crystal Palace styrkti miðsvæðið sitt verulega í gærkvöldi þar sem gengið var frá kaupum á írska miðjumanninum James McCarthy frá Everton auk þess sem Palace fékk spænska miðjumanninn Victor Camarasa að láni frá Real Betis en hann lék sem lánsmaður hjá Cardiff á síðustu leiktíð. Það var hins vegar ekki bara gleði á skrifstofu Palace í gær því skærasta stjarna félagsins, Wilfried Zaha lagði fram ósk um sölu og má ætla að hann verði orðinn leikmaður Everton í lok dags.Welcome to Palace, @vicama8! #CPFCpic.twitter.com/5YoNTlmagx — Crystal Palace F.C. (@CPFC) August 7, 2019Everton nældi í franska hægri bakvörðinn Djibril Sidibe að láni frá Monaco og Danny Welbeck kom á frjálsri sölu til Watford. Þá gengu Man City og Juventus loks frá skiptunum á bakvörðunum Joao Cancelo og Danilo en þau félagaskipti höfðu lengi verið í kortunum. Vísir mun fylgjast grannt með gangi mála á Englandi í dag en stærstu skiptin sem eru líkleg til að ganga í gegn í dag eru Kieran Tierney og David Luiz til Arsenal, Giovani Lo Celso og Ryan Sessegnon til Tottenham og Wilfried Zaha til Everton. Þá er Romelu Lukaku staddur á Ítalíu þessa stundina og mun að öllum líkindum vera orðinn leikmaður Inter Milan í lok dags. Sögusagnir eru á kreiki um að Man Utd gæti nýtt peninginn frá Inter til að versla leikmann á síðustu stundu. Enski boltinn Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sjá meira
Lokað verður fyrir félagaskipti á Englandi í dag klukkan 16:00 að íslenskum tíma og er búist við að nokkur af stóru liðunum muni láta til sín taka á markaðnum í dag. Crystal Palace styrkti miðsvæðið sitt verulega í gærkvöldi þar sem gengið var frá kaupum á írska miðjumanninum James McCarthy frá Everton auk þess sem Palace fékk spænska miðjumanninn Victor Camarasa að láni frá Real Betis en hann lék sem lánsmaður hjá Cardiff á síðustu leiktíð. Það var hins vegar ekki bara gleði á skrifstofu Palace í gær því skærasta stjarna félagsins, Wilfried Zaha lagði fram ósk um sölu og má ætla að hann verði orðinn leikmaður Everton í lok dags.Welcome to Palace, @vicama8! #CPFCpic.twitter.com/5YoNTlmagx — Crystal Palace F.C. (@CPFC) August 7, 2019Everton nældi í franska hægri bakvörðinn Djibril Sidibe að láni frá Monaco og Danny Welbeck kom á frjálsri sölu til Watford. Þá gengu Man City og Juventus loks frá skiptunum á bakvörðunum Joao Cancelo og Danilo en þau félagaskipti höfðu lengi verið í kortunum. Vísir mun fylgjast grannt með gangi mála á Englandi í dag en stærstu skiptin sem eru líkleg til að ganga í gegn í dag eru Kieran Tierney og David Luiz til Arsenal, Giovani Lo Celso og Ryan Sessegnon til Tottenham og Wilfried Zaha til Everton. Þá er Romelu Lukaku staddur á Ítalíu þessa stundina og mun að öllum líkindum vera orðinn leikmaður Inter Milan í lok dags. Sögusagnir eru á kreiki um að Man Utd gæti nýtt peninginn frá Inter til að versla leikmann á síðustu stundu.
Enski boltinn Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sjá meira