Sameinuðu þjóðirnar biðla til Ástralíu Samúel Karl Ólason skrifar 9. janúar 2019 11:32 Rahaf Mohammed al-Qunun í Taílandi. EPA/Innflytjendastofnun Taílands Sameinuðu þjóðirnar hafa beðið yfirvöld Ástralíu um að íhuga að veita hinni átján ára gömlu Rahaf Mohammed al-Qunun hæli þar í landi. Hún flúði frá Sádi-Arabíu til Taílands um síðustu helgi og óttast að fjölskylda hennar myrði hana verði hún send aftur heim, því hún hafi afneitað íslamstrúnni. Ástralar höfðu gefið út að þeir myndu taka beiðni hennar um hæli til skoðunar, ef Sameinuðu þjóðirnar skilgreindu hana sem flóttakonu. Það hefur nú verið gert. Heimavarnarráðuneyti Ástralíu segir nú að beiðni hennar verði tekin fyrir með hefðbundnum hætti, án þess að fara nánar út í hvað það felur í sér, samkvæmt Reuters fréttaveitunni.Qunun átti upprunalega ekki að fá að koma til Taílands. Vegabréfið var tekið af henni og stóð til að senda hana aftur til Sádi-Arabíu. Hún læsti sig þó inn á hótelherbergi á flugvellinum í Bangkok og sendir frá sér fjölda skilaboða á samfélagsmiðlum. Að endingu leiddi það til þess að yfirvöld Taílands hættu við að senda hana úr landi. Henni var hleypt inn í landið í gær og hóf formlegt ferli um að sækja um hæli í Ástralíu. Hún hefur neitað að hitta föður sinn og bróður, sem eru nú staddir í Taílandi. Asía Ástralía Eyjaálfa Mið-Austurlönd Sameinuðu þjóðirnar Sádi-Arabía Taíland Tengdar fréttir Verður ekki send nauðug úr landi Mál Mohammed al-Qunun hefur vakið heimsathygli. 7. janúar 2019 12:50 „Hann vill drepa hana“ Rahaf Mohammed al-Qunun, átján ára sádiarabísk kona, hefur læst sig inni á hótelherbergi á alþjóðaflugvellinum í Bangkok í Tælandi. 7. janúar 2019 09:43 Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Erlent Fleiri fréttir Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sjá meira
Sameinuðu þjóðirnar hafa beðið yfirvöld Ástralíu um að íhuga að veita hinni átján ára gömlu Rahaf Mohammed al-Qunun hæli þar í landi. Hún flúði frá Sádi-Arabíu til Taílands um síðustu helgi og óttast að fjölskylda hennar myrði hana verði hún send aftur heim, því hún hafi afneitað íslamstrúnni. Ástralar höfðu gefið út að þeir myndu taka beiðni hennar um hæli til skoðunar, ef Sameinuðu þjóðirnar skilgreindu hana sem flóttakonu. Það hefur nú verið gert. Heimavarnarráðuneyti Ástralíu segir nú að beiðni hennar verði tekin fyrir með hefðbundnum hætti, án þess að fara nánar út í hvað það felur í sér, samkvæmt Reuters fréttaveitunni.Qunun átti upprunalega ekki að fá að koma til Taílands. Vegabréfið var tekið af henni og stóð til að senda hana aftur til Sádi-Arabíu. Hún læsti sig þó inn á hótelherbergi á flugvellinum í Bangkok og sendir frá sér fjölda skilaboða á samfélagsmiðlum. Að endingu leiddi það til þess að yfirvöld Taílands hættu við að senda hana úr landi. Henni var hleypt inn í landið í gær og hóf formlegt ferli um að sækja um hæli í Ástralíu. Hún hefur neitað að hitta föður sinn og bróður, sem eru nú staddir í Taílandi.
Asía Ástralía Eyjaálfa Mið-Austurlönd Sameinuðu þjóðirnar Sádi-Arabía Taíland Tengdar fréttir Verður ekki send nauðug úr landi Mál Mohammed al-Qunun hefur vakið heimsathygli. 7. janúar 2019 12:50 „Hann vill drepa hana“ Rahaf Mohammed al-Qunun, átján ára sádiarabísk kona, hefur læst sig inni á hótelherbergi á alþjóðaflugvellinum í Bangkok í Tælandi. 7. janúar 2019 09:43 Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Erlent Fleiri fréttir Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sjá meira
Verður ekki send nauðug úr landi Mál Mohammed al-Qunun hefur vakið heimsathygli. 7. janúar 2019 12:50
„Hann vill drepa hana“ Rahaf Mohammed al-Qunun, átján ára sádiarabísk kona, hefur læst sig inni á hótelherbergi á alþjóðaflugvellinum í Bangkok í Tælandi. 7. janúar 2019 09:43