Hunt sagði gjaldþrot fyrirtækja geta verið nauðsynlega fórn fyrir Brexit Eiður Þór Árnason skrifar 1. júlí 2019 20:32 Formannsbaráttan fer harðnandi innan Íhaldsflokksins. Vísir/AP Jeremy Hunt, utanríkisráðherra Bretlands sem berst nú um formannssæti breska Íhaldsflokksins, sagði í viðtali það vera nauðsynlega fórn ef til þess kæmi að fyrirtæki þar í landi yrðu gjaldþrota í kjölfar þess að Bretland færi úr Evrópusambandinu án samnings. The Guardian greinir frá þessu. Hunt sagði jafnframt að ef ný áætlun um útgöngu Breta væri óframkvæmanleg í byrjun október á þessu ári myndi hann taka þá afstöðu að Bretland ætti að fara úr Evrópusambandinu án samnings. Þessi ummæli marka stefnubreytingu hjá frambjóðandanum sem hefur lengi varað við þeim mögulega skaða sem gæti hlotist ef sú leið yrði fyrir valinu. Áður var það yfirlýst stefna hans að hann myndi einungis sækjast eftir því að fara úr sambandinu án samnings ef það reyndist raunverulega eini valkosturinn sem Bretland hefði til að draga sig úr sambandinu. Er stefnubreytingin talin marka harðnandi kosningabaráttu um formannssætið og að Hunt sé með þessu að reyna að höfða til stuðningsmanna andstæðings síns Boris Johnson, sem hefur fram að þessu rekið mun harðari Brexit-stefnu en Hunt. Johnson er talinn mun líklegri til þess að hreppa formannssætið þegar niðurstaða póstkosningar verður tilkynntar þann 22. júlí næstkomandi. Bretland Brexit Evrópusambandið Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Fleiri fréttir Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Sjá meira
Jeremy Hunt, utanríkisráðherra Bretlands sem berst nú um formannssæti breska Íhaldsflokksins, sagði í viðtali það vera nauðsynlega fórn ef til þess kæmi að fyrirtæki þar í landi yrðu gjaldþrota í kjölfar þess að Bretland færi úr Evrópusambandinu án samnings. The Guardian greinir frá þessu. Hunt sagði jafnframt að ef ný áætlun um útgöngu Breta væri óframkvæmanleg í byrjun október á þessu ári myndi hann taka þá afstöðu að Bretland ætti að fara úr Evrópusambandinu án samnings. Þessi ummæli marka stefnubreytingu hjá frambjóðandanum sem hefur lengi varað við þeim mögulega skaða sem gæti hlotist ef sú leið yrði fyrir valinu. Áður var það yfirlýst stefna hans að hann myndi einungis sækjast eftir því að fara úr sambandinu án samnings ef það reyndist raunverulega eini valkosturinn sem Bretland hefði til að draga sig úr sambandinu. Er stefnubreytingin talin marka harðnandi kosningabaráttu um formannssætið og að Hunt sé með þessu að reyna að höfða til stuðningsmanna andstæðings síns Boris Johnson, sem hefur fram að þessu rekið mun harðari Brexit-stefnu en Hunt. Johnson er talinn mun líklegri til þess að hreppa formannssætið þegar niðurstaða póstkosningar verður tilkynntar þann 22. júlí næstkomandi.
Bretland Brexit Evrópusambandið Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Fleiri fréttir Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Sjá meira