„Stjarnan þarf að gera breytingar“ Anton Ingi Leifsson skrifar 2. október 2019 10:00 Stjörnumenn fagna marki í sumar. vísir/daníel Stjarnan lenti í 4. sæti Pepsi Max-deildarinnar í ár og missti því af Evrópusæti en Stjörnumenn höfðu spilað í Evrópukeppni þrjú ár í röð. Stjarnan tapaði ekki nema fimm leikjum í sumar en gerði hins vegar átta jafntefli og þeir lentu í vandræðum með efstu þrjú liðin. Þar náðu þeir í engan sigur. Í uppgjörsþætti Pepsi Max-markanna á laugardagskvöldið var farið yfir tímabilið hjá Stjörnumönnum. „Þetta sumar hefur verið smá áfalla tímabil hjá Stjörnunni. Þórarinn Ingi Valdimarsson dettur út og Guðjón Baldvinsson dettur út í tvígang. Það hefur verið smá vesen,“ sagði Logi Ólafsson. „Eitt af því sem hefur valdið því að þeir komast ekki í Evrópukeppni er að þeir vinna ekkert af efstu þremur liðunum og tapa báðum leikjunum til KA til að mynda.“ Logi, sem stýrði Stjörnunni frá 2012 til 2013, segir að nú sé kominn tími á breytingar á leikmannahópnum hjá sínum gömlu lærisveinum. „Ég held að það séu einhhverjar breytingar í aðsigi í Garðabænum. Það verða ekki jafn miklir peningar þrátt fyrir að það séu miklir peningar í bæjarfélaginu.“ „Að mínu mati þarf að gera breytingar hjá Stjörnunni. Þeir eru í dauðafæri til að búa til gott lið til framtíðar. Þeir eru með árganga 2003 og 2004 sem eru verulega efnilegir leikmenn.“ Máni tók í sama streng og Logi. Garðbæingurinn sagði að það væri uppstokkun framundan hjá Stjörnuliðinu. „Ég held að það sé að fara eiga sér stað endurnýjun hjá Stjörnunni. Ég held að þeir séu að fara hugsa þetta upp á nýtt. Ég hef ekkert farið leynt með það að gagnrýna fótboltann sem Stjarnan hefur spilað oft á tíðum.“ Allt innslagið um Stjörnuna má sjá hér að neðan.Klippa: PMM: Stjarnan Pepsi Max-deild karla Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Sjá meira
Stjarnan lenti í 4. sæti Pepsi Max-deildarinnar í ár og missti því af Evrópusæti en Stjörnumenn höfðu spilað í Evrópukeppni þrjú ár í röð. Stjarnan tapaði ekki nema fimm leikjum í sumar en gerði hins vegar átta jafntefli og þeir lentu í vandræðum með efstu þrjú liðin. Þar náðu þeir í engan sigur. Í uppgjörsþætti Pepsi Max-markanna á laugardagskvöldið var farið yfir tímabilið hjá Stjörnumönnum. „Þetta sumar hefur verið smá áfalla tímabil hjá Stjörnunni. Þórarinn Ingi Valdimarsson dettur út og Guðjón Baldvinsson dettur út í tvígang. Það hefur verið smá vesen,“ sagði Logi Ólafsson. „Eitt af því sem hefur valdið því að þeir komast ekki í Evrópukeppni er að þeir vinna ekkert af efstu þremur liðunum og tapa báðum leikjunum til KA til að mynda.“ Logi, sem stýrði Stjörnunni frá 2012 til 2013, segir að nú sé kominn tími á breytingar á leikmannahópnum hjá sínum gömlu lærisveinum. „Ég held að það séu einhhverjar breytingar í aðsigi í Garðabænum. Það verða ekki jafn miklir peningar þrátt fyrir að það séu miklir peningar í bæjarfélaginu.“ „Að mínu mati þarf að gera breytingar hjá Stjörnunni. Þeir eru í dauðafæri til að búa til gott lið til framtíðar. Þeir eru með árganga 2003 og 2004 sem eru verulega efnilegir leikmenn.“ Máni tók í sama streng og Logi. Garðbæingurinn sagði að það væri uppstokkun framundan hjá Stjörnuliðinu. „Ég held að það sé að fara eiga sér stað endurnýjun hjá Stjörnunni. Ég held að þeir séu að fara hugsa þetta upp á nýtt. Ég hef ekkert farið leynt með það að gagnrýna fótboltann sem Stjarnan hefur spilað oft á tíðum.“ Allt innslagið um Stjörnuna má sjá hér að neðan.Klippa: PMM: Stjarnan
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Sjá meira