Solskjær með slakasta árangur allra þjálfara Man. Utd frá því að Ferguson hætti Anton Ingi Leifsson skrifar 7. október 2019 13:30 Það er ljóst að stigin detta ekki að himnum ofan hjá Solskjær og Man. Utd. vísir/getty Það hefur ekki gengið sem skyldi hjá Norðmanninum, Ole Gunnar Solskjær, með Manchester United eftir að hann fékk samning hjá félaginu í marsmánuði. Solskjær hefur verið undir mikill pressu og hún jókst til muna í gær er Man. United tapaði 1-0 fyrir Newcastle í gær. Liðið er tveimur stigum frá fallsæti eftir átta umferðir. Twitter-síðan Sporf tók í gær saman tölfræði þeirra þjálfara sem hafa verið hjá þeim rauðklæddu í Manchester frá því að Sir Alex Ferguson hætti árið 2013. Þar kemur í ljós að Solskjær er með versta sigurhlutfallið af þeim fjórum stjórum sem hafa fengið langtíma samning hjá félaginu. Norðmaðurinn hefur einungis stýrt til sigurs í 48% leikja.Permanent managers since Sir Alex Ferguson left in 2013. Ole Gunnar Solksjaer now has the worst win percentage as @ManUtd manager. pic.twitter.com/O2KLhlg9AD — SPORF (@Sporf) October 6, 2019 Næstslakasti árangurinn var undir stjórn Louis van Gaal eða 52% en David Moyes náði næstbesta árangrinum eða 53%. Portúgalinn Jose Mourinho náði mestu út úr Manchester United-liðinu en hann vann 58% leikja sem Man. Utd spilaði undir hans stjórn. Hann fékk hins vegar sparkið í desember 2018 og þá tók Ole Gunnar við. Solskjær er enn við stjórnvölinn en ljóst að pressan á honum er ansi mikil. Enski boltinn Tengdar fréttir Kemur Solskjær til varnar: „Minni á hvað það tók langan tíma fyrir Ferguson að búa til sigurlið“ Vandræði Manchester United halda áfram í enska boltanum en í gær tapaði liðið 1-0 fyrir Newcastle United á útivelli. 7. október 2019 12:00 Eldræða Gary Neville um forráðamenn Man. Utd: „Þeir eru ábyrgir fyrir þessu“ Gary Neville líst ekki á stöðuna hjá sínu gamla félagi en segir að hún sé komin upp vegna stjórnar félagsins. 7. október 2019 07:30 „Félagið er rotið inn að beini og við gætum fallið í ár“ Það er ekki bjart yfir stuðningsmönnum Manchester United um þessar mundir. 7. október 2019 10:30 Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Það hefur ekki gengið sem skyldi hjá Norðmanninum, Ole Gunnar Solskjær, með Manchester United eftir að hann fékk samning hjá félaginu í marsmánuði. Solskjær hefur verið undir mikill pressu og hún jókst til muna í gær er Man. United tapaði 1-0 fyrir Newcastle í gær. Liðið er tveimur stigum frá fallsæti eftir átta umferðir. Twitter-síðan Sporf tók í gær saman tölfræði þeirra þjálfara sem hafa verið hjá þeim rauðklæddu í Manchester frá því að Sir Alex Ferguson hætti árið 2013. Þar kemur í ljós að Solskjær er með versta sigurhlutfallið af þeim fjórum stjórum sem hafa fengið langtíma samning hjá félaginu. Norðmaðurinn hefur einungis stýrt til sigurs í 48% leikja.Permanent managers since Sir Alex Ferguson left in 2013. Ole Gunnar Solksjaer now has the worst win percentage as @ManUtd manager. pic.twitter.com/O2KLhlg9AD — SPORF (@Sporf) October 6, 2019 Næstslakasti árangurinn var undir stjórn Louis van Gaal eða 52% en David Moyes náði næstbesta árangrinum eða 53%. Portúgalinn Jose Mourinho náði mestu út úr Manchester United-liðinu en hann vann 58% leikja sem Man. Utd spilaði undir hans stjórn. Hann fékk hins vegar sparkið í desember 2018 og þá tók Ole Gunnar við. Solskjær er enn við stjórnvölinn en ljóst að pressan á honum er ansi mikil.
Enski boltinn Tengdar fréttir Kemur Solskjær til varnar: „Minni á hvað það tók langan tíma fyrir Ferguson að búa til sigurlið“ Vandræði Manchester United halda áfram í enska boltanum en í gær tapaði liðið 1-0 fyrir Newcastle United á útivelli. 7. október 2019 12:00 Eldræða Gary Neville um forráðamenn Man. Utd: „Þeir eru ábyrgir fyrir þessu“ Gary Neville líst ekki á stöðuna hjá sínu gamla félagi en segir að hún sé komin upp vegna stjórnar félagsins. 7. október 2019 07:30 „Félagið er rotið inn að beini og við gætum fallið í ár“ Það er ekki bjart yfir stuðningsmönnum Manchester United um þessar mundir. 7. október 2019 10:30 Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Kemur Solskjær til varnar: „Minni á hvað það tók langan tíma fyrir Ferguson að búa til sigurlið“ Vandræði Manchester United halda áfram í enska boltanum en í gær tapaði liðið 1-0 fyrir Newcastle United á útivelli. 7. október 2019 12:00
Eldræða Gary Neville um forráðamenn Man. Utd: „Þeir eru ábyrgir fyrir þessu“ Gary Neville líst ekki á stöðuna hjá sínu gamla félagi en segir að hún sé komin upp vegna stjórnar félagsins. 7. október 2019 07:30
„Félagið er rotið inn að beini og við gætum fallið í ár“ Það er ekki bjart yfir stuðningsmönnum Manchester United um þessar mundir. 7. október 2019 10:30
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti