Netanjahú reynir að höfða til þjóðernissinnaðri kjósenda Andri Eysteinsson skrifar 6. apríl 2019 23:30 Benjamin Netanjahú, forsætisráðherra Ísrael, er í forystu Líkúd flokksins. Getty/Amir Levy Nái Benjamin Netanjahú, forsætisráðherra Ísrael, endurkjöri í þingkosningunum sem fram fara í Ísrael 9. apríl mun hann leitast eftir því að innlima þau svæði Vesturbakkans þar sem Ísraelar hafa aðsetur. AP greinir frá þessum fyrirætlunum forsætisráðherrans.Vesturbakkinn er meðal þeirra svæði hvar Palestínumenn hafa séð fyrir að stofna eigi sjálfstætt Palestínuríki. Auk Vesturbakkans er um að ræða Gaza og Austur-Jerúsalem.Samkvæmt tölum BBC búa um 2.5 milljónir Palestínumanna á Vesturbakkanum en um 400.000 Ísraelar búa í byggðum á Vesturbakkanum. Það eru þær byggðir sem Netanjahú vill innlima í Ísrael. Miklar deilur hafa verið um þessar byggðir sem eru samkvæmt alþjóðalögum ólöglegar, en Ísrael vill meina að svo sé ekki. Palestínumenn segja að byggðirnar komi í veg fyrir að hægt sé að mynda sjálfstæða Palestínu í framtíðinni en Ísraelar segja að Palestínumenn noti byggðirnar til að komast hjá friðarviðræðum. Ríki heimsins hafa mörg hver aðhyllt hina svökölluðu tveggja ríkja lausn. Bandaríkin hafa löngum séð um milligöngu í viðræðum ríkjanna um varanlega lausn á deilum þeirra. Ákvarðanir ríkisstjórnar Donald Trump um Jerúsalem og Gólanhæðir hafa þó haft neikvæð áhrif á samband milli ríkjanna þriggja. Stjórnmálaspekingar telja að þetta útspil Netanjahú sé til þess fallið að höfða til þjóðernissinnaðri hluta kjósenda sinna og vonar hann að þeir skili flokki hans, Líkúd, aftur inn í ríkisstjórn og tryggi Netanjahú sitt fimmta kjörtímabil. Skoðanakannanir hafa sýnt að mjótt er á munum milli Líkúd flokksins og Blá-Hvíta-flokki Benny Gantz. Þó er enn talið mun líklegra að Líkúd-flokkur Netanjahú muni eiga betri möguleika á að mynda ríkisstjórn. Ísrael Palestína Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Fleiri fréttir Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Sjá meira
Nái Benjamin Netanjahú, forsætisráðherra Ísrael, endurkjöri í þingkosningunum sem fram fara í Ísrael 9. apríl mun hann leitast eftir því að innlima þau svæði Vesturbakkans þar sem Ísraelar hafa aðsetur. AP greinir frá þessum fyrirætlunum forsætisráðherrans.Vesturbakkinn er meðal þeirra svæði hvar Palestínumenn hafa séð fyrir að stofna eigi sjálfstætt Palestínuríki. Auk Vesturbakkans er um að ræða Gaza og Austur-Jerúsalem.Samkvæmt tölum BBC búa um 2.5 milljónir Palestínumanna á Vesturbakkanum en um 400.000 Ísraelar búa í byggðum á Vesturbakkanum. Það eru þær byggðir sem Netanjahú vill innlima í Ísrael. Miklar deilur hafa verið um þessar byggðir sem eru samkvæmt alþjóðalögum ólöglegar, en Ísrael vill meina að svo sé ekki. Palestínumenn segja að byggðirnar komi í veg fyrir að hægt sé að mynda sjálfstæða Palestínu í framtíðinni en Ísraelar segja að Palestínumenn noti byggðirnar til að komast hjá friðarviðræðum. Ríki heimsins hafa mörg hver aðhyllt hina svökölluðu tveggja ríkja lausn. Bandaríkin hafa löngum séð um milligöngu í viðræðum ríkjanna um varanlega lausn á deilum þeirra. Ákvarðanir ríkisstjórnar Donald Trump um Jerúsalem og Gólanhæðir hafa þó haft neikvæð áhrif á samband milli ríkjanna þriggja. Stjórnmálaspekingar telja að þetta útspil Netanjahú sé til þess fallið að höfða til þjóðernissinnaðri hluta kjósenda sinna og vonar hann að þeir skili flokki hans, Líkúd, aftur inn í ríkisstjórn og tryggi Netanjahú sitt fimmta kjörtímabil. Skoðanakannanir hafa sýnt að mjótt er á munum milli Líkúd flokksins og Blá-Hvíta-flokki Benny Gantz. Þó er enn talið mun líklegra að Líkúd-flokkur Netanjahú muni eiga betri möguleika á að mynda ríkisstjórn.
Ísrael Palestína Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Fleiri fréttir Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Sjá meira