Manning send í fangelsi fyrir að neita að bera vitni gegn Wikileaks Samúel Karl Ólason skrifar 8. mars 2019 15:43 Manning ræddi við fjölmiðla fyrir utan dómshúsið í Alexandria í Virginíu í vikunni. AP/Matthew Barakat Chelsea Manning hefur verið dæmd í fangelsi fyrir að neita að bera vitni í rannsókn sem snýr að Wikileaks. Manning er fyrrverandi hermaður sem var dæmd í 35 ára fangelsi árið 2010 fyrir að leka leynilegum gögnum til Wikileaks. Þegar hún var handtekin árið 2010 gekk hún undir nafninu Bradley Manning og hefur hún verið vistuð í herfangelsi í Fort Leavenworth. Þar fór hún í kynleiðréttingu. Hún reyndi tvisvar sinnum að fremja sjálfsvíg í fangelsi og Barack Obama, fyrrverandi forseti, stytti dóm hennar svo hún slapp úr fangelsi árið 2017. Annars hefði hún þurft að sitja inni til ársins 2045. Manning var kölluð fyrir dómara þar sem hún sagðist ekki ætla að bera vitni gegn Wikileaks og að hún myndi sætta sig við hvaða refsingu sem dómarinn teldi við hæfi. Hún sagðist þar að auki hafa gefið allar þær upplýsingar sem hún bjó yfir þegar réttað var yfir henni á sínum tíma. Dómarinn sagði að hún myndi sitja í fangelsi þar til hún ákveður að bera vitni eða þar til hópur kviðdómenda, svokallaður Grand jury, lýkur störfum sínum. Kviðdómur (e. grand jury) af þessu tagi leggur mat á hvort að saksóknarar hafi nægilega sterkt mál í höndunum til að gefa út ákærur. Bandaríkin WikiLeaks Tengdar fréttir Rannsaka lekann til WikiLeaks Gögn frá WikiLeaks, Vault 7, benda til þess að leyniþjónusta Bandaríkjanna nýti sér öryggisgalla í snjalltækjum til að fylgjast með notendum. CIA vill ekki svara fyrir lekann. FBI leitar að uppruna lekans. 9. mars 2017 07:00 Repúblikanar æfir vegna styttingar á dómi Chelsea Manning Barack Obama stytti í gær dóm Chelsea Manning og mun hún losna úr fangelsi þann 17. maí næstkomandi í stað þess að losna út árið 2045. 18. janúar 2017 08:32 Chelsea Manning dæmd í 14 daga einangrun vegna sjálfsmorðstilraunar Manning reyndi að svipta sig í lífi í sumar og verður refsað af fangelsisyfirvöldum vegna tilraunarinnar. 25. september 2016 22:10 Manning þakkaði Obama í fyrsta viðtalinu Uppljóstrarinn Chelsea Manning kom fram í viðtali við ABC News í gær. 10. júní 2017 07:00 Chelsea Manning birtir mynd af fyrstu skrefunum handan fangelsisveggjanna „Fyrstu frjálsu skrefin,“ segir Chelsea Manning bæði á Twitter og Instagram þar sem hún birtir mynd af Converse-skónum sínum á parketgólfi. 17. maí 2017 14:45 Manning varð himinlifandi vegna birtingar WikiLeaks á Íslandsgögnum Chelsea Manning rifjar upp gagnaleka sína í ítarlegu viðtali við New York Times sem birtist í gær. 13. júní 2017 10:28 Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Erlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Fleiri fréttir Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Sjá meira
Chelsea Manning hefur verið dæmd í fangelsi fyrir að neita að bera vitni í rannsókn sem snýr að Wikileaks. Manning er fyrrverandi hermaður sem var dæmd í 35 ára fangelsi árið 2010 fyrir að leka leynilegum gögnum til Wikileaks. Þegar hún var handtekin árið 2010 gekk hún undir nafninu Bradley Manning og hefur hún verið vistuð í herfangelsi í Fort Leavenworth. Þar fór hún í kynleiðréttingu. Hún reyndi tvisvar sinnum að fremja sjálfsvíg í fangelsi og Barack Obama, fyrrverandi forseti, stytti dóm hennar svo hún slapp úr fangelsi árið 2017. Annars hefði hún þurft að sitja inni til ársins 2045. Manning var kölluð fyrir dómara þar sem hún sagðist ekki ætla að bera vitni gegn Wikileaks og að hún myndi sætta sig við hvaða refsingu sem dómarinn teldi við hæfi. Hún sagðist þar að auki hafa gefið allar þær upplýsingar sem hún bjó yfir þegar réttað var yfir henni á sínum tíma. Dómarinn sagði að hún myndi sitja í fangelsi þar til hún ákveður að bera vitni eða þar til hópur kviðdómenda, svokallaður Grand jury, lýkur störfum sínum. Kviðdómur (e. grand jury) af þessu tagi leggur mat á hvort að saksóknarar hafi nægilega sterkt mál í höndunum til að gefa út ákærur.
Bandaríkin WikiLeaks Tengdar fréttir Rannsaka lekann til WikiLeaks Gögn frá WikiLeaks, Vault 7, benda til þess að leyniþjónusta Bandaríkjanna nýti sér öryggisgalla í snjalltækjum til að fylgjast með notendum. CIA vill ekki svara fyrir lekann. FBI leitar að uppruna lekans. 9. mars 2017 07:00 Repúblikanar æfir vegna styttingar á dómi Chelsea Manning Barack Obama stytti í gær dóm Chelsea Manning og mun hún losna úr fangelsi þann 17. maí næstkomandi í stað þess að losna út árið 2045. 18. janúar 2017 08:32 Chelsea Manning dæmd í 14 daga einangrun vegna sjálfsmorðstilraunar Manning reyndi að svipta sig í lífi í sumar og verður refsað af fangelsisyfirvöldum vegna tilraunarinnar. 25. september 2016 22:10 Manning þakkaði Obama í fyrsta viðtalinu Uppljóstrarinn Chelsea Manning kom fram í viðtali við ABC News í gær. 10. júní 2017 07:00 Chelsea Manning birtir mynd af fyrstu skrefunum handan fangelsisveggjanna „Fyrstu frjálsu skrefin,“ segir Chelsea Manning bæði á Twitter og Instagram þar sem hún birtir mynd af Converse-skónum sínum á parketgólfi. 17. maí 2017 14:45 Manning varð himinlifandi vegna birtingar WikiLeaks á Íslandsgögnum Chelsea Manning rifjar upp gagnaleka sína í ítarlegu viðtali við New York Times sem birtist í gær. 13. júní 2017 10:28 Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Erlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Fleiri fréttir Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Sjá meira
Rannsaka lekann til WikiLeaks Gögn frá WikiLeaks, Vault 7, benda til þess að leyniþjónusta Bandaríkjanna nýti sér öryggisgalla í snjalltækjum til að fylgjast með notendum. CIA vill ekki svara fyrir lekann. FBI leitar að uppruna lekans. 9. mars 2017 07:00
Repúblikanar æfir vegna styttingar á dómi Chelsea Manning Barack Obama stytti í gær dóm Chelsea Manning og mun hún losna úr fangelsi þann 17. maí næstkomandi í stað þess að losna út árið 2045. 18. janúar 2017 08:32
Chelsea Manning dæmd í 14 daga einangrun vegna sjálfsmorðstilraunar Manning reyndi að svipta sig í lífi í sumar og verður refsað af fangelsisyfirvöldum vegna tilraunarinnar. 25. september 2016 22:10
Manning þakkaði Obama í fyrsta viðtalinu Uppljóstrarinn Chelsea Manning kom fram í viðtali við ABC News í gær. 10. júní 2017 07:00
Chelsea Manning birtir mynd af fyrstu skrefunum handan fangelsisveggjanna „Fyrstu frjálsu skrefin,“ segir Chelsea Manning bæði á Twitter og Instagram þar sem hún birtir mynd af Converse-skónum sínum á parketgólfi. 17. maí 2017 14:45
Manning varð himinlifandi vegna birtingar WikiLeaks á Íslandsgögnum Chelsea Manning rifjar upp gagnaleka sína í ítarlegu viðtali við New York Times sem birtist í gær. 13. júní 2017 10:28