Arteta: Væri ekki hér ef ég væri ekki tilbúinn Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 20. desember 2019 18:30 Mikel Arteta er nýr knattspyrnustjóri Arsenal vísir/getty Mikel Arteta var ráðinn nýr knattspyrnustjóri Arsenal í dag. Hann hélt sinn fyrsta blaðamannafund hjá nýja félaginu nú síðdegis. Arteta kemur frá Manchester City þar sem hann hefur verið aðstoðarmaður Pep Guardiola síðustu ár. Hann gerði garðinn frægan sem leikmaður fyrir Arsenal. „Það var alltaf draumur hjá mér að koma aftur hingað. Ég ber svo mikla virðingu fyrir þessu fótboltafélagi,“ sagði Arteta. Spánverjinn spilaði 149 leiki fyrir Arsenal á árunum 2011-2016 og skoraði hann í þeim 16 mörk. Þegar hann hætti sem leikmaður 2016 gerðist hann aðstoðarmaður Guardiola hjá City. Þetta er hans fyrsta starf sem aðalþjálfari. „Ef ég héldi að ég væri ekki tilbúinn þá sæti ég ekki hér.“ „Mér líður eins og ég sé kominn aftur heim. Ég er ótrúlega ánægður og stoltur með tækifærið að fá að stýra þessu fótboltaliði.“ „Síðustu ár er ég búinn að undirbúa mig fyrir þessa áskorun. Ég er tilbúinn í hana og get ekki beðið eftir því að byrja.“ Arsenal hefur ekki gengið vel á tímabilinu og er liðið aðeins í 10. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. „Það fyrsta sem þarf að breyta er orkan innan félagsins.“ „Utan frá þá er eins og félagið hafi misst sjónar á einkennum sínum. Ég vil komast að því afhverju og koma öllum inn á sama hugarfarið.“ Arteta vann náið með Pep Guardiola síðustu ár og það tók á hann að yfirgefa Manchester City. „Ég átti í ótrúlega góðu sambandi við Pep. Hann er leiður yfir því að ég hafi farið og tímasetningin er ekki sú besta, en hann skildi mig.“ „Kveðjustundin hefði ekki getað farið betur og samband okkar er enn gott. Ég kvaddi leikmennina og grét.“ Arteta fær lítinn tíma til að undirbúa sig fyrir fyrsta leik, en næsti leikur Arsenal er í hádeginu á morgun, gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn Mest lesið Gæti komið beint úr sóttkví í byrjunarliðið Fótbolti Reiður Ronaldo beitti olnboga og lyfti hnefa Fótbolti Haukur hafði betur gegn Martin - Tryggvi í sigurliði Körfubolti Conor: Ég grét af gleði Sport „Stór mistök hjá mér“ Fótbolti Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Fótbolti Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Sport Pistill frá Guðna Bergs formanni KSÍ: Íslensku landsliðsmennirnir eru ekki vélar Fótbolti „Þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ Sport Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Körfubolti Fleiri fréttir Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Þriðji sigur Chelsea í röð Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Sjá meira
Mikel Arteta var ráðinn nýr knattspyrnustjóri Arsenal í dag. Hann hélt sinn fyrsta blaðamannafund hjá nýja félaginu nú síðdegis. Arteta kemur frá Manchester City þar sem hann hefur verið aðstoðarmaður Pep Guardiola síðustu ár. Hann gerði garðinn frægan sem leikmaður fyrir Arsenal. „Það var alltaf draumur hjá mér að koma aftur hingað. Ég ber svo mikla virðingu fyrir þessu fótboltafélagi,“ sagði Arteta. Spánverjinn spilaði 149 leiki fyrir Arsenal á árunum 2011-2016 og skoraði hann í þeim 16 mörk. Þegar hann hætti sem leikmaður 2016 gerðist hann aðstoðarmaður Guardiola hjá City. Þetta er hans fyrsta starf sem aðalþjálfari. „Ef ég héldi að ég væri ekki tilbúinn þá sæti ég ekki hér.“ „Mér líður eins og ég sé kominn aftur heim. Ég er ótrúlega ánægður og stoltur með tækifærið að fá að stýra þessu fótboltaliði.“ „Síðustu ár er ég búinn að undirbúa mig fyrir þessa áskorun. Ég er tilbúinn í hana og get ekki beðið eftir því að byrja.“ Arsenal hefur ekki gengið vel á tímabilinu og er liðið aðeins í 10. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. „Það fyrsta sem þarf að breyta er orkan innan félagsins.“ „Utan frá þá er eins og félagið hafi misst sjónar á einkennum sínum. Ég vil komast að því afhverju og koma öllum inn á sama hugarfarið.“ Arteta vann náið með Pep Guardiola síðustu ár og það tók á hann að yfirgefa Manchester City. „Ég átti í ótrúlega góðu sambandi við Pep. Hann er leiður yfir því að ég hafi farið og tímasetningin er ekki sú besta, en hann skildi mig.“ „Kveðjustundin hefði ekki getað farið betur og samband okkar er enn gott. Ég kvaddi leikmennina og grét.“ Arteta fær lítinn tíma til að undirbúa sig fyrir fyrsta leik, en næsti leikur Arsenal er í hádeginu á morgun, gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni.
Enski boltinn Mest lesið Gæti komið beint úr sóttkví í byrjunarliðið Fótbolti Reiður Ronaldo beitti olnboga og lyfti hnefa Fótbolti Haukur hafði betur gegn Martin - Tryggvi í sigurliði Körfubolti Conor: Ég grét af gleði Sport „Stór mistök hjá mér“ Fótbolti Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Fótbolti Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Sport Pistill frá Guðna Bergs formanni KSÍ: Íslensku landsliðsmennirnir eru ekki vélar Fótbolti „Þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ Sport Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Körfubolti Fleiri fréttir Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Þriðji sigur Chelsea í röð Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Sjá meira