Messan: „Sumir hafa verið að líta til Solskjær og nánast gera grín að honum“ Anton Ingi Leifsson skrifar 14. janúar 2019 07:00 Ole Gunnar fagnar í gær. vísir/getty Messan fór yfir stórleik helgarinnar í þætti sínum í gærkvöldi en stórleikur helgarinnar í enska boltanum var spilaður á Wembley er Manchester United vann 1-0 sigur á Tottenham. Marcus Rashford skoraði eina mark leiksins undir lok fyrri hálfleiks en þetta var sjötti leikurinn í röð sem United vinnur eftir að Ole Gunnar Solskjær tók við liðinu. „Þetta er eins og maður hefur verið að tala um hjá Liverpool með Klopp, Guardiola með City og Pochettino með City. Þar verða menn betri og menn stíga upp og spili betur,“ sagði Reynir Leósson, sparkspekingur. „Þarna ertu að fá Herrera sem hefur verið hingað til miðlungsleikmaður, upp á ansi hátt level. Það hafa allir stígið upp í liðinu og við verðum að gefa stjóranum það,“ bætti Reynir við. Reynir segir að þó liðið hafi fengið „auðvelda“ leiki í upphafi stjóratíðar Ole Gunnar þá þurfi samt að klára þessa leiki og allir útileikir í ensku úrvalsdeildinni séu erfiðir. „Menn geta talað um einhverja mikka mús leiki sem hann hefur fengið fyrst en hér var erfitt test. Allir hafa stígið upp og við verðum að hrósa stjóranum fyrir það.“ „Sumir hafa verið að líta til Solskjær og nánast gera grín að honum. Hann fær ekki fulla virðingu. Gæinn er búinn að vinna sex leiki í röð og er með hundrað prósent sigurhlutfall.“ „Sama hvort að það er Newcastle í ensku úrvalsdeildinni eða hvað það er. Útileikur í ensku úrvalsdeildinni er erfiður og þeir eru búnir að fara í gegnum það.“ Innslagið í heild sinni má sjá hér að neðan þar sem Ríkharður Daðason ræðir meðal annars Paul Pogba.Klippa: Messan: Umræða um Manchester United Fótbolti Tengdar fréttir Sjötti sigur Solskjær í sex leikjum: Rashford með sigurmarkið og De Gea skellti í lás Manchester United hafði betur gegn Tottenham, 1-0, í stórleik helgarinnar í enska boltanunm. Sigurmarkið skoraði Marcus Rashford en maður leiksins var markvörðurinn David de Gea. 13. janúar 2019 18:30 Solskjær: De Gea átti að halda nokkrum skotunum! Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, hrósaðu sínu liði fyrir öfluga frammistöðu eftir 1-0 sigurinn á Tottenham á Wembley fyrr í dag. 13. janúar 2019 23:30 De Gea: Þetta er Manchester United Spánverjinn var ótrúlegur er Manchester United vann sjötta sigurinn af sjö mögulegum undir stjórn Ole Gunnar Solskjær. 13. janúar 2019 18:48 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Sjá meira
Messan fór yfir stórleik helgarinnar í þætti sínum í gærkvöldi en stórleikur helgarinnar í enska boltanum var spilaður á Wembley er Manchester United vann 1-0 sigur á Tottenham. Marcus Rashford skoraði eina mark leiksins undir lok fyrri hálfleiks en þetta var sjötti leikurinn í röð sem United vinnur eftir að Ole Gunnar Solskjær tók við liðinu. „Þetta er eins og maður hefur verið að tala um hjá Liverpool með Klopp, Guardiola með City og Pochettino með City. Þar verða menn betri og menn stíga upp og spili betur,“ sagði Reynir Leósson, sparkspekingur. „Þarna ertu að fá Herrera sem hefur verið hingað til miðlungsleikmaður, upp á ansi hátt level. Það hafa allir stígið upp í liðinu og við verðum að gefa stjóranum það,“ bætti Reynir við. Reynir segir að þó liðið hafi fengið „auðvelda“ leiki í upphafi stjóratíðar Ole Gunnar þá þurfi samt að klára þessa leiki og allir útileikir í ensku úrvalsdeildinni séu erfiðir. „Menn geta talað um einhverja mikka mús leiki sem hann hefur fengið fyrst en hér var erfitt test. Allir hafa stígið upp og við verðum að hrósa stjóranum fyrir það.“ „Sumir hafa verið að líta til Solskjær og nánast gera grín að honum. Hann fær ekki fulla virðingu. Gæinn er búinn að vinna sex leiki í röð og er með hundrað prósent sigurhlutfall.“ „Sama hvort að það er Newcastle í ensku úrvalsdeildinni eða hvað það er. Útileikur í ensku úrvalsdeildinni er erfiður og þeir eru búnir að fara í gegnum það.“ Innslagið í heild sinni má sjá hér að neðan þar sem Ríkharður Daðason ræðir meðal annars Paul Pogba.Klippa: Messan: Umræða um Manchester United
Fótbolti Tengdar fréttir Sjötti sigur Solskjær í sex leikjum: Rashford með sigurmarkið og De Gea skellti í lás Manchester United hafði betur gegn Tottenham, 1-0, í stórleik helgarinnar í enska boltanunm. Sigurmarkið skoraði Marcus Rashford en maður leiksins var markvörðurinn David de Gea. 13. janúar 2019 18:30 Solskjær: De Gea átti að halda nokkrum skotunum! Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, hrósaðu sínu liði fyrir öfluga frammistöðu eftir 1-0 sigurinn á Tottenham á Wembley fyrr í dag. 13. janúar 2019 23:30 De Gea: Þetta er Manchester United Spánverjinn var ótrúlegur er Manchester United vann sjötta sigurinn af sjö mögulegum undir stjórn Ole Gunnar Solskjær. 13. janúar 2019 18:48 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Sjá meira
Sjötti sigur Solskjær í sex leikjum: Rashford með sigurmarkið og De Gea skellti í lás Manchester United hafði betur gegn Tottenham, 1-0, í stórleik helgarinnar í enska boltanunm. Sigurmarkið skoraði Marcus Rashford en maður leiksins var markvörðurinn David de Gea. 13. janúar 2019 18:30
Solskjær: De Gea átti að halda nokkrum skotunum! Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, hrósaðu sínu liði fyrir öfluga frammistöðu eftir 1-0 sigurinn á Tottenham á Wembley fyrr í dag. 13. janúar 2019 23:30
De Gea: Þetta er Manchester United Spánverjinn var ótrúlegur er Manchester United vann sjötta sigurinn af sjö mögulegum undir stjórn Ole Gunnar Solskjær. 13. janúar 2019 18:48