Spilaði Evrópuleik með Everton en nú eru skórnir komnir upp í hillu Anton Ingi Leifsson skrifar 12. apríl 2019 12:45 Bjarni í leik með FH. VÍSIR/VILHELM Bjarni Þór Viðarsson hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna en Bjarni hefur verið mikið meiddur á undanförnum árum. Bjarni staðfesti þetta í samtali við Fréttablaðið. Bjarni hafði verið í herbúðum uppeldisfélagsins FH frá því 2015 er hann snéri heim úr atvinnumennsku. Hann vann Íslandsmeistaratitilinn með liðinu 2015 og 2016. Miðjumaðurinn var einungis sextán ára er hann fór út til Everton þar sem hann var í fjögur ár. Hann spilaði einn aðalliðsleik fyrir félagið en það var gegn AZ Alkmaar í Evrópukeppninni. Hann spilaði einnig í Hollandi, Belgíu og Danmörku áður en hann snéri heim fyrir tímabilið 2015. Eftir að hafa snúið heim hafa hver meiðslin á fætur öðrum plagað þennan öfluga miðjumann sem á baki einn A-landsleik. Hann var fyrirliði U21 árs landsliðsins á EMU21 sem fór fram í Danmörku. Bjarni verður einn sérfræðinga Símans í enska boltanum á næstu leiktíð og segir þessi 31 ára gamli fyrrum atvinnumaður að nú hafi einar dyr lokast og aðrar opnast. „Núna er fótboltinn búinn hjá mér, ég þarf að hætta vegna meiðsla, en þegar einar dyr lokast þá opnast aðrar og þetta eru mjög spennandi dyr að ganga í gegnum,“ segir Bjarni í samtali við Fréttablaðið í gær. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Leik lokið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Fleiri fréttir Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Sjá meira
Bjarni Þór Viðarsson hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna en Bjarni hefur verið mikið meiddur á undanförnum árum. Bjarni staðfesti þetta í samtali við Fréttablaðið. Bjarni hafði verið í herbúðum uppeldisfélagsins FH frá því 2015 er hann snéri heim úr atvinnumennsku. Hann vann Íslandsmeistaratitilinn með liðinu 2015 og 2016. Miðjumaðurinn var einungis sextán ára er hann fór út til Everton þar sem hann var í fjögur ár. Hann spilaði einn aðalliðsleik fyrir félagið en það var gegn AZ Alkmaar í Evrópukeppninni. Hann spilaði einnig í Hollandi, Belgíu og Danmörku áður en hann snéri heim fyrir tímabilið 2015. Eftir að hafa snúið heim hafa hver meiðslin á fætur öðrum plagað þennan öfluga miðjumann sem á baki einn A-landsleik. Hann var fyrirliði U21 árs landsliðsins á EMU21 sem fór fram í Danmörku. Bjarni verður einn sérfræðinga Símans í enska boltanum á næstu leiktíð og segir þessi 31 ára gamli fyrrum atvinnumaður að nú hafi einar dyr lokast og aðrar opnast. „Núna er fótboltinn búinn hjá mér, ég þarf að hætta vegna meiðsla, en þegar einar dyr lokast þá opnast aðrar og þetta eru mjög spennandi dyr að ganga í gegnum,“ segir Bjarni í samtali við Fréttablaðið í gær.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Leik lokið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Fleiri fréttir Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Sjá meira