Hæstiréttur stöðvar afhendingu skattskýrslna Trump tímabundið Samúel Karl Ólason skrifar 26. nóvember 2019 12:45 Bæði nefnd fulltrúadeildarinnar og saksóknarar kröfðust þess að fá skattskýrslur Trump frá endurskoðunarfyrirtækinu Mazars. Báðar kröfurnar á upplýsingum um greiðslu Michael Cohen, fyrrverandi lögmanns Trump, til klámmyndaleikkonunnar Stormy Daniels. AP/Patrick Semansky Hæstiréttur Bandaríkjanna kom í gær tímabundið í veg fyrir að meðlimir stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar fulltrúadeildar Bandaríkjaþings fái aðgang að skattskýrslu Donald Trump, forseta. Þetta þýðir ekki að Hæstiréttur muni ekki taka málið fyrir. Samkvæmt fjölmiðlum ytra þykir það líklegra en ekki og yrði það þá tilkynnt á næstu vikum. Úrskurður myndi þá liggja fyrir í júní.Saksóknarar í Manhattan eru sömuleiðis að reyna að koma höndum yfir skattskýrslur forsetans og líklegt þykir að málin tvö verði tekin til skoðunar samtímis. Dómur Hæstaréttar í málunum gæti haft gífurleg áhrif á samband framkvæmda- og löggjafavaldsins og á aðkomu Hæstaréttar að því sambandi og aðgreiningu ríkisvalds í Bandaríkjunum. Bæði nefnd fulltrúadeildarinnar og saksóknarar kröfðust þess að fá skattskýrslur Trump frá endurskoðunarfyrirtækinu Mazars. Báðar kröfurnar á upplýsingum um greiðslu Michael Cohen, fyrrverandi lögmanns Trump, til klámmyndaleikkonunnar Stormy Daniels. Fyrirtæki Trump endurgreiddi Cohen, sem hefur síðan þá verið dæmdur í fangelsi. Í báðum tilfellum höfðaði Trump mál til að koma í veg fyrir afhendingu skattskýrslnanna og í báðum tilfellum úrskurðuðu alríkisdómarar að forsetinn gæti ekki stöðvað afhendinguna. Lögmenn nefndarinnar segja þó að skýrslurnar myndu einnig nýtast í rannsókn þingsins á því hvort Trump hafi brotið af sér í starfi. Því væri betra að Hæstiréttur myndi ekki taka málið fyrir og leyfa úrskurði neðri dómstigs að standa. Bandaríkin Donald Trump Mest lesið „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Kviknaði í bíl á miðjum vegi Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Innlent Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Fleiri fréttir Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Sjá meira
Hæstiréttur Bandaríkjanna kom í gær tímabundið í veg fyrir að meðlimir stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar fulltrúadeildar Bandaríkjaþings fái aðgang að skattskýrslu Donald Trump, forseta. Þetta þýðir ekki að Hæstiréttur muni ekki taka málið fyrir. Samkvæmt fjölmiðlum ytra þykir það líklegra en ekki og yrði það þá tilkynnt á næstu vikum. Úrskurður myndi þá liggja fyrir í júní.Saksóknarar í Manhattan eru sömuleiðis að reyna að koma höndum yfir skattskýrslur forsetans og líklegt þykir að málin tvö verði tekin til skoðunar samtímis. Dómur Hæstaréttar í málunum gæti haft gífurleg áhrif á samband framkvæmda- og löggjafavaldsins og á aðkomu Hæstaréttar að því sambandi og aðgreiningu ríkisvalds í Bandaríkjunum. Bæði nefnd fulltrúadeildarinnar og saksóknarar kröfðust þess að fá skattskýrslur Trump frá endurskoðunarfyrirtækinu Mazars. Báðar kröfurnar á upplýsingum um greiðslu Michael Cohen, fyrrverandi lögmanns Trump, til klámmyndaleikkonunnar Stormy Daniels. Fyrirtæki Trump endurgreiddi Cohen, sem hefur síðan þá verið dæmdur í fangelsi. Í báðum tilfellum höfðaði Trump mál til að koma í veg fyrir afhendingu skattskýrslnanna og í báðum tilfellum úrskurðuðu alríkisdómarar að forsetinn gæti ekki stöðvað afhendinguna. Lögmenn nefndarinnar segja þó að skýrslurnar myndu einnig nýtast í rannsókn þingsins á því hvort Trump hafi brotið af sér í starfi. Því væri betra að Hæstiréttur myndi ekki taka málið fyrir og leyfa úrskurði neðri dómstigs að standa.
Bandaríkin Donald Trump Mest lesið „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Kviknaði í bíl á miðjum vegi Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Innlent Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Fleiri fréttir Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Sjá meira