Kardináli áfrýjar barnaníðsdómi Kjartan Kjartansson skrifar 3. júní 2019 08:23 Pell kardináli misnotaði kórdrengi í Melbourne á 10. áratugnum. Vísir/EPA George Pell, ástralskur kardináli, ætlar að áfrýja sex ára fangelsisdómi sem hann hlaut fyrir að misnota tvo kórdrengi kynferðislega. Dómarar gætu ákveðið að fella dóminn úr gildi eða skipa fyrir um ný réttarhöld yfir Pell. Dómurinn yfir Pell, sem er 77 ára gamall, féll í mars. Hann var fundinn sekur í fimm ákæruliðum að hafa misnotað tvo þrettán ára gamla drengi í dómkirkju heilags Patreks þegar hann var erkibiskup í Melbourne á 10. áratugnum.Reuters-fréttastofan segir að þrjár forsendur séu fyrir áfrýjun Pell. Lögmenn hans telja að kviðdómur hafi komist að ósanngjarnri niðurstöðu miðað við sönnunargögn í málinu, dómari hafi gert mistök með því að leyfa verjendunum ekki að sýna myndband í lokamálsvarnarræðu og að grundvallargalli hafi verið á réttarhöldunum því Pell hafi ekki lýst afstöðu til ákærunnar fyrir kviðdómi. Pell var einn nánasti ráðgjafi Frans páfa og var handvalinn af honum til að stýra fjármálum Páfagarðs árið 2014. Hann er hæst setti yfirmaður kaþólsku kirkjunnar í heiminum sem hefur verið sakfelldur fyrir að misnota börn. Ástralía Trúmál Tengdar fréttir Kardináli í sex ára fangelsi fyrir barnaníð Ástralski kardinálinn George Pell var í gærkvöldi dæmdur í sex ára fangelsi fyrir að misnota tvo ástralska drengi kynferðislega. 13. mars 2019 07:55 Kardinálinn Pell fundinn sekur um kynferðisbrot gegn drengjum George Pell er sá hæst setti innan kaþólsku kirkjunnar á heimsvísu sem fengið hefur slíkan dóm. 26. febrúar 2019 07:32 Fréttamenn gætu verið fangelsaðir eftir dóm yfir kardinála Ástralskir fjölmiðlar máttu ekki fjalla um dóminn yfir Pell kardinála þegar hann féll í desember vegna lögbanns sem átti að tryggja sanngirni áframhaldandi réttarhalda yfir honum. Þeir sem sögðu frá því í einhverri mynd gætu átt von á ákæru. 26. febrúar 2019 12:16 Mest lesið Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Lögregla eltist við afbrotamenn Innlent Fleiri fréttir Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Sjá meira
George Pell, ástralskur kardináli, ætlar að áfrýja sex ára fangelsisdómi sem hann hlaut fyrir að misnota tvo kórdrengi kynferðislega. Dómarar gætu ákveðið að fella dóminn úr gildi eða skipa fyrir um ný réttarhöld yfir Pell. Dómurinn yfir Pell, sem er 77 ára gamall, féll í mars. Hann var fundinn sekur í fimm ákæruliðum að hafa misnotað tvo þrettán ára gamla drengi í dómkirkju heilags Patreks þegar hann var erkibiskup í Melbourne á 10. áratugnum.Reuters-fréttastofan segir að þrjár forsendur séu fyrir áfrýjun Pell. Lögmenn hans telja að kviðdómur hafi komist að ósanngjarnri niðurstöðu miðað við sönnunargögn í málinu, dómari hafi gert mistök með því að leyfa verjendunum ekki að sýna myndband í lokamálsvarnarræðu og að grundvallargalli hafi verið á réttarhöldunum því Pell hafi ekki lýst afstöðu til ákærunnar fyrir kviðdómi. Pell var einn nánasti ráðgjafi Frans páfa og var handvalinn af honum til að stýra fjármálum Páfagarðs árið 2014. Hann er hæst setti yfirmaður kaþólsku kirkjunnar í heiminum sem hefur verið sakfelldur fyrir að misnota börn.
Ástralía Trúmál Tengdar fréttir Kardináli í sex ára fangelsi fyrir barnaníð Ástralski kardinálinn George Pell var í gærkvöldi dæmdur í sex ára fangelsi fyrir að misnota tvo ástralska drengi kynferðislega. 13. mars 2019 07:55 Kardinálinn Pell fundinn sekur um kynferðisbrot gegn drengjum George Pell er sá hæst setti innan kaþólsku kirkjunnar á heimsvísu sem fengið hefur slíkan dóm. 26. febrúar 2019 07:32 Fréttamenn gætu verið fangelsaðir eftir dóm yfir kardinála Ástralskir fjölmiðlar máttu ekki fjalla um dóminn yfir Pell kardinála þegar hann féll í desember vegna lögbanns sem átti að tryggja sanngirni áframhaldandi réttarhalda yfir honum. Þeir sem sögðu frá því í einhverri mynd gætu átt von á ákæru. 26. febrúar 2019 12:16 Mest lesið Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Lögregla eltist við afbrotamenn Innlent Fleiri fréttir Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Sjá meira
Kardináli í sex ára fangelsi fyrir barnaníð Ástralski kardinálinn George Pell var í gærkvöldi dæmdur í sex ára fangelsi fyrir að misnota tvo ástralska drengi kynferðislega. 13. mars 2019 07:55
Kardinálinn Pell fundinn sekur um kynferðisbrot gegn drengjum George Pell er sá hæst setti innan kaþólsku kirkjunnar á heimsvísu sem fengið hefur slíkan dóm. 26. febrúar 2019 07:32
Fréttamenn gætu verið fangelsaðir eftir dóm yfir kardinála Ástralskir fjölmiðlar máttu ekki fjalla um dóminn yfir Pell kardinála þegar hann féll í desember vegna lögbanns sem átti að tryggja sanngirni áframhaldandi réttarhalda yfir honum. Þeir sem sögðu frá því í einhverri mynd gætu átt von á ákæru. 26. febrúar 2019 12:16