Sú besta og markahæsta ætlar ekki í heimsókn til Trump Anton Ingi Leifsson skrifar 7. júlí 2019 17:52 Rapinoe tekur við bikarnum frá forseta UEFA. vísir/getty Megan Rapinoe fer heim til Bandaríkjanna með þrjú gullverðlaun frá HM í Frakklandi því hún var kjörin besti leikmaður mótsins og var einnig markahæst. Bandaríkin vann Holland 2-0 í úrslitaleik mótsins sem fór fram í Lyon í dag en þar skoraði Rapinoe fyrsta mark leiksins úr vítaspyrnu. Hún fær þar af leiðandi Gullboltann sem besti leikmaður mótsins en hún fór á kostum í mótinu. Lucy Bronze úr enska liðinu var í öðru sætinu og Rose Lavelle, samherji Rapinoe, var í því þriðja.adidas Golden Ball: Megan RAPINOE - #USA Lucy BRONZE - #ENG Rose LAVELLE - #USA#FIFAWWCpic.twitter.com/ayJjnfGR1d — FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) July 7, 2019 Rapinoe var eins og áður segir einnig markahæsti leikmaður mótsins. Hún skoraði sex mörk, eins og Alex Morgan, en spilaði færri mínútur en Morgan og fær því gullskóinn. Morgan tekur silfurskóinn og sú þriðja markahæsta var Ellen White úr enska landsliðinu. Tvö mörk voru einnig dæmd af Ellen eftir skoðun í VARsjá í mótinu en hún endar með fimm mörk.adidas Golden Boot: Megan RAPINOE - #USA Alex MORGAN - #USA Ellen WHITE - #ENG#FIFAWWCpic.twitter.com/B6eBn2n3iq — FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) July 7, 2019 Rapinoe hefur staðið í ströngu á meðan mótinu stendur og einnig verið dugleg að láta Bandaríkjaforseta, Donald Trump, heyra það. Hún sagðist meðal annars ekki ætla að heimsækja Trump verði liðinu boðið þangað vegna gullsins, en það er venjan í Bandaríkjunum að vinni landslið þjóðarinnar til gullverðlauna, heimsæki þau Hvíta húsið. Bandaríkin Donald Trump HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Fékk gagnrýni frá Trump í fyrradag en skaut Bandaríkjunum í undanúrslitin í kvöld Heimsmeistararnir höfðu betur gegn gestgjöfunum. 28. júní 2019 20:45 Skærasta stjarna bandaríska liðsins vonast eftir sigri og sæti í úrslitum HM í afmælisgjöf Dagurinn er stór fyrir Alex Morgan, skærustu stjörnu og einn af fyrirliðum bandaríska landsliðsins. 2. júlí 2019 17:15 Skammar Colin Kaepernick um leið og hann hrósar Megan Rapinoe Bandaríski fjölmiðlamaðurinn Jason Whitlock er hrifinn af því sem bandaríska knattspyrnukonan Megan Rapinoe er að gera bæði innan sem utan vallar. 2. júlí 2019 13:30 „Getur ekki unnið titla án samkynhneigðra“ Megan Rapinoe hefur verið mikið í sviðsljósinu síðustu daga, en auk þess að vera ein af lykilmönnum bandaríska landsliðsins á HM kvenna í Frakklandi þá hefur hún átt í deilum við Donald Trump. 29. júní 2019 10:00 Trump gagnrýnir fyrirliða bandaríska kvennalandsliðsins Donald Trump lét gamminn geysa í dag. 26. júní 2019 22:30 Stjarna bandaríska liðsins á HM var bara klappstýra í gær: Ætlar að ná úrslitaleiknum Megan Rapinoe var bara áhorfandi þegar bandaríska landsliðið tryggði sér sæti í úrslitaleik HM í Frakklandi. 3. júlí 2019 13:30 Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik Staðfestir brottför frá Liverpool Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Sjá meira
Megan Rapinoe fer heim til Bandaríkjanna með þrjú gullverðlaun frá HM í Frakklandi því hún var kjörin besti leikmaður mótsins og var einnig markahæst. Bandaríkin vann Holland 2-0 í úrslitaleik mótsins sem fór fram í Lyon í dag en þar skoraði Rapinoe fyrsta mark leiksins úr vítaspyrnu. Hún fær þar af leiðandi Gullboltann sem besti leikmaður mótsins en hún fór á kostum í mótinu. Lucy Bronze úr enska liðinu var í öðru sætinu og Rose Lavelle, samherji Rapinoe, var í því þriðja.adidas Golden Ball: Megan RAPINOE - #USA Lucy BRONZE - #ENG Rose LAVELLE - #USA#FIFAWWCpic.twitter.com/ayJjnfGR1d — FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) July 7, 2019 Rapinoe var eins og áður segir einnig markahæsti leikmaður mótsins. Hún skoraði sex mörk, eins og Alex Morgan, en spilaði færri mínútur en Morgan og fær því gullskóinn. Morgan tekur silfurskóinn og sú þriðja markahæsta var Ellen White úr enska landsliðinu. Tvö mörk voru einnig dæmd af Ellen eftir skoðun í VARsjá í mótinu en hún endar með fimm mörk.adidas Golden Boot: Megan RAPINOE - #USA Alex MORGAN - #USA Ellen WHITE - #ENG#FIFAWWCpic.twitter.com/B6eBn2n3iq — FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) July 7, 2019 Rapinoe hefur staðið í ströngu á meðan mótinu stendur og einnig verið dugleg að láta Bandaríkjaforseta, Donald Trump, heyra það. Hún sagðist meðal annars ekki ætla að heimsækja Trump verði liðinu boðið þangað vegna gullsins, en það er venjan í Bandaríkjunum að vinni landslið þjóðarinnar til gullverðlauna, heimsæki þau Hvíta húsið.
Bandaríkin Donald Trump HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Fékk gagnrýni frá Trump í fyrradag en skaut Bandaríkjunum í undanúrslitin í kvöld Heimsmeistararnir höfðu betur gegn gestgjöfunum. 28. júní 2019 20:45 Skærasta stjarna bandaríska liðsins vonast eftir sigri og sæti í úrslitum HM í afmælisgjöf Dagurinn er stór fyrir Alex Morgan, skærustu stjörnu og einn af fyrirliðum bandaríska landsliðsins. 2. júlí 2019 17:15 Skammar Colin Kaepernick um leið og hann hrósar Megan Rapinoe Bandaríski fjölmiðlamaðurinn Jason Whitlock er hrifinn af því sem bandaríska knattspyrnukonan Megan Rapinoe er að gera bæði innan sem utan vallar. 2. júlí 2019 13:30 „Getur ekki unnið titla án samkynhneigðra“ Megan Rapinoe hefur verið mikið í sviðsljósinu síðustu daga, en auk þess að vera ein af lykilmönnum bandaríska landsliðsins á HM kvenna í Frakklandi þá hefur hún átt í deilum við Donald Trump. 29. júní 2019 10:00 Trump gagnrýnir fyrirliða bandaríska kvennalandsliðsins Donald Trump lét gamminn geysa í dag. 26. júní 2019 22:30 Stjarna bandaríska liðsins á HM var bara klappstýra í gær: Ætlar að ná úrslitaleiknum Megan Rapinoe var bara áhorfandi þegar bandaríska landsliðið tryggði sér sæti í úrslitaleik HM í Frakklandi. 3. júlí 2019 13:30 Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik Staðfestir brottför frá Liverpool Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Sjá meira
Fékk gagnrýni frá Trump í fyrradag en skaut Bandaríkjunum í undanúrslitin í kvöld Heimsmeistararnir höfðu betur gegn gestgjöfunum. 28. júní 2019 20:45
Skærasta stjarna bandaríska liðsins vonast eftir sigri og sæti í úrslitum HM í afmælisgjöf Dagurinn er stór fyrir Alex Morgan, skærustu stjörnu og einn af fyrirliðum bandaríska landsliðsins. 2. júlí 2019 17:15
Skammar Colin Kaepernick um leið og hann hrósar Megan Rapinoe Bandaríski fjölmiðlamaðurinn Jason Whitlock er hrifinn af því sem bandaríska knattspyrnukonan Megan Rapinoe er að gera bæði innan sem utan vallar. 2. júlí 2019 13:30
„Getur ekki unnið titla án samkynhneigðra“ Megan Rapinoe hefur verið mikið í sviðsljósinu síðustu daga, en auk þess að vera ein af lykilmönnum bandaríska landsliðsins á HM kvenna í Frakklandi þá hefur hún átt í deilum við Donald Trump. 29. júní 2019 10:00
Trump gagnrýnir fyrirliða bandaríska kvennalandsliðsins Donald Trump lét gamminn geysa í dag. 26. júní 2019 22:30
Stjarna bandaríska liðsins á HM var bara klappstýra í gær: Ætlar að ná úrslitaleiknum Megan Rapinoe var bara áhorfandi þegar bandaríska landsliðið tryggði sér sæti í úrslitaleik HM í Frakklandi. 3. júlí 2019 13:30