Gerðu legómyndband af kung-fú sparki Cantona í tilefni 24 ára „afmælisins“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. janúar 2019 14:30 Eric Cantona. Getty/Ross Kinnaird Í dag 25. janúar 2019 eru 24 ár liðin síðan að Eric Cantona missti gjörsamlega stjórn á sér eftir að hann var rekinn af velli í leik með Manchester United á móti Crystal Palace. Eric Cantona fékk rautt spjald fyrir að sparka í Richard Shaw, varnarmann Crystal Palace. Shaw tókst að pirra Frakkann allan leikinn og veiddi hann að lokum út af. Þetta var hins vegar ekkert venjulegt rautt vegna þess sem gerðist í beinu framhaldi þegar Cantona gekk af velli. Eric Cantona bauð þá upp á kung-fú spark í einn áhorfandann á Selhurst Park en sá hinn sami hafði hlaupið langa leið niður stúkuna (ellefu raðir) til að reyna að pirra Frakkann enn meira. Atvikið hafði miklar afleiðingar fyrir bæði Eric Cantona og lið Manchester United sem var þarna í ágætum málum við toppinn og að flestra mati á góðri leik með að vinna ensku deildina þriðja árið í röð. Þarna breyttist margt. Cantona var dæmdur í átta mánaða bann og Manchester United vann ekki enska meistaratitilinn um vorið. Þetta er eina tímabilið frá 1991 til 1997 þar sem Cantona varð ekki enskur meistari. Cantona kom aftur til baka í lok september 1995 og Manchester United endaði á að vinna tvöfalt um vorið. Cantona skoraði 14 mörk í deildinni 1995/96 og sigurmarkið í bikarúrslitaleiknum. Cantona vann titilinn með Leeds vorið 1992 og varð svo fjórum sinnum meistari með Manchester United eða 1993, 1994, 1996 og 1997. Hann vann einnig tvöfalt 1994 og 1996. Í tilefni af 24 ára afmæli þessa fræga kung-fú sparks Cantona þá setti Guardian saman legómyndband af því sem gerðist þetta kvöld á Selhurst Park.Twenty-four years ago today, @ManUtd footballer Eric Cantona kung-fu kicked fascist Matthew Simmons in response to his verbal abuse. Cantona served 2 weeks in jail and performed 120 hours of community service as a consequence for his action. pic.twitter.com/rZy8UjXf8y — Bmore History Guy (@Bmore_history) January 25, 2019#OnThisDay in 1995, Eric Cantona was banned for nine month for kung-fu kicking a Crystal Palace fan Then came THAT press conference... pic.twitter.com/JVyiU10cUz — Match of the Day (@BBCMOTD) January 25, 2019On the anniversary of Eric Cantona's infamous kung-fu kick, here's the man himself on Unfiltered telling @JOE_co_uk all about *that* game at Crystal Palace pic.twitter.com/jFsoTyJ8sl — FootballJOE (@FootballJOE) January 25, 2019 Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Grimsby - Man. Utd. | Rauðu djöflarnir mæta á Blundell Park Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Sjá meira
Í dag 25. janúar 2019 eru 24 ár liðin síðan að Eric Cantona missti gjörsamlega stjórn á sér eftir að hann var rekinn af velli í leik með Manchester United á móti Crystal Palace. Eric Cantona fékk rautt spjald fyrir að sparka í Richard Shaw, varnarmann Crystal Palace. Shaw tókst að pirra Frakkann allan leikinn og veiddi hann að lokum út af. Þetta var hins vegar ekkert venjulegt rautt vegna þess sem gerðist í beinu framhaldi þegar Cantona gekk af velli. Eric Cantona bauð þá upp á kung-fú spark í einn áhorfandann á Selhurst Park en sá hinn sami hafði hlaupið langa leið niður stúkuna (ellefu raðir) til að reyna að pirra Frakkann enn meira. Atvikið hafði miklar afleiðingar fyrir bæði Eric Cantona og lið Manchester United sem var þarna í ágætum málum við toppinn og að flestra mati á góðri leik með að vinna ensku deildina þriðja árið í röð. Þarna breyttist margt. Cantona var dæmdur í átta mánaða bann og Manchester United vann ekki enska meistaratitilinn um vorið. Þetta er eina tímabilið frá 1991 til 1997 þar sem Cantona varð ekki enskur meistari. Cantona kom aftur til baka í lok september 1995 og Manchester United endaði á að vinna tvöfalt um vorið. Cantona skoraði 14 mörk í deildinni 1995/96 og sigurmarkið í bikarúrslitaleiknum. Cantona vann titilinn með Leeds vorið 1992 og varð svo fjórum sinnum meistari með Manchester United eða 1993, 1994, 1996 og 1997. Hann vann einnig tvöfalt 1994 og 1996. Í tilefni af 24 ára afmæli þessa fræga kung-fú sparks Cantona þá setti Guardian saman legómyndband af því sem gerðist þetta kvöld á Selhurst Park.Twenty-four years ago today, @ManUtd footballer Eric Cantona kung-fu kicked fascist Matthew Simmons in response to his verbal abuse. Cantona served 2 weeks in jail and performed 120 hours of community service as a consequence for his action. pic.twitter.com/rZy8UjXf8y — Bmore History Guy (@Bmore_history) January 25, 2019#OnThisDay in 1995, Eric Cantona was banned for nine month for kung-fu kicking a Crystal Palace fan Then came THAT press conference... pic.twitter.com/JVyiU10cUz — Match of the Day (@BBCMOTD) January 25, 2019On the anniversary of Eric Cantona's infamous kung-fu kick, here's the man himself on Unfiltered telling @JOE_co_uk all about *that* game at Crystal Palace pic.twitter.com/jFsoTyJ8sl — FootballJOE (@FootballJOE) January 25, 2019
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Grimsby - Man. Utd. | Rauðu djöflarnir mæta á Blundell Park Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Sjá meira