Klopp: Veist hvað hefur verið sagt og skrifað og það er ekki rétt Anton Ingi Leifsson skrifar 27. febrúar 2019 22:45 Klopp var sáttur í kvöld. vísir/getty Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var ánægður með sína menn eftir stórsigur á Watford í kvöld og segir að margt sem hefur verið rætt og ritað um Liverpool sé ekki satt og rétt. Spekingar hafa stigið fram eftir smá hikst Liverpool á síðustu vikum og sagt að þeir hafi misst flugið. Einnig hafa spekingar sagt að Liverpool geti einungis spilað eina tegund af fótbolta en Klopp segir það þvælu. „Strákarnir sýndu hversu mikið þeir nutu leiksins og aðstæðanna. Þetta var mikilvægt. Þú veist hvað hefur verið sagt og skrifað um okkur. Þetta er auðvitað ekki rétt og drengirnir voru frábærir í kvöld og sýndu mikla ástríðu,“ sagði Klopp. „Salah var ótrúlegur. Mane skoraði frábært mark. Allir miðjumennirnir voru frábærir. Báðir miðverðirnir voru stórkostlegir. Við unnum 5-0 svo þú talar ekki mikið um þá en þeir áttu sín augnablik. Alisson var einnig góður og það er mikið að tala um.“ Trent Alexander-Arnold átti frábæran leik í hægri bakverðinum í kvöld en hann gerði sér lítið fyrir og lagði upp þrjú mörk. „Allar þessar fyrirgjafir voru frábærar. Þetta var sérstakt kvöld. Hann skoraði frábært aukaspyrnumark síðast gegn Watford og ég man ekki eftir að hann hafi áður lagt upp þrjú mörk. Eða lagði hann ekki upp þrjú?“ sagði Þjóðverjinn léttur við blaðamann. „Við viljum nýta kraftinn og gæðin okkar en þetta eru mismunandi leikir í deildinni. Watford breytti einnig leikplani sínu fyrir leikinn. Þú undirbýrð þig alltaf fyrir leiki á mismunandi hátt.“ „Við nýttum vængina vel og Mo Salah var eiginlega óstöðvandi. Þetta var mjög gott kvöld fyrir okkur og drengirnir eiga mikið hrós skilið,“ sagði Klopp að lokum. Fótbolti Tengdar fréttir Markaveisla á Anfield Fimm mörk og sýning á Anfield í kvöld. 27. febrúar 2019 21:45 Mest lesið Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Sjá meira
Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var ánægður með sína menn eftir stórsigur á Watford í kvöld og segir að margt sem hefur verið rætt og ritað um Liverpool sé ekki satt og rétt. Spekingar hafa stigið fram eftir smá hikst Liverpool á síðustu vikum og sagt að þeir hafi misst flugið. Einnig hafa spekingar sagt að Liverpool geti einungis spilað eina tegund af fótbolta en Klopp segir það þvælu. „Strákarnir sýndu hversu mikið þeir nutu leiksins og aðstæðanna. Þetta var mikilvægt. Þú veist hvað hefur verið sagt og skrifað um okkur. Þetta er auðvitað ekki rétt og drengirnir voru frábærir í kvöld og sýndu mikla ástríðu,“ sagði Klopp. „Salah var ótrúlegur. Mane skoraði frábært mark. Allir miðjumennirnir voru frábærir. Báðir miðverðirnir voru stórkostlegir. Við unnum 5-0 svo þú talar ekki mikið um þá en þeir áttu sín augnablik. Alisson var einnig góður og það er mikið að tala um.“ Trent Alexander-Arnold átti frábæran leik í hægri bakverðinum í kvöld en hann gerði sér lítið fyrir og lagði upp þrjú mörk. „Allar þessar fyrirgjafir voru frábærar. Þetta var sérstakt kvöld. Hann skoraði frábært aukaspyrnumark síðast gegn Watford og ég man ekki eftir að hann hafi áður lagt upp þrjú mörk. Eða lagði hann ekki upp þrjú?“ sagði Þjóðverjinn léttur við blaðamann. „Við viljum nýta kraftinn og gæðin okkar en þetta eru mismunandi leikir í deildinni. Watford breytti einnig leikplani sínu fyrir leikinn. Þú undirbýrð þig alltaf fyrir leiki á mismunandi hátt.“ „Við nýttum vængina vel og Mo Salah var eiginlega óstöðvandi. Þetta var mjög gott kvöld fyrir okkur og drengirnir eiga mikið hrós skilið,“ sagði Klopp að lokum.
Fótbolti Tengdar fréttir Markaveisla á Anfield Fimm mörk og sýning á Anfield í kvöld. 27. febrúar 2019 21:45 Mest lesið Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Sjá meira