Sjáðu markið sem færði Man United og Ole Gunnar sjötta sigurinn í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. janúar 2019 08:00 Marcus Rashford fagnar hér sigurmarki sínu í gær. Getty/Chloe Knott Gylfi Þór Sigurðsson og félegar unnu nauðsynlegan sigur og Marcus Rashford var hetja Manchester United í sunnudagsleikjum ensku úrvalsdeildarinnar. Eins og alltaf þá er hægt að sjá mörkin úr ensku úrvalsdeildinni inn á Sjónvarpsvef Vísis og það er engin breyting á því eftir þessa viðburðarríku helgi. Manchester United og Everton unnu bæði sína leiki í ensku úrvalsdeildinni í gær og bættu um leið stöðu sína í töflunni. Manchester United náði Arsenal að stigum með sjötta sigurleiknum í röð undir stjórn Ole Gunnars Solskjær og Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton komust upp í efri hluta deildarinnar eftir 2-0 sigur á Bournemouth. Marcus Rashford var hetja Manchester United en hann skoraði eina markið í leik liðsins við Tottenham á Wembley. Rashford var að skora í þriðja deildarleiknum í röð og í fjórða leiknum af fimm síðan Ole Gunnar Solskjær tók við liði Manchester United. David de Gea, markvörður Manchester United, átti líka frábæran dag og hélt hreinu þrátt fyrir nokkrar góða tilraunir frá leikmönnum Tottenham.Öll mörkin úr leikjum gærdagsins sem og helstu tilþrifin má sjá hér að neðan.Klippa: FT Tottenham 0 - 1 Manchester UtdKlippa: FT Everton 2 - 0 BournemouthKlippa: Ole Gunnar Solskjaer Post Match InterviewKlippa: Mauricio Pochettino Post Match Interview Enski boltinn Tengdar fréttir Messan: „Sumir hafa verið að líta til Solskjær og nánast gera grín að honum“ Messan fór yfir stórleik helgarinnar í gær og þar var Ole Gunnar Solskjær að sjálfsögðu ræddur. 14. janúar 2019 07:00 Sjötti sigur Solskjær í sex leikjum: Rashford með sigurmarkið og De Gea skellti í lás Manchester United hafði betur gegn Tottenham, 1-0, í stórleik helgarinnar í enska boltanunm. Sigurmarkið skoraði Marcus Rashford en maður leiksins var markvörðurinn David de Gea. 13. janúar 2019 18:30 Solskjær: De Gea átti að halda nokkrum skotunum! Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, hrósaðu sínu liði fyrir öfluga frammistöðu eftir 1-0 sigurinn á Tottenham á Wembley fyrr í dag. 13. janúar 2019 23:30 Sjáðu sigurmark Salah, glæsimark Willian og öll hin mörkin úr leikjum gærdagsins Það var nóg um að vera í enska boltanum í gær er úrvalsdeildin fór aftur af stað eftir að hafa verið í fríi um síðustu helgi. 13. janúar 2019 08:00 De Gea: Þetta er Manchester United Spánverjinn var ótrúlegur er Manchester United vann sjötta sigurinn af sjö mögulegum undir stjórn Ole Gunnar Solskjær. 13. janúar 2019 18:48 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson og félegar unnu nauðsynlegan sigur og Marcus Rashford var hetja Manchester United í sunnudagsleikjum ensku úrvalsdeildarinnar. Eins og alltaf þá er hægt að sjá mörkin úr ensku úrvalsdeildinni inn á Sjónvarpsvef Vísis og það er engin breyting á því eftir þessa viðburðarríku helgi. Manchester United og Everton unnu bæði sína leiki í ensku úrvalsdeildinni í gær og bættu um leið stöðu sína í töflunni. Manchester United náði Arsenal að stigum með sjötta sigurleiknum í röð undir stjórn Ole Gunnars Solskjær og Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton komust upp í efri hluta deildarinnar eftir 2-0 sigur á Bournemouth. Marcus Rashford var hetja Manchester United en hann skoraði eina markið í leik liðsins við Tottenham á Wembley. Rashford var að skora í þriðja deildarleiknum í röð og í fjórða leiknum af fimm síðan Ole Gunnar Solskjær tók við liði Manchester United. David de Gea, markvörður Manchester United, átti líka frábæran dag og hélt hreinu þrátt fyrir nokkrar góða tilraunir frá leikmönnum Tottenham.Öll mörkin úr leikjum gærdagsins sem og helstu tilþrifin má sjá hér að neðan.Klippa: FT Tottenham 0 - 1 Manchester UtdKlippa: FT Everton 2 - 0 BournemouthKlippa: Ole Gunnar Solskjaer Post Match InterviewKlippa: Mauricio Pochettino Post Match Interview
Enski boltinn Tengdar fréttir Messan: „Sumir hafa verið að líta til Solskjær og nánast gera grín að honum“ Messan fór yfir stórleik helgarinnar í gær og þar var Ole Gunnar Solskjær að sjálfsögðu ræddur. 14. janúar 2019 07:00 Sjötti sigur Solskjær í sex leikjum: Rashford með sigurmarkið og De Gea skellti í lás Manchester United hafði betur gegn Tottenham, 1-0, í stórleik helgarinnar í enska boltanunm. Sigurmarkið skoraði Marcus Rashford en maður leiksins var markvörðurinn David de Gea. 13. janúar 2019 18:30 Solskjær: De Gea átti að halda nokkrum skotunum! Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, hrósaðu sínu liði fyrir öfluga frammistöðu eftir 1-0 sigurinn á Tottenham á Wembley fyrr í dag. 13. janúar 2019 23:30 Sjáðu sigurmark Salah, glæsimark Willian og öll hin mörkin úr leikjum gærdagsins Það var nóg um að vera í enska boltanum í gær er úrvalsdeildin fór aftur af stað eftir að hafa verið í fríi um síðustu helgi. 13. janúar 2019 08:00 De Gea: Þetta er Manchester United Spánverjinn var ótrúlegur er Manchester United vann sjötta sigurinn af sjö mögulegum undir stjórn Ole Gunnar Solskjær. 13. janúar 2019 18:48 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Sjá meira
Messan: „Sumir hafa verið að líta til Solskjær og nánast gera grín að honum“ Messan fór yfir stórleik helgarinnar í gær og þar var Ole Gunnar Solskjær að sjálfsögðu ræddur. 14. janúar 2019 07:00
Sjötti sigur Solskjær í sex leikjum: Rashford með sigurmarkið og De Gea skellti í lás Manchester United hafði betur gegn Tottenham, 1-0, í stórleik helgarinnar í enska boltanunm. Sigurmarkið skoraði Marcus Rashford en maður leiksins var markvörðurinn David de Gea. 13. janúar 2019 18:30
Solskjær: De Gea átti að halda nokkrum skotunum! Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, hrósaðu sínu liði fyrir öfluga frammistöðu eftir 1-0 sigurinn á Tottenham á Wembley fyrr í dag. 13. janúar 2019 23:30
Sjáðu sigurmark Salah, glæsimark Willian og öll hin mörkin úr leikjum gærdagsins Það var nóg um að vera í enska boltanum í gær er úrvalsdeildin fór aftur af stað eftir að hafa verið í fríi um síðustu helgi. 13. janúar 2019 08:00
De Gea: Þetta er Manchester United Spánverjinn var ótrúlegur er Manchester United vann sjötta sigurinn af sjö mögulegum undir stjórn Ole Gunnar Solskjær. 13. janúar 2019 18:48