Kærður fyrir líkamsárás í leikmannagöngunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júlí 2019 09:30 Joey Barton fyrir framan leikmannagöng en þó ekki þau sömu og þegar hann réðst á stjóra Barnsley. Getty/Andrew Kearns Joey Barton er enn á ný í vandræðum og nú gæti hann verið á leið í fangelsi. Barton hefur verið kærður fyrir líkamsárás á leik lið hans á móti Barnsley í apríl. Joey Barton er knattspyrnustjóri enska félagsins Fleetwood Town en var ekki í allt of góðu skapi eftir 4-2 tap á móti Barnsley í ensku C-deildinni 13. apríl síðastliðinn. Barton er ákærður fyrir að hafa ráðist á knattspyrnustjóra Barnsley í leikmannagöngunum eftir leikinn. Lögreglan sagði að einn maður hafði slasast á andliti í árásinni.BREAKING: Fleetwood manager Joey Barton has been charged with actual bodily harm after incident at Barnsley in April — Sky Sports News (@SkySportsNews) July 17, 2019 Barnsley sendi inn kvörtun vegna atviksins til enska knattspyrnusambandsins og til forráðamanna ensku deildarinnar en nú er þetta orðið lögreglumál. Joey Barton hefur eindregið haldið fram sakleysi sínu og að hann hafi aldrei ráðist á stjóra Barnsley sem heitir Daniel Stendel. Hinn 36 ára gamli Joey Barton er laus gegn tryggingu til 9. október næstkomandi eða þegar málið verður tekið fyrir réttarsal í Suður-Jórvíkurskíri.Joey Barton charged with assault over "tunnel incident" https://t.co/bJ2Dwj6vl0 — Liverpool Echo (@LivEchonews) July 17, 2019Lögreglan í Suður-Jórvíkurskíri hefur biðlað til fólks að koma fram sem var vitni af atvikinu eða náði því jafnvel á mynd. Joey Barton tók við starfi knattspyrnustjóra Fleetwood Town í apríl 2018. Hann var mikill vandræðagemlingur innan sem utan vallar á sínum ferli sem leikmaður og virðist ekki ætla að þroskast mikið þótt að hann nálgist nú fertugsaldurinn. Enski boltinn Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Sport Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Sjá meira
Joey Barton er enn á ný í vandræðum og nú gæti hann verið á leið í fangelsi. Barton hefur verið kærður fyrir líkamsárás á leik lið hans á móti Barnsley í apríl. Joey Barton er knattspyrnustjóri enska félagsins Fleetwood Town en var ekki í allt of góðu skapi eftir 4-2 tap á móti Barnsley í ensku C-deildinni 13. apríl síðastliðinn. Barton er ákærður fyrir að hafa ráðist á knattspyrnustjóra Barnsley í leikmannagöngunum eftir leikinn. Lögreglan sagði að einn maður hafði slasast á andliti í árásinni.BREAKING: Fleetwood manager Joey Barton has been charged with actual bodily harm after incident at Barnsley in April — Sky Sports News (@SkySportsNews) July 17, 2019 Barnsley sendi inn kvörtun vegna atviksins til enska knattspyrnusambandsins og til forráðamanna ensku deildarinnar en nú er þetta orðið lögreglumál. Joey Barton hefur eindregið haldið fram sakleysi sínu og að hann hafi aldrei ráðist á stjóra Barnsley sem heitir Daniel Stendel. Hinn 36 ára gamli Joey Barton er laus gegn tryggingu til 9. október næstkomandi eða þegar málið verður tekið fyrir réttarsal í Suður-Jórvíkurskíri.Joey Barton charged with assault over "tunnel incident" https://t.co/bJ2Dwj6vl0 — Liverpool Echo (@LivEchonews) July 17, 2019Lögreglan í Suður-Jórvíkurskíri hefur biðlað til fólks að koma fram sem var vitni af atvikinu eða náði því jafnvel á mynd. Joey Barton tók við starfi knattspyrnustjóra Fleetwood Town í apríl 2018. Hann var mikill vandræðagemlingur innan sem utan vallar á sínum ferli sem leikmaður og virðist ekki ætla að þroskast mikið þótt að hann nálgist nú fertugsaldurinn.
Enski boltinn Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Sport Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Sjá meira