Englandsmeistararnir skoruðu sex en fengu á sig eitt í næst síðasta æfingarleiknum Anton Ingi Leifsson skrifar 24. júlí 2019 13:52 Raheem Sterling og David Silva vísir/getty Manchester City lenti í engum vandræðum með Kitchee frá Hong Kong er liðin mættust í æfingarleik þar í landi í dag en lokatölur urðu 6-1 sigur City. Pep Guardiola, stjóri Englandsmeistaranna, stillti upp sterku liði enda styttist í ensku deildina og verið að fínpússa liðð fyrir átökin sem hefjast þar með Samfélagsskildinum 4. ágúst.Introducing your starting line up! XI | Bravo, Walker, Stones, Laporte, Angelino, Gundogan, Silva (C), De Bruyne, Sane, Bernardo, Sterling.@HaysWorldwide#mancity WATCH: https://t.co/Zju7LsJdQrpic.twitter.com/VgmEAOUJae — Manchester City (@ManCity) July 24, 2019 Það voru ekki liðnar nema þrettán mínútur er David Silva kom City yfir og fyrir hálfleik gerðu þeir Leroy Sane og Raheem Sterling sitt hvort markið. Í síðari hálfleik bæti Sane við öðru marki sínu og fjórða marki á 55. mínútu áður en unglingurinn, Nabili Touaizi, skoraði á 80. mínútu eftir að hafa komið inn á sem varamaður skömmu áður. Heimamenn í Kitchee náðu að minnka muninn fimm mínútum fyrir leikslok áður en annar táningur, Iker Pozo bætti við sjötta marki City og lokatölur 6-1. City spilar einn leik í viðbót í æfingarferð sinni um Asíu en fyrsti alvöru leikur tímabilsins er svo 4. ágúst er liðið mætir Liverpool í Samfélagsskildinum. Enski boltinn Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Sjá meira
Manchester City lenti í engum vandræðum með Kitchee frá Hong Kong er liðin mættust í æfingarleik þar í landi í dag en lokatölur urðu 6-1 sigur City. Pep Guardiola, stjóri Englandsmeistaranna, stillti upp sterku liði enda styttist í ensku deildina og verið að fínpússa liðð fyrir átökin sem hefjast þar með Samfélagsskildinum 4. ágúst.Introducing your starting line up! XI | Bravo, Walker, Stones, Laporte, Angelino, Gundogan, Silva (C), De Bruyne, Sane, Bernardo, Sterling.@HaysWorldwide#mancity WATCH: https://t.co/Zju7LsJdQrpic.twitter.com/VgmEAOUJae — Manchester City (@ManCity) July 24, 2019 Það voru ekki liðnar nema þrettán mínútur er David Silva kom City yfir og fyrir hálfleik gerðu þeir Leroy Sane og Raheem Sterling sitt hvort markið. Í síðari hálfleik bæti Sane við öðru marki sínu og fjórða marki á 55. mínútu áður en unglingurinn, Nabili Touaizi, skoraði á 80. mínútu eftir að hafa komið inn á sem varamaður skömmu áður. Heimamenn í Kitchee náðu að minnka muninn fimm mínútum fyrir leikslok áður en annar táningur, Iker Pozo bætti við sjötta marki City og lokatölur 6-1. City spilar einn leik í viðbót í æfingarferð sinni um Asíu en fyrsti alvöru leikur tímabilsins er svo 4. ágúst er liðið mætir Liverpool í Samfélagsskildinum.
Enski boltinn Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Sjá meira