Sakho kærir lyfjaeftirlitið vegna mistaka sem eiga að hafa kostað hann ferilinn hjá Liverpool Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 24. júlí 2019 23:15 Mamadou Sakho kom til Liverpool árið 2013. Hann var seldur til Palace í ágúst 2017 eftir að hafa verið seinni hluta tímabilsins 2016-17 á láni hjá Palace vísir/getty Fyrrum Liverpool-maðurinn Mamadou Sakho ætlar að kæra alþjóðlega lyfjaeftirlitið WADA fyrir að hafa eyðilagt feril sinn hjá Liverpool með mistökum í lyfjaprófi. Sakho var dæmdur í tímabundið bann frá fótbolta í apríl 2016 eftir að það fundust ólögleg lyf í sýni sem tekið var eftir leik í Evrópudeildinni gegn Manchester United. Þrjátíu daga bann Sakho þýddi að hann missti af úrslitaleik Evrópudeildarinnar við Sevilla og kom í veg fyrir að hann yrði valinn í franska landsliðið fyrir EM 2016. EM var haldið í Frakklandi það ár og fóru Frakkar alla leið í úrslitaleikinn. Þegar UEFA tók málið fyrir var Frakkinn hins vegar sagður saklaus. Það kom í ljós að efnið sem mældist í Sakho, higenamine, var ekki á bannlista. Varnarmaðurinn, sem er nú á mála hjá Crystal Palace, vill fá 13 milljónir punda frá WADA þar sem að mati Sakho og lögfræðinga hans er þetta mál er ástæða þess að tíma hans hjá Liverpool lauk. WADA heldur því hins vegar fram að þetta mál hafi ekkert haft með það að gera að hann var seldur frá Liverpool. WADA sagði agavandamál og slæmt samband við Jurgen Klopp hafa verið þar að baki. Við það að fara frá Liverpool til Crystal Palace varð Sakho af miklum tekjutækifærum því þar sem „þó Palace sé virt félag í ensku úrvalsdeildinni er það ekki með sama orðspor á heimsvísu og Liverpool,“ sagði lögfræðingur Sakho. Enski boltinn Tengdar fréttir UEFA vísar lyfjamáli Sakho frá UEFA hefur vísað máli franska varnarmannsins Mamadou Sakho frá. 8. júlí 2016 19:43 Sakho virti ekki reglur Liverpool og fundar með Klopp eftir átta daga Óvíst er hvort franski miðvörðurinn Mamadou Sakho eigi framtíð fyrir sér á Anfield. 28. júlí 2016 08:00 Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Fleiri fréttir Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Sjá meira
Fyrrum Liverpool-maðurinn Mamadou Sakho ætlar að kæra alþjóðlega lyfjaeftirlitið WADA fyrir að hafa eyðilagt feril sinn hjá Liverpool með mistökum í lyfjaprófi. Sakho var dæmdur í tímabundið bann frá fótbolta í apríl 2016 eftir að það fundust ólögleg lyf í sýni sem tekið var eftir leik í Evrópudeildinni gegn Manchester United. Þrjátíu daga bann Sakho þýddi að hann missti af úrslitaleik Evrópudeildarinnar við Sevilla og kom í veg fyrir að hann yrði valinn í franska landsliðið fyrir EM 2016. EM var haldið í Frakklandi það ár og fóru Frakkar alla leið í úrslitaleikinn. Þegar UEFA tók málið fyrir var Frakkinn hins vegar sagður saklaus. Það kom í ljós að efnið sem mældist í Sakho, higenamine, var ekki á bannlista. Varnarmaðurinn, sem er nú á mála hjá Crystal Palace, vill fá 13 milljónir punda frá WADA þar sem að mati Sakho og lögfræðinga hans er þetta mál er ástæða þess að tíma hans hjá Liverpool lauk. WADA heldur því hins vegar fram að þetta mál hafi ekkert haft með það að gera að hann var seldur frá Liverpool. WADA sagði agavandamál og slæmt samband við Jurgen Klopp hafa verið þar að baki. Við það að fara frá Liverpool til Crystal Palace varð Sakho af miklum tekjutækifærum því þar sem „þó Palace sé virt félag í ensku úrvalsdeildinni er það ekki með sama orðspor á heimsvísu og Liverpool,“ sagði lögfræðingur Sakho.
Enski boltinn Tengdar fréttir UEFA vísar lyfjamáli Sakho frá UEFA hefur vísað máli franska varnarmannsins Mamadou Sakho frá. 8. júlí 2016 19:43 Sakho virti ekki reglur Liverpool og fundar með Klopp eftir átta daga Óvíst er hvort franski miðvörðurinn Mamadou Sakho eigi framtíð fyrir sér á Anfield. 28. júlí 2016 08:00 Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Fleiri fréttir Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Sjá meira
UEFA vísar lyfjamáli Sakho frá UEFA hefur vísað máli franska varnarmannsins Mamadou Sakho frá. 8. júlí 2016 19:43
Sakho virti ekki reglur Liverpool og fundar með Klopp eftir átta daga Óvíst er hvort franski miðvörðurinn Mamadou Sakho eigi framtíð fyrir sér á Anfield. 28. júlí 2016 08:00