Sigurmark Firmino í framlengingu tryggði Liverpool sigurinn á HM félagsliða Anton Ingi Leifsson skrifar 21. desember 2019 20:02 Firmino fagnar sigurmarkinu. vísir/getty Liverpool er heimsmeistari félagsliða árið 2019 eftir að liðið vann 1-0 sigur á brasilíska liðinu, Flamengo, í framlengdum leik í Katar í dag. Leikurinn fór fjörlega af stað. Mikill kraftur var í Liverpool-liðinu og eftir einungis 38 sekúndur fékk Roberto Firmino dauðafæri sem hann klúðraði. Naby Keita fékk svo gott færi og Trent Alexander-Arnold átti þrumuskot sem fór framhjá en allar þessar tilraunir komu á fyrstu fimm mínútum leiksins. Ekki náðu þeir að skora og markalaust í hálfleik. Liverpool have had the best of the opening exchanges against Flamengo. Firmino, Alexander-Arnold and Keita all having chances to open the scoring. Live https://t.co/owBFaBXi1F#bbcfootball#lfc#CWCuppic.twitter.com/wAmG1YCOMU— BBC Sport (@BBCSport) December 21, 2019 Síðari hálfleikurinn var rólegri en sá fyrri en þó ágætis skemtun. Það dró svo til tíðinda í uppbótartíma er dómari leiksins, Abdulrahman Al Jassim, benti á vítapunktinn er Sadio Mane féll eftir samskipti við Rafinha. Eftir að hafa dæmt vítið ákvað Al Jassim að kíkja á atvikið í gegnum myndbandsupptöku. Úr því varð niðurstaðan að ekkert víti var dæmt. Lokatölur í venulegum leiktíma markalaust jafntefli og því þurfti að framlengja.Penalty? Free kick? Red card? You decide. pic.twitter.com/AG4Q87TLX8— SPORF (@Sporf) December 21, 2019 Fyrsta og eina mark leiksins kom svo á 99. mínútu. Eftir magnaða skyndisókn sendi Sadio Mane boltann inn fyrir á Roberto Firmino, sem lék á markvörðinn og kom boltanum í netið. Gífurlegur fögnuður braust út. Brassarnir bættu við sóknarmönnum en það voru Evrópumeistararnir sem voru nær því að bæta við merki en Brassarnir að jafna metin. Ekkert mark var skorað og Liverpool því heimsmeistari félagsliða árið 2019.BREAKING: Liverpool have won the Club World Cup 2019!— Sky Sports News (@SkySportsNews) December 21, 2019 Enski boltinn Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Í beinni: KR - Fram | Síðast voru Framarar niðurlægðir Íslenski boltinn Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Fleiri fréttir Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Sjá meira
Liverpool er heimsmeistari félagsliða árið 2019 eftir að liðið vann 1-0 sigur á brasilíska liðinu, Flamengo, í framlengdum leik í Katar í dag. Leikurinn fór fjörlega af stað. Mikill kraftur var í Liverpool-liðinu og eftir einungis 38 sekúndur fékk Roberto Firmino dauðafæri sem hann klúðraði. Naby Keita fékk svo gott færi og Trent Alexander-Arnold átti þrumuskot sem fór framhjá en allar þessar tilraunir komu á fyrstu fimm mínútum leiksins. Ekki náðu þeir að skora og markalaust í hálfleik. Liverpool have had the best of the opening exchanges against Flamengo. Firmino, Alexander-Arnold and Keita all having chances to open the scoring. Live https://t.co/owBFaBXi1F#bbcfootball#lfc#CWCuppic.twitter.com/wAmG1YCOMU— BBC Sport (@BBCSport) December 21, 2019 Síðari hálfleikurinn var rólegri en sá fyrri en þó ágætis skemtun. Það dró svo til tíðinda í uppbótartíma er dómari leiksins, Abdulrahman Al Jassim, benti á vítapunktinn er Sadio Mane féll eftir samskipti við Rafinha. Eftir að hafa dæmt vítið ákvað Al Jassim að kíkja á atvikið í gegnum myndbandsupptöku. Úr því varð niðurstaðan að ekkert víti var dæmt. Lokatölur í venulegum leiktíma markalaust jafntefli og því þurfti að framlengja.Penalty? Free kick? Red card? You decide. pic.twitter.com/AG4Q87TLX8— SPORF (@Sporf) December 21, 2019 Fyrsta og eina mark leiksins kom svo á 99. mínútu. Eftir magnaða skyndisókn sendi Sadio Mane boltann inn fyrir á Roberto Firmino, sem lék á markvörðinn og kom boltanum í netið. Gífurlegur fögnuður braust út. Brassarnir bættu við sóknarmönnum en það voru Evrópumeistararnir sem voru nær því að bæta við merki en Brassarnir að jafna metin. Ekkert mark var skorað og Liverpool því heimsmeistari félagsliða árið 2019.BREAKING: Liverpool have won the Club World Cup 2019!— Sky Sports News (@SkySportsNews) December 21, 2019
Enski boltinn Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Í beinni: KR - Fram | Síðast voru Framarar niðurlægðir Íslenski boltinn Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Fleiri fréttir Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Sjá meira