Vitlaust sjónarhorn plataði VAR dómarana í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. janúar 2019 12:30 Maurizio Sarri var ekki sáttur. Getty/Chris Brunskill Maurizio Sarri, knattspyrnustjóri Chelsea, var ekki sáttur með vítadóminn sem réð úrslitum í fyrri leik Chelsea og Tottenham í enska deildabikarnum í gærkvöldi. Hann hefur líka ýmislegt til síns máls. Tottenham maðurinn Harry Kane fiskaði víti og skoraði sjálfur úr því eina mark leiksins. Myndavéladómararnir skoðuðu atvikið og úrskurðuðu að Kane hafi ekki verið rangstæður þegar hann fékk stungusendinguna inn fyrir vörn Chelsea.Maurizio Sarri brought out Chelsea's game analysis last night to prove Harry Kane was offside. Has VAR got it horribly wrong? pic.twitter.com/iB1lF0lgPV — Talk Chelsea (@talkchelsea) January 9, 2019 Kepa Arrizabalaga, markvörður Chelsea, felldi síðan Kane sem átti alltaf að fá víti ef hann var réttstæður. En það er á reiki hvort Kane hafi verið réttstæður þrátt fyrir þennan úrskurð VAR dómaranna. Sjónarhorn myndavélarinnar virðist nefnilega hafa plataði VAR dómarana í gær og Maurizio Sarri sannaði það með myndbroti úr myndavél Chelsea sem var mun betur staðsett.The camera angle Chelsea feel shows Harry Kane was actually offside in move that led to VAR-awarded penalty #CFChttps://t.co/2h6eqkG6Pppic.twitter.com/gmvLLr1QJW — Telegraph Football (@TeleFootball) January 9, 2019 Myndvél Chelsea var í beinni línu við Harry Kane og sýndi að hann hallaði sér inn fyrir vörnina áður en hann fékk boltann. Þessi líkamsstaða Kane sást aftur á móti ekki á myndunum frá hinni myndavélinni sem var ekki í beinni línu við Kane. Skysports fjallaði um málið og sýndi þessi tvö ólíku sjónarhorn sem má sjá hér fyrir neðan. Sjónarhornið úr myndavél VAR dómarannaSkjámynd/Sky SportsSjónarhornið úr myndavél ChelseaSkjámynd/Sky SportsMaurizio Sarri vildi þó ekki gera mikið úr málinu. „Ég sá myndbrot úr okkar myndavél fyrir nokkrum mínútum og þar sást að þetta var rangstaða. Okkar myndavél var í beinni línu við Kane og hann var rangstæður,“ sagði Maurizio Sarri. Chelsea á seinni leikinn á heimavelli sínum en það sem hefur betur kemst í úrslitaleik enska deildabikarsins á Wembley. „Höfuðið hans gerir hann rangstæðan. Það er ekki mikilvægt. Það sem er mikilvægt er að aðstoðardómarinn elti ekki boltann og hafði með því mikil áhrif á okkar varnarmenn. Eins og staðan er núna þá kunna enskir dómarar ekki að nota þetta kerfi,“ sagði Maurizio Sarri.'I don't like VAR - nobody does'https://t.co/58o5qot23Qpic.twitter.com/e133oQDBMS — BBC Sport (@BBCSport) January 9, 2019„VAR er í notkun á Ítalíu en það gekk skelfilega til að byrja með og það var mjög erfitt fyrir dómara að nota kerfið. Á þessari stundu eru dómararnir ekki tilbúnir að nota kerfið. Kane var greinilega rangstæður,“ sagði Sarri. „Þeir þurfa að skoða þetta betur. Það er líka mjög skrýtið að það sé ekki notað í ensku úrvalsdeildinni en er síðan notað í enska deildabikarnum,“ sagði Sarri. Enski boltinn Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Wolves | Vantar stig og stjóra Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Sjá meira
Maurizio Sarri, knattspyrnustjóri Chelsea, var ekki sáttur með vítadóminn sem réð úrslitum í fyrri leik Chelsea og Tottenham í enska deildabikarnum í gærkvöldi. Hann hefur líka ýmislegt til síns máls. Tottenham maðurinn Harry Kane fiskaði víti og skoraði sjálfur úr því eina mark leiksins. Myndavéladómararnir skoðuðu atvikið og úrskurðuðu að Kane hafi ekki verið rangstæður þegar hann fékk stungusendinguna inn fyrir vörn Chelsea.Maurizio Sarri brought out Chelsea's game analysis last night to prove Harry Kane was offside. Has VAR got it horribly wrong? pic.twitter.com/iB1lF0lgPV — Talk Chelsea (@talkchelsea) January 9, 2019 Kepa Arrizabalaga, markvörður Chelsea, felldi síðan Kane sem átti alltaf að fá víti ef hann var réttstæður. En það er á reiki hvort Kane hafi verið réttstæður þrátt fyrir þennan úrskurð VAR dómaranna. Sjónarhorn myndavélarinnar virðist nefnilega hafa plataði VAR dómarana í gær og Maurizio Sarri sannaði það með myndbroti úr myndavél Chelsea sem var mun betur staðsett.The camera angle Chelsea feel shows Harry Kane was actually offside in move that led to VAR-awarded penalty #CFChttps://t.co/2h6eqkG6Pppic.twitter.com/gmvLLr1QJW — Telegraph Football (@TeleFootball) January 9, 2019 Myndvél Chelsea var í beinni línu við Harry Kane og sýndi að hann hallaði sér inn fyrir vörnina áður en hann fékk boltann. Þessi líkamsstaða Kane sást aftur á móti ekki á myndunum frá hinni myndavélinni sem var ekki í beinni línu við Kane. Skysports fjallaði um málið og sýndi þessi tvö ólíku sjónarhorn sem má sjá hér fyrir neðan. Sjónarhornið úr myndavél VAR dómarannaSkjámynd/Sky SportsSjónarhornið úr myndavél ChelseaSkjámynd/Sky SportsMaurizio Sarri vildi þó ekki gera mikið úr málinu. „Ég sá myndbrot úr okkar myndavél fyrir nokkrum mínútum og þar sást að þetta var rangstaða. Okkar myndavél var í beinni línu við Kane og hann var rangstæður,“ sagði Maurizio Sarri. Chelsea á seinni leikinn á heimavelli sínum en það sem hefur betur kemst í úrslitaleik enska deildabikarsins á Wembley. „Höfuðið hans gerir hann rangstæðan. Það er ekki mikilvægt. Það sem er mikilvægt er að aðstoðardómarinn elti ekki boltann og hafði með því mikil áhrif á okkar varnarmenn. Eins og staðan er núna þá kunna enskir dómarar ekki að nota þetta kerfi,“ sagði Maurizio Sarri.'I don't like VAR - nobody does'https://t.co/58o5qot23Qpic.twitter.com/e133oQDBMS — BBC Sport (@BBCSport) January 9, 2019„VAR er í notkun á Ítalíu en það gekk skelfilega til að byrja með og það var mjög erfitt fyrir dómara að nota kerfið. Á þessari stundu eru dómararnir ekki tilbúnir að nota kerfið. Kane var greinilega rangstæður,“ sagði Sarri. „Þeir þurfa að skoða þetta betur. Það er líka mjög skrýtið að það sé ekki notað í ensku úrvalsdeildinni en er síðan notað í enska deildabikarnum,“ sagði Sarri.
Enski boltinn Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Wolves | Vantar stig og stjóra Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Sjá meira