Eldræða Gary Neville um forráðamenn Man. Utd: „Þeir eru ábyrgir fyrir þessu“ Anton Ingi Leifsson skrifar 7. október 2019 07:30 Gary Neville var allt annað en sáttur í gær. vísir/getty Gary Neville, sparkspekingur Sky Sports, lét allt flakka er hann ræddi um stöðuna hjá sínum fyrrum félagi, Manchester United, sem tapaði 1-0 fyrir Newcastle í gær. Staða Man. Utd er ekki góð en liðið hefur ekki unnið útileik síðan þeir unnu sigur á PSG í Meistaradeildinni í marsmánuði. Liðið hefur ekki byrjað verr í 30 ár en Gary Neville segir að það séu ákveðnir menn sem eru ábyrgir fyrir þessu. Það séu stjórnarmenn félagsins. „Þeir hafa búið þetta til í mörg ár. Þeir eru ábyrgir fyrir þessu. Slök endurnýjun, slök ráðning á stjórum. Þeir styðja þá en henda þeim síðan bara í burtu,“ sagði Neville. „Van Gaal vann enska bikarinn og þeir ráku hann. Þeir ráku Jose Mourinho eftir tvö og hálft ár en sex mánuðum áður höfðu þeir gefið honum nýjan samning.“"If they recruit well in the next three or four transfer windows, they've got the bones of something. If they recruit badly, they'll end up suffering."@GNev2 offers a glimpse into the future for @ManUtd following their defeat to Newcastle. More: https://t.co/487mIcIX91pic.twitter.com/8e665sLqz5 — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) October 6, 2019 „Þeir hafa farið úr mismunandi stílum af þjálfurum; frá Louis van Gaal til Jose Mourinho. Nú tóku þeir allt aðra stefnu með Ole Gunnar Solskjær.“ „Ef þú sem stjórn skiptir um stefnu á tveggja ára fresti og eyðir 250 milljónum í hvern þjálfara þá lendiru í vandræðum. Man. Utd er að lenda í vandræðum núna sem þeir eiga skilið vegna lélegra ákvarðana stjórnar félagsins,“ sagði foxillur Neville. Manchester United fer inn í landsleikjahléið í 12. sæti deildarinnar en liðið er einungis tveimur stigum frá fallsæti. Enski boltinn Tengdar fréttir De Gea: Verstu tímar sem ég hef upplifað hjá United David de Gea var orðlaus eftir tap Manchester United fyrir Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í gær. Hann bað stuðningsmennina afsökunar á enn einni slæmu frammistöðunni. 7. október 2019 07:00 Steve Bruce náði loks í sigur gegn United Steve Bruce náði loksins að hafa betur gegn sínu gamla félagi Manchester United, í sínum 400. leik sem knattspyrnustjóri. 6. október 2019 17:30 Solskjær: Verðum að vinna í hugarfarinu Ole Gunnar Solskjær segist þurfa að vinna í hugarfari leikmanna Manchester United eftir tapið fyrir Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í dag. 6. október 2019 20:00 Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Fleiri fréttir Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Sjá meira
Gary Neville, sparkspekingur Sky Sports, lét allt flakka er hann ræddi um stöðuna hjá sínum fyrrum félagi, Manchester United, sem tapaði 1-0 fyrir Newcastle í gær. Staða Man. Utd er ekki góð en liðið hefur ekki unnið útileik síðan þeir unnu sigur á PSG í Meistaradeildinni í marsmánuði. Liðið hefur ekki byrjað verr í 30 ár en Gary Neville segir að það séu ákveðnir menn sem eru ábyrgir fyrir þessu. Það séu stjórnarmenn félagsins. „Þeir hafa búið þetta til í mörg ár. Þeir eru ábyrgir fyrir þessu. Slök endurnýjun, slök ráðning á stjórum. Þeir styðja þá en henda þeim síðan bara í burtu,“ sagði Neville. „Van Gaal vann enska bikarinn og þeir ráku hann. Þeir ráku Jose Mourinho eftir tvö og hálft ár en sex mánuðum áður höfðu þeir gefið honum nýjan samning.“"If they recruit well in the next three or four transfer windows, they've got the bones of something. If they recruit badly, they'll end up suffering."@GNev2 offers a glimpse into the future for @ManUtd following their defeat to Newcastle. More: https://t.co/487mIcIX91pic.twitter.com/8e665sLqz5 — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) October 6, 2019 „Þeir hafa farið úr mismunandi stílum af þjálfurum; frá Louis van Gaal til Jose Mourinho. Nú tóku þeir allt aðra stefnu með Ole Gunnar Solskjær.“ „Ef þú sem stjórn skiptir um stefnu á tveggja ára fresti og eyðir 250 milljónum í hvern þjálfara þá lendiru í vandræðum. Man. Utd er að lenda í vandræðum núna sem þeir eiga skilið vegna lélegra ákvarðana stjórnar félagsins,“ sagði foxillur Neville. Manchester United fer inn í landsleikjahléið í 12. sæti deildarinnar en liðið er einungis tveimur stigum frá fallsæti.
Enski boltinn Tengdar fréttir De Gea: Verstu tímar sem ég hef upplifað hjá United David de Gea var orðlaus eftir tap Manchester United fyrir Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í gær. Hann bað stuðningsmennina afsökunar á enn einni slæmu frammistöðunni. 7. október 2019 07:00 Steve Bruce náði loks í sigur gegn United Steve Bruce náði loksins að hafa betur gegn sínu gamla félagi Manchester United, í sínum 400. leik sem knattspyrnustjóri. 6. október 2019 17:30 Solskjær: Verðum að vinna í hugarfarinu Ole Gunnar Solskjær segist þurfa að vinna í hugarfari leikmanna Manchester United eftir tapið fyrir Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í dag. 6. október 2019 20:00 Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Fleiri fréttir Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Sjá meira
De Gea: Verstu tímar sem ég hef upplifað hjá United David de Gea var orðlaus eftir tap Manchester United fyrir Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í gær. Hann bað stuðningsmennina afsökunar á enn einni slæmu frammistöðunni. 7. október 2019 07:00
Steve Bruce náði loks í sigur gegn United Steve Bruce náði loksins að hafa betur gegn sínu gamla félagi Manchester United, í sínum 400. leik sem knattspyrnustjóri. 6. október 2019 17:30
Solskjær: Verðum að vinna í hugarfarinu Ole Gunnar Solskjær segist þurfa að vinna í hugarfari leikmanna Manchester United eftir tapið fyrir Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í dag. 6. október 2019 20:00