Hinn grunaði á langan sakaferil að baki Samúel Karl Ólason skrifar 26. október 2018 17:30 Rannsakendur hafa meðal annars skoðað sendiferðabíl sem er í eigu Sayoc. Vísir/AP Yfirvöld Bandaríkjanna hafa opinberað nafn mannsins sem grunaður er um að hafa sent sprengjur víða um Bandaríkin á undanförnum dögum. Hann heitir Cesar Sayoc, er 56 ára gamall, og á langan sakaferil að baki. Fleiri en tíu sprengjur hafa á undanförnum dögum verið sendar á pólitíska andstæðinga og gagnrýnendur Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. Hann er grunaður um að hafa sent minnst fjórtán sprengjur og Alríkislögreglan segir hann hafa skilið fingraför sín eftir á minnst einni þeirra. Hann hefur verið ákærður fyrir fimm glæpi og á yfir höfði sér allt að 58 ára fangelsisvist. Trump fordæmdi sendingarnar í dag og sagði að Bandaríkjamenn ættu að sameinast. Það var þó einungis nokkrum klukkustundum eftir að hann kvartaði yfir því á Twitter hve mikið fjölmiðlar fjölluðu um sprengjurnar og gaf í skyn að umfjöllunin væri að koma niður á kosningabaráttu Repúblikanaflokksins. Þar að auki setti hann orðið sprengja í gæsalappir sem er án efa tilvísun í samsæriskenningar Trump-liða um að Demókratar hafi sviðsett sprengjusendingarnar til að reyna að grafa undan Repúblikanaflokknum í komandi kosningum.Republicans are doing so well in early voting, and at the polls, and now this “Bomb” stuff happens and the momentum greatly slows - news not talking politics. Very unfortunate, what is going on. Republicans, go out and vote! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) October 26, 2018 Starfsmenn AP fréttaveitunnar hafa flett í gegnum dómsskjöl og þar sem nöfn sakborninga eru birt í dómum þar í landi komust þeir að því að Sayoc á langan sakaferil að baki. Hann hefur meðal annars verið dæmdur fyrir að stela bíl, þjófnað og fyrir sprengjuhótun. Þar að auki hefur hann verið dæmdur fyrir fjársvik og fyrir að meðhöndla sönnunargögn.Samkvæmt heimildum Washington Post býr Sayoc nærri þeim stað þar sem hann á að hafa sent sprengjurnar. Árið 2012 lýsti hann sig gjaldþrota og flutti til móður sinnar í Flórída. Ættingjar hans hafa ekki svarað símtölum fjölmiðla í dag. Ekki liggur fyrir hvort hann sé talinn hafa verið einn að verki eða hvort hann eigi samstarfsmenn.Daily Beast segir Sayoc hafa verið virkan á Twitter og Facebook og þar hafi hann reglulega birt samsæriskenningar um marga þeirra sem hann er sakaður um að hafa sent sprengjur. Þar má einnig finna hótanir í garð þeirra og til dæmis skrifaði hann tíst um George Soros og sagði: „Þú munt hverfa“. Fyrsta sprengjan sem fannst var send til Soros. Hann hafði sömuleiðis skrifað um skotárásina í Stoneman Douglas skólanum í Parkland í Flórída. Sayoc sagði að árásin hefði í raun verið falskur fáni, eins og það er kallað, og aðgerðin hefði verið skipulögð af Soros og framsæknum bandamönnum hans. Daily Beast segir sömuleiðis að Sayoc hafi verið mikill stuðningsmaður Trump, miðað við Facebook síðu hans. David Hoggs fake phony big gets con job never attended Parkland High School.He graduated 2015 from Redondo Bch High School.He is a paid George Soros actor fraud pic.twitter.com/oGKD53q1F2 — Cesar Altieri (@hardrock2016) August 12, 2018 Sayoc birti sömuleiðis margar neikvæðar færslur um innflytjendur og múslima. Þó hrósaði hanni vígamönnum Íslamska ríkisins fyrir að taka samkynhneigða menn af lífi á yfirráðasvæði þeirra. Þá birti Sayoc myndband í sumar, sem virðist hafa verið tekið á kosningafundi forsetans.Happy Birthday tge greatest President Ever Trump Trump Trump pic.twitter.com/VoXvQMGApi — Cesar Altieri (@hardrock2016) June 7, 2018 Bandaríkin Tengdar fréttir Ýmislegt bendir til þess að sprengjurnar komi frá Flórída Lögregla í Bandaríkjunum beinir nú sjónum sínum að suðurhluta-Flórídaríkis í rannsókn þess á sprengjum sem hafa verið sendar nokkrum þekktum demókrötum og gagnrýnendum Donalds Trump forseta undanfarna daga. 25. október 2018 23:30 Trump-liðar sjá forsetann sem fórnarlamb sprengjusendinga Síðustu daga hafa sprengjur verið sendar á þó nokkra gagnrýnendur og andstæðinga Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. 25. október 2018 21:00 Einn handtekinn í tengslum við bréfasprengjusendingar Allir þeir sem vitað er að hafa fengið bréfasprengjur sendar hafa verið harðlega gagnrýnd af Trump og íhaldssömum miðlum Bandaríkjanna. 26. október 2018 15:28 Leita logandi ljósi að sökudólgi FBI stýrir rannsókn á sprengjusendingum til áhrifamanna innan bandaríska vinstrisins. Ekki víst að sprengjunum hafi verið ætlað að springa. Forsetinn kennir fjölmiðlum um hatursfulla orðræðu en eitt fórnarlamba skýtur til baka á forsetann og segir æsimennsku hans og hótanir til háborinnar skammar. 26. október 2018 07:30 Fundu aðra grunsamlega sendingu í Flórída sem stíluð var á Demókrata Bandarískir fjölmiðlar greina frá því að grunsamlegur pakki, sem stílaður var á Cory Booker, öldungadeildarþingmann Demókrata, hafi fundist á Flórída. 26. október 2018 13:17 Mest lesið Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Innlent Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Erlent Dóra Björt stefnir á formanninn Innlent Fleiri fréttir Flugu sprengjuvélum upp að ströndum Venesúela Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu Sjá meira
Yfirvöld Bandaríkjanna hafa opinberað nafn mannsins sem grunaður er um að hafa sent sprengjur víða um Bandaríkin á undanförnum dögum. Hann heitir Cesar Sayoc, er 56 ára gamall, og á langan sakaferil að baki. Fleiri en tíu sprengjur hafa á undanförnum dögum verið sendar á pólitíska andstæðinga og gagnrýnendur Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. Hann er grunaður um að hafa sent minnst fjórtán sprengjur og Alríkislögreglan segir hann hafa skilið fingraför sín eftir á minnst einni þeirra. Hann hefur verið ákærður fyrir fimm glæpi og á yfir höfði sér allt að 58 ára fangelsisvist. Trump fordæmdi sendingarnar í dag og sagði að Bandaríkjamenn ættu að sameinast. Það var þó einungis nokkrum klukkustundum eftir að hann kvartaði yfir því á Twitter hve mikið fjölmiðlar fjölluðu um sprengjurnar og gaf í skyn að umfjöllunin væri að koma niður á kosningabaráttu Repúblikanaflokksins. Þar að auki setti hann orðið sprengja í gæsalappir sem er án efa tilvísun í samsæriskenningar Trump-liða um að Demókratar hafi sviðsett sprengjusendingarnar til að reyna að grafa undan Repúblikanaflokknum í komandi kosningum.Republicans are doing so well in early voting, and at the polls, and now this “Bomb” stuff happens and the momentum greatly slows - news not talking politics. Very unfortunate, what is going on. Republicans, go out and vote! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) October 26, 2018 Starfsmenn AP fréttaveitunnar hafa flett í gegnum dómsskjöl og þar sem nöfn sakborninga eru birt í dómum þar í landi komust þeir að því að Sayoc á langan sakaferil að baki. Hann hefur meðal annars verið dæmdur fyrir að stela bíl, þjófnað og fyrir sprengjuhótun. Þar að auki hefur hann verið dæmdur fyrir fjársvik og fyrir að meðhöndla sönnunargögn.Samkvæmt heimildum Washington Post býr Sayoc nærri þeim stað þar sem hann á að hafa sent sprengjurnar. Árið 2012 lýsti hann sig gjaldþrota og flutti til móður sinnar í Flórída. Ættingjar hans hafa ekki svarað símtölum fjölmiðla í dag. Ekki liggur fyrir hvort hann sé talinn hafa verið einn að verki eða hvort hann eigi samstarfsmenn.Daily Beast segir Sayoc hafa verið virkan á Twitter og Facebook og þar hafi hann reglulega birt samsæriskenningar um marga þeirra sem hann er sakaður um að hafa sent sprengjur. Þar má einnig finna hótanir í garð þeirra og til dæmis skrifaði hann tíst um George Soros og sagði: „Þú munt hverfa“. Fyrsta sprengjan sem fannst var send til Soros. Hann hafði sömuleiðis skrifað um skotárásina í Stoneman Douglas skólanum í Parkland í Flórída. Sayoc sagði að árásin hefði í raun verið falskur fáni, eins og það er kallað, og aðgerðin hefði verið skipulögð af Soros og framsæknum bandamönnum hans. Daily Beast segir sömuleiðis að Sayoc hafi verið mikill stuðningsmaður Trump, miðað við Facebook síðu hans. David Hoggs fake phony big gets con job never attended Parkland High School.He graduated 2015 from Redondo Bch High School.He is a paid George Soros actor fraud pic.twitter.com/oGKD53q1F2 — Cesar Altieri (@hardrock2016) August 12, 2018 Sayoc birti sömuleiðis margar neikvæðar færslur um innflytjendur og múslima. Þó hrósaði hanni vígamönnum Íslamska ríkisins fyrir að taka samkynhneigða menn af lífi á yfirráðasvæði þeirra. Þá birti Sayoc myndband í sumar, sem virðist hafa verið tekið á kosningafundi forsetans.Happy Birthday tge greatest President Ever Trump Trump Trump pic.twitter.com/VoXvQMGApi — Cesar Altieri (@hardrock2016) June 7, 2018
Bandaríkin Tengdar fréttir Ýmislegt bendir til þess að sprengjurnar komi frá Flórída Lögregla í Bandaríkjunum beinir nú sjónum sínum að suðurhluta-Flórídaríkis í rannsókn þess á sprengjum sem hafa verið sendar nokkrum þekktum demókrötum og gagnrýnendum Donalds Trump forseta undanfarna daga. 25. október 2018 23:30 Trump-liðar sjá forsetann sem fórnarlamb sprengjusendinga Síðustu daga hafa sprengjur verið sendar á þó nokkra gagnrýnendur og andstæðinga Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. 25. október 2018 21:00 Einn handtekinn í tengslum við bréfasprengjusendingar Allir þeir sem vitað er að hafa fengið bréfasprengjur sendar hafa verið harðlega gagnrýnd af Trump og íhaldssömum miðlum Bandaríkjanna. 26. október 2018 15:28 Leita logandi ljósi að sökudólgi FBI stýrir rannsókn á sprengjusendingum til áhrifamanna innan bandaríska vinstrisins. Ekki víst að sprengjunum hafi verið ætlað að springa. Forsetinn kennir fjölmiðlum um hatursfulla orðræðu en eitt fórnarlamba skýtur til baka á forsetann og segir æsimennsku hans og hótanir til háborinnar skammar. 26. október 2018 07:30 Fundu aðra grunsamlega sendingu í Flórída sem stíluð var á Demókrata Bandarískir fjölmiðlar greina frá því að grunsamlegur pakki, sem stílaður var á Cory Booker, öldungadeildarþingmann Demókrata, hafi fundist á Flórída. 26. október 2018 13:17 Mest lesið Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Innlent Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Erlent Dóra Björt stefnir á formanninn Innlent Fleiri fréttir Flugu sprengjuvélum upp að ströndum Venesúela Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu Sjá meira
Ýmislegt bendir til þess að sprengjurnar komi frá Flórída Lögregla í Bandaríkjunum beinir nú sjónum sínum að suðurhluta-Flórídaríkis í rannsókn þess á sprengjum sem hafa verið sendar nokkrum þekktum demókrötum og gagnrýnendum Donalds Trump forseta undanfarna daga. 25. október 2018 23:30
Trump-liðar sjá forsetann sem fórnarlamb sprengjusendinga Síðustu daga hafa sprengjur verið sendar á þó nokkra gagnrýnendur og andstæðinga Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. 25. október 2018 21:00
Einn handtekinn í tengslum við bréfasprengjusendingar Allir þeir sem vitað er að hafa fengið bréfasprengjur sendar hafa verið harðlega gagnrýnd af Trump og íhaldssömum miðlum Bandaríkjanna. 26. október 2018 15:28
Leita logandi ljósi að sökudólgi FBI stýrir rannsókn á sprengjusendingum til áhrifamanna innan bandaríska vinstrisins. Ekki víst að sprengjunum hafi verið ætlað að springa. Forsetinn kennir fjölmiðlum um hatursfulla orðræðu en eitt fórnarlamba skýtur til baka á forsetann og segir æsimennsku hans og hótanir til háborinnar skammar. 26. október 2018 07:30
Fundu aðra grunsamlega sendingu í Flórída sem stíluð var á Demókrata Bandarískir fjölmiðlar greina frá því að grunsamlegur pakki, sem stílaður var á Cory Booker, öldungadeildarþingmann Demókrata, hafi fundist á Flórída. 26. október 2018 13:17
Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent
Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent