Njósnarar Manchester United fylgdust með Håland gera mörkin þrjú Anton Ingi Leifsson skrifar 19. september 2019 08:00 Yfir fimmtíu félög voru á leik Salzburg og Genk. vísir/getty Fjölmiðlar í Austurríki greina frá því að njósnari frá Manchester United hafi séð Norðmanninn unga og efnilega, Erling Braut Håland, fara á kostum í Meistaradeildinni í vikunni. Á þriðjudagskvöldið gerði hinn nítján ára gamli Håland þrjú mörk er Red Bull Salzburg gekk frá Genk en lokatölurnar urðu 6-2 sigur austurríska liðsins. Salzburger Nachrichten-miðillinn sagði frá því að í kringum 50 félög hafi verið viðstödd leikinn en mesta athygli vakti njósnari Manchester United.Man Utd scouts were reportedly in Salzburg last night. Ole Gunnar Solskjaer has been asked all about Erling Haalandhttps://t.co/OYlkHAMcDKpic.twitter.com/nEkimCcGZz — Mirror Football (@MirrorFootball) September 18, 2019 Håland vann með Solskjær hjá Molde og hann var eðlilega spurður út í framgöngu landa síns á blaðamannafundi fyrir leikinn gegn Astana í Evrópudeildinni í dag. „Það var gaman að horfa á leikinn í gær en auðvitað er hugur minn á leiknum gegn Astana. Það er frábært að fylgjast með honum og ég held að allir í Noregi séu spenntir fyrir framgöngu hans,“ sagði Solskjær. Sjálfur er Håland mikill stuðningsmaður Leeds en faðir hans lék eins og eftirminnilegt er með félaginu. „Ég vil verða sá besti. Draumurinn er að vinna ensku úrvalsdeildina með Leeds og verða betri leikmaður en pabbi,“ sagði Norðmaðurinn léttur. Enski boltinn Mest lesið Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Sjá meira
Fjölmiðlar í Austurríki greina frá því að njósnari frá Manchester United hafi séð Norðmanninn unga og efnilega, Erling Braut Håland, fara á kostum í Meistaradeildinni í vikunni. Á þriðjudagskvöldið gerði hinn nítján ára gamli Håland þrjú mörk er Red Bull Salzburg gekk frá Genk en lokatölurnar urðu 6-2 sigur austurríska liðsins. Salzburger Nachrichten-miðillinn sagði frá því að í kringum 50 félög hafi verið viðstödd leikinn en mesta athygli vakti njósnari Manchester United.Man Utd scouts were reportedly in Salzburg last night. Ole Gunnar Solskjaer has been asked all about Erling Haalandhttps://t.co/OYlkHAMcDKpic.twitter.com/nEkimCcGZz — Mirror Football (@MirrorFootball) September 18, 2019 Håland vann með Solskjær hjá Molde og hann var eðlilega spurður út í framgöngu landa síns á blaðamannafundi fyrir leikinn gegn Astana í Evrópudeildinni í dag. „Það var gaman að horfa á leikinn í gær en auðvitað er hugur minn á leiknum gegn Astana. Það er frábært að fylgjast með honum og ég held að allir í Noregi séu spenntir fyrir framgöngu hans,“ sagði Solskjær. Sjálfur er Håland mikill stuðningsmaður Leeds en faðir hans lék eins og eftirminnilegt er með félaginu. „Ég vil verða sá besti. Draumurinn er að vinna ensku úrvalsdeildina með Leeds og verða betri leikmaður en pabbi,“ sagði Norðmaðurinn léttur.
Enski boltinn Mest lesið Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Sjá meira