Sameinuðu þjóðirnar biðla til Ástralíu Samúel Karl Ólason skrifar 9. janúar 2019 11:32 Rahaf Mohammed al-Qunun í Taílandi. EPA/Innflytjendastofnun Taílands Sameinuðu þjóðirnar hafa beðið yfirvöld Ástralíu um að íhuga að veita hinni átján ára gömlu Rahaf Mohammed al-Qunun hæli þar í landi. Hún flúði frá Sádi-Arabíu til Taílands um síðustu helgi og óttast að fjölskylda hennar myrði hana verði hún send aftur heim, því hún hafi afneitað íslamstrúnni. Ástralar höfðu gefið út að þeir myndu taka beiðni hennar um hæli til skoðunar, ef Sameinuðu þjóðirnar skilgreindu hana sem flóttakonu. Það hefur nú verið gert. Heimavarnarráðuneyti Ástralíu segir nú að beiðni hennar verði tekin fyrir með hefðbundnum hætti, án þess að fara nánar út í hvað það felur í sér, samkvæmt Reuters fréttaveitunni.Qunun átti upprunalega ekki að fá að koma til Taílands. Vegabréfið var tekið af henni og stóð til að senda hana aftur til Sádi-Arabíu. Hún læsti sig þó inn á hótelherbergi á flugvellinum í Bangkok og sendir frá sér fjölda skilaboða á samfélagsmiðlum. Að endingu leiddi það til þess að yfirvöld Taílands hættu við að senda hana úr landi. Henni var hleypt inn í landið í gær og hóf formlegt ferli um að sækja um hæli í Ástralíu. Hún hefur neitað að hitta föður sinn og bróður, sem eru nú staddir í Taílandi. Asía Ástralía Eyjaálfa Mið-Austurlönd Sameinuðu þjóðirnar Sádi-Arabía Taíland Tengdar fréttir Verður ekki send nauðug úr landi Mál Mohammed al-Qunun hefur vakið heimsathygli. 7. janúar 2019 12:50 „Hann vill drepa hana“ Rahaf Mohammed al-Qunun, átján ára sádiarabísk kona, hefur læst sig inni á hótelherbergi á alþjóðaflugvellinum í Bangkok í Tælandi. 7. janúar 2019 09:43 Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fleiri fréttir Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Sjá meira
Sameinuðu þjóðirnar hafa beðið yfirvöld Ástralíu um að íhuga að veita hinni átján ára gömlu Rahaf Mohammed al-Qunun hæli þar í landi. Hún flúði frá Sádi-Arabíu til Taílands um síðustu helgi og óttast að fjölskylda hennar myrði hana verði hún send aftur heim, því hún hafi afneitað íslamstrúnni. Ástralar höfðu gefið út að þeir myndu taka beiðni hennar um hæli til skoðunar, ef Sameinuðu þjóðirnar skilgreindu hana sem flóttakonu. Það hefur nú verið gert. Heimavarnarráðuneyti Ástralíu segir nú að beiðni hennar verði tekin fyrir með hefðbundnum hætti, án þess að fara nánar út í hvað það felur í sér, samkvæmt Reuters fréttaveitunni.Qunun átti upprunalega ekki að fá að koma til Taílands. Vegabréfið var tekið af henni og stóð til að senda hana aftur til Sádi-Arabíu. Hún læsti sig þó inn á hótelherbergi á flugvellinum í Bangkok og sendir frá sér fjölda skilaboða á samfélagsmiðlum. Að endingu leiddi það til þess að yfirvöld Taílands hættu við að senda hana úr landi. Henni var hleypt inn í landið í gær og hóf formlegt ferli um að sækja um hæli í Ástralíu. Hún hefur neitað að hitta föður sinn og bróður, sem eru nú staddir í Taílandi.
Asía Ástralía Eyjaálfa Mið-Austurlönd Sameinuðu þjóðirnar Sádi-Arabía Taíland Tengdar fréttir Verður ekki send nauðug úr landi Mál Mohammed al-Qunun hefur vakið heimsathygli. 7. janúar 2019 12:50 „Hann vill drepa hana“ Rahaf Mohammed al-Qunun, átján ára sádiarabísk kona, hefur læst sig inni á hótelherbergi á alþjóðaflugvellinum í Bangkok í Tælandi. 7. janúar 2019 09:43 Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fleiri fréttir Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Sjá meira
Verður ekki send nauðug úr landi Mál Mohammed al-Qunun hefur vakið heimsathygli. 7. janúar 2019 12:50
„Hann vill drepa hana“ Rahaf Mohammed al-Qunun, átján ára sádiarabísk kona, hefur læst sig inni á hótelherbergi á alþjóðaflugvellinum í Bangkok í Tælandi. 7. janúar 2019 09:43