Liverpool hefur áhyggjur af meiðslum Salah Anton Ingi Leifsson skrifar 12. nóvember 2019 07:00 Salah liggur í grasinu í gær og fær aðhlynningu. vísir/getty Forráðamenn og læknateymi Liverpool eru sagðir áhyggjufullir yfir meiðslum Mohamed Salah en Egyptinn hefur verið að glíma við smávægileg meiðsli undanfarnar vikur. Framherjinn hefur verið að glíma við meiðsli síðan hann meiddist í leik gegn Leicester fyrir rúmum mánuði síðan. Egyptinn hefur þó verið að spila með liðinu undanfarnar vikur en af og til fengið slæm högg á ökklann sem hefur neytt hann til þess að fara útaf.BREAKING: Liverpool have major concerns over Mohamed Salah's ankle injury after the forward took another knock to it in the 3-1 victory over Manchester City. Liverpool now face a nervy wait on feedback from a scan. Via @espnhttps://t.co/pL0OaWyUPE — Anfield Watch (@AnfieldWatch) November 11, 2019 Hann meiddist í stórleiknum gegn Man. City á sunnudaginn þar sem hann lenti í samstuði við Fernandinho. Síðar var honum skipt af velli. ESPN hefur eftir heimildum sínum að læknateymi og forráðamenn Salah séu með áhyggjur yfir meiðslum Salah en hann fór í myndatöku í gær. Sem betur fyrir Liverpool er nú landsleikjahlé svo Egyptinn fær tími til þess að jafna sig - þar sem Egyptar spila ekki landsleiki í þessum landsleikjaglugga. Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool fór illa með Englandsmeistarana í toppslagnum Liverpool steig stórt skref í átt að Englandsmeistaratitlinum með sannfærandi sigri á Englandsmeisturum Manchester City á Anfield í dag. 10. nóvember 2019 18:30 Guardiola neitaði að ræða VAR eftir leikinn: „Ekki spyrja mig“ Það var ekki létt yfir spænska þjálfaranum í leikslok. 11. nóvember 2019 08:30 Fabinho sýndi nýja hlið á sér Þegar stuðningsmenn Liverpool hugsa um Brasilíumanninn Fabinho koma líklega glæsimörk ekki fyrst upp í hugann en hann er þekktari fyrir að vera á hinum enda vallarins að sjá til þess að liðið fái ekki mörk á sig. 11. nóvember 2019 10:00 Dómararnir á Englandi hvattir til að skoða VAR-atvikin sjálfir Mike Riley, yfirmaður dómaramála á Englandi, mun í vikunni funda með þeim tuttugu liðum sem eru í ensku úrvalsdeildinni. Þar efst á baugi verður notkun VAR. 11. nóvember 2019 22:30 Jurgen Klopp um Sean Cox og níu stiga forystuna eftir sigurinn á Man. City Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var eðlilega glaður í bragði eftir sigur Liverpool á ríkjandi meisturum, Manchester City, í stórleik helgarinnar í enska boltanum. 11. nóvember 2019 08:00 Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Sjá meira
Forráðamenn og læknateymi Liverpool eru sagðir áhyggjufullir yfir meiðslum Mohamed Salah en Egyptinn hefur verið að glíma við smávægileg meiðsli undanfarnar vikur. Framherjinn hefur verið að glíma við meiðsli síðan hann meiddist í leik gegn Leicester fyrir rúmum mánuði síðan. Egyptinn hefur þó verið að spila með liðinu undanfarnar vikur en af og til fengið slæm högg á ökklann sem hefur neytt hann til þess að fara útaf.BREAKING: Liverpool have major concerns over Mohamed Salah's ankle injury after the forward took another knock to it in the 3-1 victory over Manchester City. Liverpool now face a nervy wait on feedback from a scan. Via @espnhttps://t.co/pL0OaWyUPE — Anfield Watch (@AnfieldWatch) November 11, 2019 Hann meiddist í stórleiknum gegn Man. City á sunnudaginn þar sem hann lenti í samstuði við Fernandinho. Síðar var honum skipt af velli. ESPN hefur eftir heimildum sínum að læknateymi og forráðamenn Salah séu með áhyggjur yfir meiðslum Salah en hann fór í myndatöku í gær. Sem betur fyrir Liverpool er nú landsleikjahlé svo Egyptinn fær tími til þess að jafna sig - þar sem Egyptar spila ekki landsleiki í þessum landsleikjaglugga.
Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool fór illa með Englandsmeistarana í toppslagnum Liverpool steig stórt skref í átt að Englandsmeistaratitlinum með sannfærandi sigri á Englandsmeisturum Manchester City á Anfield í dag. 10. nóvember 2019 18:30 Guardiola neitaði að ræða VAR eftir leikinn: „Ekki spyrja mig“ Það var ekki létt yfir spænska þjálfaranum í leikslok. 11. nóvember 2019 08:30 Fabinho sýndi nýja hlið á sér Þegar stuðningsmenn Liverpool hugsa um Brasilíumanninn Fabinho koma líklega glæsimörk ekki fyrst upp í hugann en hann er þekktari fyrir að vera á hinum enda vallarins að sjá til þess að liðið fái ekki mörk á sig. 11. nóvember 2019 10:00 Dómararnir á Englandi hvattir til að skoða VAR-atvikin sjálfir Mike Riley, yfirmaður dómaramála á Englandi, mun í vikunni funda með þeim tuttugu liðum sem eru í ensku úrvalsdeildinni. Þar efst á baugi verður notkun VAR. 11. nóvember 2019 22:30 Jurgen Klopp um Sean Cox og níu stiga forystuna eftir sigurinn á Man. City Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var eðlilega glaður í bragði eftir sigur Liverpool á ríkjandi meisturum, Manchester City, í stórleik helgarinnar í enska boltanum. 11. nóvember 2019 08:00 Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Sjá meira
Liverpool fór illa með Englandsmeistarana í toppslagnum Liverpool steig stórt skref í átt að Englandsmeistaratitlinum með sannfærandi sigri á Englandsmeisturum Manchester City á Anfield í dag. 10. nóvember 2019 18:30
Guardiola neitaði að ræða VAR eftir leikinn: „Ekki spyrja mig“ Það var ekki létt yfir spænska þjálfaranum í leikslok. 11. nóvember 2019 08:30
Fabinho sýndi nýja hlið á sér Þegar stuðningsmenn Liverpool hugsa um Brasilíumanninn Fabinho koma líklega glæsimörk ekki fyrst upp í hugann en hann er þekktari fyrir að vera á hinum enda vallarins að sjá til þess að liðið fái ekki mörk á sig. 11. nóvember 2019 10:00
Dómararnir á Englandi hvattir til að skoða VAR-atvikin sjálfir Mike Riley, yfirmaður dómaramála á Englandi, mun í vikunni funda með þeim tuttugu liðum sem eru í ensku úrvalsdeildinni. Þar efst á baugi verður notkun VAR. 11. nóvember 2019 22:30
Jurgen Klopp um Sean Cox og níu stiga forystuna eftir sigurinn á Man. City Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var eðlilega glaður í bragði eftir sigur Liverpool á ríkjandi meisturum, Manchester City, í stórleik helgarinnar í enska boltanum. 11. nóvember 2019 08:00