Aðeins tveir leikmenn Liverpool hlustuðu og nýttu sér reglu Klopp Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. ágúst 2019 10:15 Jordan Henderson og Georginio Wijnaldum fagna Meistaradeildartitlinum síðasta vor. Getty/ Erwin Spek Tveir leikmenn Liverpool leyfðu sér að gera það í fyrsta heimaleik tímabilsins sem var stranglega bannað þar til 2. júní 2019. Að snerta sögulegt skilti áður en þeir hefðu unnið stóran titil með liðinu. Liverpool vann langþráðan titil í Madrid í byrjun júní þegar liðið tryggði sér sigur í Meistaradeild Evrópu eftir 2-0 sigur á Tottenham í úrslitaleiknum. Þetta var fyrsti titilinn sem félagið vinnur undir stjórn þýska knattspyrnustjórans Jürgen Klopp. Liverpool liðið hafði komist í nokkra úrslitaleiki undir stjórn Klopp en aldrei náð að koma höndum á bikarinn í boði. Það breyttist í úrslitaleik Meistaradeildarinnar og stuðningsmenn Liverpool fengu loksins tækifæri til að fagna titli. Liverpool spilaði á föstudagskvöldið var sinn fyrsta heimaleik síðan að liðið tryggði sér Evrópumeistaratitilinn.Jurgen Klopp in 2016: "I've told my players not to touch the 'This Is Anfield' sign until they win something. It's a sign of respect." Liverpool's first home game since winning the Champions League pic.twitter.com/DEBcyNqxqa — ESPN FC (@ESPNFC) August 11, 2019Fyrir leikinn á móti Norwich á föstudaginn, sem Liverpool vann 4-1, þá leyfðu tveir leikmenn byrjunarliðs Liverpool sér að gera það sem hafði verið stranglega bannað hingað til. Þetta voru þeir Jordan Henderson fyrirliði og hollenski miðjumaðurinn Georginio Wijnaldum sem er fjórði fyrirliði liðsins á eftir þeim Henderson, James Milner og Virgil van Dijk. Jürgen Klopp hafði bannað sínum leikmönnum að snerta „This Is Anfield“ skiltið í leikmannagöngunum áður en þeir unnu stóran titil með félaginu. Henderson hafði spilað með Liverpool frá árinu 2011 og Wijnaldum kom sumarið 2016. Jordan Henderson fór fyrir sínu liði þegar þeir gengu inn á Anfield fyrir Norwich-leikinn og snerti „This Is Anfield“ skiltið. Næstu menn gerðu það ekki fyrr en að kom að Georginio Wijnaldum. Engir aðrir snertu skiltið. Aðeins tveir leikmenn Liverrpool hlustuðu því og nýttu sér reglu Klopp. Það má sjá þetta í myndbandinu frá því hvernig var bak við tjöldin á fyrsta heimaleik Liverpool í ár. Inside Anfield myndbandið frá Norwich leiknum er hér fyrir neðan. Þar má sjá öðruvísi og óséð myndbrot frá Norwich leiknum. Enski boltinn Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira
Tveir leikmenn Liverpool leyfðu sér að gera það í fyrsta heimaleik tímabilsins sem var stranglega bannað þar til 2. júní 2019. Að snerta sögulegt skilti áður en þeir hefðu unnið stóran titil með liðinu. Liverpool vann langþráðan titil í Madrid í byrjun júní þegar liðið tryggði sér sigur í Meistaradeild Evrópu eftir 2-0 sigur á Tottenham í úrslitaleiknum. Þetta var fyrsti titilinn sem félagið vinnur undir stjórn þýska knattspyrnustjórans Jürgen Klopp. Liverpool liðið hafði komist í nokkra úrslitaleiki undir stjórn Klopp en aldrei náð að koma höndum á bikarinn í boði. Það breyttist í úrslitaleik Meistaradeildarinnar og stuðningsmenn Liverpool fengu loksins tækifæri til að fagna titli. Liverpool spilaði á föstudagskvöldið var sinn fyrsta heimaleik síðan að liðið tryggði sér Evrópumeistaratitilinn.Jurgen Klopp in 2016: "I've told my players not to touch the 'This Is Anfield' sign until they win something. It's a sign of respect." Liverpool's first home game since winning the Champions League pic.twitter.com/DEBcyNqxqa — ESPN FC (@ESPNFC) August 11, 2019Fyrir leikinn á móti Norwich á föstudaginn, sem Liverpool vann 4-1, þá leyfðu tveir leikmenn byrjunarliðs Liverpool sér að gera það sem hafði verið stranglega bannað hingað til. Þetta voru þeir Jordan Henderson fyrirliði og hollenski miðjumaðurinn Georginio Wijnaldum sem er fjórði fyrirliði liðsins á eftir þeim Henderson, James Milner og Virgil van Dijk. Jürgen Klopp hafði bannað sínum leikmönnum að snerta „This Is Anfield“ skiltið í leikmannagöngunum áður en þeir unnu stóran titil með félaginu. Henderson hafði spilað með Liverpool frá árinu 2011 og Wijnaldum kom sumarið 2016. Jordan Henderson fór fyrir sínu liði þegar þeir gengu inn á Anfield fyrir Norwich-leikinn og snerti „This Is Anfield“ skiltið. Næstu menn gerðu það ekki fyrr en að kom að Georginio Wijnaldum. Engir aðrir snertu skiltið. Aðeins tveir leikmenn Liverrpool hlustuðu því og nýttu sér reglu Klopp. Það má sjá þetta í myndbandinu frá því hvernig var bak við tjöldin á fyrsta heimaleik Liverpool í ár. Inside Anfield myndbandið frá Norwich leiknum er hér fyrir neðan. Þar má sjá öðruvísi og óséð myndbrot frá Norwich leiknum.
Enski boltinn Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira