Jóskur viti fluttur innar í landið Atli Ísleifsson skrifar 22. október 2019 08:45 Sjálfur Rubjerg Knude vitinn var tekinn úr notkun árið 1968. Hann er 23 metra hár og um 700 tonn að þyngd. Getty Uppfært 12:50: Flutningnum er lokið. Tók hann um 4,5 klukkustund. Framkvæmdir við að flytja hinn þekkta Rubjerg Knude vita á Jótlandi innar í landið hófust í morgun. Með flutningnum er ætlað að vernda vitann frá hruni vegna ágangs sjávar. Rubjerg Knude hefur verið eitt helsta kennileitið á norðausturströnd Jótlands í rúm 120 ár. Hann er staðsettur á miðri sandströnd og hefur verið á talsverðri hreyfingu þar sem hafið hefur gleypt í sig sífellt stærri hluta af ströndinni og þannig nálgast vitann. Danskir fjölmiðlar eru með beina útsendingu frá flutningnum sem áætlað er að standi í um tíu klukkustundir. Ef ekki hefði orðið af flutningnum hefði mátt búast við að vitinn hefði hrunið innan fárra ára. Stendur til að flytja hann sjötíu metra innar í landið. Að neðan má sjá myndband af flutningnum. Mörg þúsund manns hafa lagt leið sína út á ströndina til að fylgjast með flutningnum. Danski umhverfismálaráðherrann Lea Wermelin segir Rybjerg Knude vitann vera þjóðartákn og vonast til að flutningurinn muni ganga áfallalaust fyrir sig. Það sé þó ekki sjálfsagt að flutningur sem þessi takist. Sjálfur vitinn var tekinn úr notkun árið 1968. Hann er 23 metra hár og um 700 tonn að þyngd. Um 250 þúsund manns leggja á hverju ári leið sína að vitanum og er hann því einn vinsælasti áfangastaður ferðamanna á Norður-Jótlandi. Fréttin hefur verið uppfærð. Danmörk Vitar Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Erlent Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Veður Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Fleiri fréttir Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Sjá meira
Uppfært 12:50: Flutningnum er lokið. Tók hann um 4,5 klukkustund. Framkvæmdir við að flytja hinn þekkta Rubjerg Knude vita á Jótlandi innar í landið hófust í morgun. Með flutningnum er ætlað að vernda vitann frá hruni vegna ágangs sjávar. Rubjerg Knude hefur verið eitt helsta kennileitið á norðausturströnd Jótlands í rúm 120 ár. Hann er staðsettur á miðri sandströnd og hefur verið á talsverðri hreyfingu þar sem hafið hefur gleypt í sig sífellt stærri hluta af ströndinni og þannig nálgast vitann. Danskir fjölmiðlar eru með beina útsendingu frá flutningnum sem áætlað er að standi í um tíu klukkustundir. Ef ekki hefði orðið af flutningnum hefði mátt búast við að vitinn hefði hrunið innan fárra ára. Stendur til að flytja hann sjötíu metra innar í landið. Að neðan má sjá myndband af flutningnum. Mörg þúsund manns hafa lagt leið sína út á ströndina til að fylgjast með flutningnum. Danski umhverfismálaráðherrann Lea Wermelin segir Rybjerg Knude vitann vera þjóðartákn og vonast til að flutningurinn muni ganga áfallalaust fyrir sig. Það sé þó ekki sjálfsagt að flutningur sem þessi takist. Sjálfur vitinn var tekinn úr notkun árið 1968. Hann er 23 metra hár og um 700 tonn að þyngd. Um 250 þúsund manns leggja á hverju ári leið sína að vitanum og er hann því einn vinsælasti áfangastaður ferðamanna á Norður-Jótlandi. Fréttin hefur verið uppfærð.
Danmörk Vitar Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Erlent Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Veður Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Fleiri fréttir Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Sjá meira