Gerðu legómyndband af kung-fú sparki Cantona í tilefni 24 ára „afmælisins“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. janúar 2019 14:30 Eric Cantona. Getty/Ross Kinnaird Í dag 25. janúar 2019 eru 24 ár liðin síðan að Eric Cantona missti gjörsamlega stjórn á sér eftir að hann var rekinn af velli í leik með Manchester United á móti Crystal Palace. Eric Cantona fékk rautt spjald fyrir að sparka í Richard Shaw, varnarmann Crystal Palace. Shaw tókst að pirra Frakkann allan leikinn og veiddi hann að lokum út af. Þetta var hins vegar ekkert venjulegt rautt vegna þess sem gerðist í beinu framhaldi þegar Cantona gekk af velli. Eric Cantona bauð þá upp á kung-fú spark í einn áhorfandann á Selhurst Park en sá hinn sami hafði hlaupið langa leið niður stúkuna (ellefu raðir) til að reyna að pirra Frakkann enn meira. Atvikið hafði miklar afleiðingar fyrir bæði Eric Cantona og lið Manchester United sem var þarna í ágætum málum við toppinn og að flestra mati á góðri leik með að vinna ensku deildina þriðja árið í röð. Þarna breyttist margt. Cantona var dæmdur í átta mánaða bann og Manchester United vann ekki enska meistaratitilinn um vorið. Þetta er eina tímabilið frá 1991 til 1997 þar sem Cantona varð ekki enskur meistari. Cantona kom aftur til baka í lok september 1995 og Manchester United endaði á að vinna tvöfalt um vorið. Cantona skoraði 14 mörk í deildinni 1995/96 og sigurmarkið í bikarúrslitaleiknum. Cantona vann titilinn með Leeds vorið 1992 og varð svo fjórum sinnum meistari með Manchester United eða 1993, 1994, 1996 og 1997. Hann vann einnig tvöfalt 1994 og 1996. Í tilefni af 24 ára afmæli þessa fræga kung-fú sparks Cantona þá setti Guardian saman legómyndband af því sem gerðist þetta kvöld á Selhurst Park.Twenty-four years ago today, @ManUtd footballer Eric Cantona kung-fu kicked fascist Matthew Simmons in response to his verbal abuse. Cantona served 2 weeks in jail and performed 120 hours of community service as a consequence for his action. pic.twitter.com/rZy8UjXf8y — Bmore History Guy (@Bmore_history) January 25, 2019#OnThisDay in 1995, Eric Cantona was banned for nine month for kung-fu kicking a Crystal Palace fan Then came THAT press conference... pic.twitter.com/JVyiU10cUz — Match of the Day (@BBCMOTD) January 25, 2019On the anniversary of Eric Cantona's infamous kung-fu kick, here's the man himself on Unfiltered telling @JOE_co_uk all about *that* game at Crystal Palace pic.twitter.com/jFsoTyJ8sl — FootballJOE (@FootballJOE) January 25, 2019 Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira
Í dag 25. janúar 2019 eru 24 ár liðin síðan að Eric Cantona missti gjörsamlega stjórn á sér eftir að hann var rekinn af velli í leik með Manchester United á móti Crystal Palace. Eric Cantona fékk rautt spjald fyrir að sparka í Richard Shaw, varnarmann Crystal Palace. Shaw tókst að pirra Frakkann allan leikinn og veiddi hann að lokum út af. Þetta var hins vegar ekkert venjulegt rautt vegna þess sem gerðist í beinu framhaldi þegar Cantona gekk af velli. Eric Cantona bauð þá upp á kung-fú spark í einn áhorfandann á Selhurst Park en sá hinn sami hafði hlaupið langa leið niður stúkuna (ellefu raðir) til að reyna að pirra Frakkann enn meira. Atvikið hafði miklar afleiðingar fyrir bæði Eric Cantona og lið Manchester United sem var þarna í ágætum málum við toppinn og að flestra mati á góðri leik með að vinna ensku deildina þriðja árið í röð. Þarna breyttist margt. Cantona var dæmdur í átta mánaða bann og Manchester United vann ekki enska meistaratitilinn um vorið. Þetta er eina tímabilið frá 1991 til 1997 þar sem Cantona varð ekki enskur meistari. Cantona kom aftur til baka í lok september 1995 og Manchester United endaði á að vinna tvöfalt um vorið. Cantona skoraði 14 mörk í deildinni 1995/96 og sigurmarkið í bikarúrslitaleiknum. Cantona vann titilinn með Leeds vorið 1992 og varð svo fjórum sinnum meistari með Manchester United eða 1993, 1994, 1996 og 1997. Hann vann einnig tvöfalt 1994 og 1996. Í tilefni af 24 ára afmæli þessa fræga kung-fú sparks Cantona þá setti Guardian saman legómyndband af því sem gerðist þetta kvöld á Selhurst Park.Twenty-four years ago today, @ManUtd footballer Eric Cantona kung-fu kicked fascist Matthew Simmons in response to his verbal abuse. Cantona served 2 weeks in jail and performed 120 hours of community service as a consequence for his action. pic.twitter.com/rZy8UjXf8y — Bmore History Guy (@Bmore_history) January 25, 2019#OnThisDay in 1995, Eric Cantona was banned for nine month for kung-fu kicking a Crystal Palace fan Then came THAT press conference... pic.twitter.com/JVyiU10cUz — Match of the Day (@BBCMOTD) January 25, 2019On the anniversary of Eric Cantona's infamous kung-fu kick, here's the man himself on Unfiltered telling @JOE_co_uk all about *that* game at Crystal Palace pic.twitter.com/jFsoTyJ8sl — FootballJOE (@FootballJOE) January 25, 2019
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira