Gróðureldar herja á íbúa í Ástralíu Atli Ísleifsson skrifar 8. nóvember 2019 07:39 Eldarnir hafa blossað upp á svæðum þar sem þurrkar hafa verið miklir. epa Talsmenn ástralskra yfirvalda segja að fordæmislaus fjöldi alvarlegra skógarelda ógni nú íbúum í ríkinu New South Wales í suðausturhluta landsins. Rúmlega níutíu eldar voru skráðir í ríkinu fyrr í dag. Eldarnir hafa blossað upp á svæðum þar sem þurrkar hafa verið miklir og hafa miklir vindar séð til þess að útbreiðslan hefur verið hröð og torveldað allt slökkvistarf. „Við höfum aldrei áður staðið frammi fyrir þessu,“ segir slökkviliðsstjórinn Shane Fitzsimmons. Segir hann að fimmtán eldar séu flokkaðir sem efsta stigs á kvarða sem skilgreinir hættu fyrir almenning. Aldrei áður hafi jafn margir hættulegir eldar logað samtímis í ríkinu.Slökkvilið í New South Wales hafa glímt við mörg hundruð elda síðan í september, en á síðasta ári létu tveir almennir borgarar lífið þar sem þeir reyndu að verja heimili sín frá eldunum. Í frétt BBC segir að í síðustu viku hafi einn eldanna náð yfir tvö þúsund hektara svæði, þar sem meðal annars var að finna griðasvæði kóalabjarna. Slökkviliðsmenn segja að búast megi við að eldarnir muni halda áfram að loga, nema að til komi rigning. Oft þurfi þyrlur að fljúga langa leið til að sækja vatn sem notað er til að hefta útbreiðslu eldanna. Ástralía Gróðureldar í Ástralíu Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Innlent Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Innlent Fleiri fréttir Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Sjá meira
Talsmenn ástralskra yfirvalda segja að fordæmislaus fjöldi alvarlegra skógarelda ógni nú íbúum í ríkinu New South Wales í suðausturhluta landsins. Rúmlega níutíu eldar voru skráðir í ríkinu fyrr í dag. Eldarnir hafa blossað upp á svæðum þar sem þurrkar hafa verið miklir og hafa miklir vindar séð til þess að útbreiðslan hefur verið hröð og torveldað allt slökkvistarf. „Við höfum aldrei áður staðið frammi fyrir þessu,“ segir slökkviliðsstjórinn Shane Fitzsimmons. Segir hann að fimmtán eldar séu flokkaðir sem efsta stigs á kvarða sem skilgreinir hættu fyrir almenning. Aldrei áður hafi jafn margir hættulegir eldar logað samtímis í ríkinu.Slökkvilið í New South Wales hafa glímt við mörg hundruð elda síðan í september, en á síðasta ári létu tveir almennir borgarar lífið þar sem þeir reyndu að verja heimili sín frá eldunum. Í frétt BBC segir að í síðustu viku hafi einn eldanna náð yfir tvö þúsund hektara svæði, þar sem meðal annars var að finna griðasvæði kóalabjarna. Slökkviliðsmenn segja að búast megi við að eldarnir muni halda áfram að loga, nema að til komi rigning. Oft þurfi þyrlur að fljúga langa leið til að sækja vatn sem notað er til að hefta útbreiðslu eldanna.
Ástralía Gróðureldar í Ástralíu Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Innlent Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Innlent Fleiri fréttir Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent