Blaðamenn völdu Salah bestan Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 1. maí 2018 12:30 Salah jafnaði á dögunum markametið í ensku úrvalsdeildinni. Hann hefur tvo leiki til þess að bæta við og eigna sér metið. vísir/getty Egyptinn Mohamed Salah heldur áfram að raða inn verðlaunum en hann var útnefndur leikmaður ársins af blaðamönnum á Englandi. Hann hafði þar betur gegn Belganum Kevin de Bruyne. Það munaði ekki 20 atkvæðum á leikmönnunum tveimur í efstu sætunum en yfir 400 blaðamenn eru með í kjörinu. Harry Kane varð í þriðja sæti kjörsins. Allar líkur eru á að Salah taki gullskóinn fyrir markahæsta mann tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni en hann er með 31 mark í 34 leikjum. Salah var einnig valinn leikmaður ársins af leikmannasamtökunum og er þetta í sjötta skiptið á sjö árum sem sami maðurinn fær titilinn í báðum kosningunum. Þetta er í þriðja skipti sem leikmaður Liverpool fær þessi verðlaun, Steven Gerrard vann þau árið 2009 og Luis Suarez árið 2014. Enski boltinn Tengdar fréttir Salah: Ætlaði alltaf að koma aftur og sýna fólki hvað ég get Leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar kusu Mohamed Salah, leikmann Liverpool, sem leikmann ársins. Hann hafði betur í kjörinu gegn Kevin de Bruyne, Harry Kane, Leroy Sane, David Silva og David de Gea. 23. apríl 2018 08:30 Salah valinn bestur Mohamed Salah er besti leikmaður Englands þetta tímabilið. Hann var valinn bestur af leikmannasamtökunum í Englandi en valið var kunngjört á árlegu verðlaunahófi samtakanna í kvöld. 22. apríl 2018 22:23 Eigandi Liverpool taldi sig hafa greitt of mikið fyrir Salah John W. Henry, eigandi Liverpool, var frekar ósáttur eftir að hafa fest kaup á Mohamed Salah frá Roma því hann taldi sig hafa greitt of mikið fyrir Egyptann. 24. apríl 2018 13:37 Gerrard: Salah bestur á plánetunni Steven Gerrard, fyrrum fyrirliði Liverpool, fer fögrum orðum um framherjan Mohamed Salah og segir hann besta leikmann plánetunnar. 25. apríl 2018 23:00 Salah jafnaði markametið í dramatísku jafntefli Mohamed Salah jafnaði markamet ensku úrvalsdeildarinnar í 2-2 jafntefli Liverpool gegn West Brom nú rétt í þessu en þetta var 31 deildar mark Salah á tímabilinu. 21. apríl 2018 13:30 Mest lesið Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Fleiri fréttir Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Sjá meira
Egyptinn Mohamed Salah heldur áfram að raða inn verðlaunum en hann var útnefndur leikmaður ársins af blaðamönnum á Englandi. Hann hafði þar betur gegn Belganum Kevin de Bruyne. Það munaði ekki 20 atkvæðum á leikmönnunum tveimur í efstu sætunum en yfir 400 blaðamenn eru með í kjörinu. Harry Kane varð í þriðja sæti kjörsins. Allar líkur eru á að Salah taki gullskóinn fyrir markahæsta mann tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni en hann er með 31 mark í 34 leikjum. Salah var einnig valinn leikmaður ársins af leikmannasamtökunum og er þetta í sjötta skiptið á sjö árum sem sami maðurinn fær titilinn í báðum kosningunum. Þetta er í þriðja skipti sem leikmaður Liverpool fær þessi verðlaun, Steven Gerrard vann þau árið 2009 og Luis Suarez árið 2014.
Enski boltinn Tengdar fréttir Salah: Ætlaði alltaf að koma aftur og sýna fólki hvað ég get Leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar kusu Mohamed Salah, leikmann Liverpool, sem leikmann ársins. Hann hafði betur í kjörinu gegn Kevin de Bruyne, Harry Kane, Leroy Sane, David Silva og David de Gea. 23. apríl 2018 08:30 Salah valinn bestur Mohamed Salah er besti leikmaður Englands þetta tímabilið. Hann var valinn bestur af leikmannasamtökunum í Englandi en valið var kunngjört á árlegu verðlaunahófi samtakanna í kvöld. 22. apríl 2018 22:23 Eigandi Liverpool taldi sig hafa greitt of mikið fyrir Salah John W. Henry, eigandi Liverpool, var frekar ósáttur eftir að hafa fest kaup á Mohamed Salah frá Roma því hann taldi sig hafa greitt of mikið fyrir Egyptann. 24. apríl 2018 13:37 Gerrard: Salah bestur á plánetunni Steven Gerrard, fyrrum fyrirliði Liverpool, fer fögrum orðum um framherjan Mohamed Salah og segir hann besta leikmann plánetunnar. 25. apríl 2018 23:00 Salah jafnaði markametið í dramatísku jafntefli Mohamed Salah jafnaði markamet ensku úrvalsdeildarinnar í 2-2 jafntefli Liverpool gegn West Brom nú rétt í þessu en þetta var 31 deildar mark Salah á tímabilinu. 21. apríl 2018 13:30 Mest lesið Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Fleiri fréttir Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Sjá meira
Salah: Ætlaði alltaf að koma aftur og sýna fólki hvað ég get Leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar kusu Mohamed Salah, leikmann Liverpool, sem leikmann ársins. Hann hafði betur í kjörinu gegn Kevin de Bruyne, Harry Kane, Leroy Sane, David Silva og David de Gea. 23. apríl 2018 08:30
Salah valinn bestur Mohamed Salah er besti leikmaður Englands þetta tímabilið. Hann var valinn bestur af leikmannasamtökunum í Englandi en valið var kunngjört á árlegu verðlaunahófi samtakanna í kvöld. 22. apríl 2018 22:23
Eigandi Liverpool taldi sig hafa greitt of mikið fyrir Salah John W. Henry, eigandi Liverpool, var frekar ósáttur eftir að hafa fest kaup á Mohamed Salah frá Roma því hann taldi sig hafa greitt of mikið fyrir Egyptann. 24. apríl 2018 13:37
Gerrard: Salah bestur á plánetunni Steven Gerrard, fyrrum fyrirliði Liverpool, fer fögrum orðum um framherjan Mohamed Salah og segir hann besta leikmann plánetunnar. 25. apríl 2018 23:00
Salah jafnaði markametið í dramatísku jafntefli Mohamed Salah jafnaði markamet ensku úrvalsdeildarinnar í 2-2 jafntefli Liverpool gegn West Brom nú rétt í þessu en þetta var 31 deildar mark Salah á tímabilinu. 21. apríl 2018 13:30