Unnu verkfræðiafrek og færðu 120 ára gamlan vita Hrund Þórsdóttir skrifar 27. október 2019 21:00 Það virkar frekar snúið að lyfta og færa hundrað og tuttugu ára gamla, þúsund tonna steinbyggingu, en verkfræðingar í Danmörku afrekuðu það í vikunni. Rubjerg Knude vitinn á Norður-Jótlandi var byggður árið 1899 og þar hefur hann staðið síðan, í 60 metra hæð yfir sjávarmáli. Þótt hlutverki hans við að vísa sæförum leið sé lokið fyrir nokkru, þykir Dönum vænt um bygginguna og um tvö hundruð og fimmtíu þúsund gestir hafa skoðað hann á ári hverju. Þá hefur danski umhverfisráðherrann, Lea Wermelin, lýst hinum 23 metra háa vita sem þjóðargersemi. Þegar vitinn var byggður stóð hann í um 200 metra fjarlægð frá sjó en landeyðing hefur verið hröð á hinu sönduga Jótlandi. Aðeins sex metrar voru eftir og vitinn í bráðri hættu á að falla í sjó. Verkfræðisigur vannst því í vikunni þegar hinni sögufrægu byggingu var lyft upp á tvær brautir og færð eftir þeim um 70 metra leið. Hundruð heimamanna fylgdust með afrekinu, sem sýnt var frá í beinni útsendingu á helstu dönsku fréttaveitum, og náðist takmarkið á innan við tíu tímum sem áætlaðar höfðu verið í verkið. Það kostaði Dani fimm milljónir danskra króna, eða um 93 íslenskar milljónir, að tryggja framtíð vitans sem nú mun gnæfa yfir Skagerrak um ókomna framtíð. Danmörk Tækni Vitar Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Sjá meira
Það virkar frekar snúið að lyfta og færa hundrað og tuttugu ára gamla, þúsund tonna steinbyggingu, en verkfræðingar í Danmörku afrekuðu það í vikunni. Rubjerg Knude vitinn á Norður-Jótlandi var byggður árið 1899 og þar hefur hann staðið síðan, í 60 metra hæð yfir sjávarmáli. Þótt hlutverki hans við að vísa sæförum leið sé lokið fyrir nokkru, þykir Dönum vænt um bygginguna og um tvö hundruð og fimmtíu þúsund gestir hafa skoðað hann á ári hverju. Þá hefur danski umhverfisráðherrann, Lea Wermelin, lýst hinum 23 metra háa vita sem þjóðargersemi. Þegar vitinn var byggður stóð hann í um 200 metra fjarlægð frá sjó en landeyðing hefur verið hröð á hinu sönduga Jótlandi. Aðeins sex metrar voru eftir og vitinn í bráðri hættu á að falla í sjó. Verkfræðisigur vannst því í vikunni þegar hinni sögufrægu byggingu var lyft upp á tvær brautir og færð eftir þeim um 70 metra leið. Hundruð heimamanna fylgdust með afrekinu, sem sýnt var frá í beinni útsendingu á helstu dönsku fréttaveitum, og náðist takmarkið á innan við tíu tímum sem áætlaðar höfðu verið í verkið. Það kostaði Dani fimm milljónir danskra króna, eða um 93 íslenskar milljónir, að tryggja framtíð vitans sem nú mun gnæfa yfir Skagerrak um ókomna framtíð.
Danmörk Tækni Vitar Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“