„Félagið er rotið inn að beini og við gætum fallið í ár“ Anton Ingi Leifsson skrifar 7. október 2019 10:30 Úr leik Newcastle og Man. Utd í gær. vísir/getty Það er lítil gleði yfir Manchester United þessa dagana en félagið er í mikilli lægð ef litið er inn á knattspyrnuvöllinn. Man. Utd hefur byrjað skelfilega og er í 12. sæti deildarinnar með níu stig eftir átta leiki en þetta er versta byrjun Man. Utd í 30 ár. Liðið gerði markalaust jafntefli við AZ Alkmaar í Evrópudeildinni á fimmtudag og tapaði svo fyrir Newcastle í gær. Einn vonsvikinn stuðningsmaður hringdi inn á útvarpsstöð BBC er verið var að ræða enska boltann og hann hafði áhyggjur. „Félagið er rotið inn að beini. Stjórnin, leikmennirnir, stjórinn, Ed Woodward. Þetta er rotið inn að beini,“ sagði ósáttur stuðningsmaður sem hringdi inn í gær. „Við erum með Matic sem getur ekki gefið boltann meira en fimm metra og hann gefur hann til hliðar eða til baka. Við erum svo með McTominay og spilum með tvo varnarsinnaða miðjumenn í hverri viku!“"Our season's over. We're not going to win anything. We could even get relegated."#MUFC have made their worst start to a league season for 30 years - and sit just two points outside the bottom three. This fan says the club is "rotten to the core" #BBC606pic.twitter.com/wQ9E12AfRr — BBC 5 Live Sport (@5liveSport) October 7, 2019 „Það er engin sköpun í liðinu. Það lítur út fyrir að Rashford sé alveg sama. Tímabilinu er lokið. Við erum ekki að fara vinna bikarinn, deildarbikarinn, deildina né Evrópudeildina.“ „Ég held að við séum að fara í gegnum 30 ár eins og Liverpool þar sem við vinnum ekki deildina. Við gætum mögulega fallið,“ en þá greip Robbie Savage, einn spekingur þáttarins, inn í og sagði að Man. Utd myndi ekki falla. „Robbie, þú hefur séð okkur spila á leiktíðinni. Skorum við mörk, fyrir utan Chelsea leikinn? Nei. Liverpool mun vinna okkur í næsta leik 4-0,“ sagði ósáttur John. Enski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Fleiri fréttir Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira
Það er lítil gleði yfir Manchester United þessa dagana en félagið er í mikilli lægð ef litið er inn á knattspyrnuvöllinn. Man. Utd hefur byrjað skelfilega og er í 12. sæti deildarinnar með níu stig eftir átta leiki en þetta er versta byrjun Man. Utd í 30 ár. Liðið gerði markalaust jafntefli við AZ Alkmaar í Evrópudeildinni á fimmtudag og tapaði svo fyrir Newcastle í gær. Einn vonsvikinn stuðningsmaður hringdi inn á útvarpsstöð BBC er verið var að ræða enska boltann og hann hafði áhyggjur. „Félagið er rotið inn að beini. Stjórnin, leikmennirnir, stjórinn, Ed Woodward. Þetta er rotið inn að beini,“ sagði ósáttur stuðningsmaður sem hringdi inn í gær. „Við erum með Matic sem getur ekki gefið boltann meira en fimm metra og hann gefur hann til hliðar eða til baka. Við erum svo með McTominay og spilum með tvo varnarsinnaða miðjumenn í hverri viku!“"Our season's over. We're not going to win anything. We could even get relegated."#MUFC have made their worst start to a league season for 30 years - and sit just two points outside the bottom three. This fan says the club is "rotten to the core" #BBC606pic.twitter.com/wQ9E12AfRr — BBC 5 Live Sport (@5liveSport) October 7, 2019 „Það er engin sköpun í liðinu. Það lítur út fyrir að Rashford sé alveg sama. Tímabilinu er lokið. Við erum ekki að fara vinna bikarinn, deildarbikarinn, deildina né Evrópudeildina.“ „Ég held að við séum að fara í gegnum 30 ár eins og Liverpool þar sem við vinnum ekki deildina. Við gætum mögulega fallið,“ en þá greip Robbie Savage, einn spekingur þáttarins, inn í og sagði að Man. Utd myndi ekki falla. „Robbie, þú hefur séð okkur spila á leiktíðinni. Skorum við mörk, fyrir utan Chelsea leikinn? Nei. Liverpool mun vinna okkur í næsta leik 4-0,“ sagði ósáttur John.
Enski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Fleiri fréttir Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira