Salah valinn bestur Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 22. apríl 2018 22:23 Salah hefur verið ótrúlegur í vetur vísir/getty Mohamed Salah er besti leikmaður Englands þetta tímabilið. Hann var valinn bestur af leikmannasamtökunum í Englandi en valið var kunngjört á árlegu verðlaunahófi samtakanna í kvöld. Salah kom til Liverpool frá Roma í sumar og hefur farið á kostum á sínu fyrsta tímabili með liðinu. Hann hafði betur í kjörinu gegn Kevin de Bruyne, leikmanni Manchester City, sem varð í öðru sæti.Fully deserved. #PFAawardspic.twitter.com/cXatVU2p9P — Liverpool FC (@LFC) April 22, 2018 Salah hefur skorað 41 mark fyrir Liverpool í öllum keppnum í vetur og hann jafnaði markamet ensku úrvalsdeildarinnar í gær með marki sínu gegn WBA. Leroy Sane, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, var valinn besti ungi leikmaðurinn. Sane var tilnefndur til verðlaunanna í fyrra og hneppti þau svo í ár. Þjóðverjinn ungi hefur skoraði 13 mörk í öllum keppnum á tímabilinu til þessa.Congratulations @LeroySane19 - the @PFA Young Player of the Year! #mancity#PFAAwardspic.twitter.com/L54he69pSt — Manchester City (@ManCity) April 22, 2018Leroy Sane is the 2nd player from @ManCity to become @PFA Young Player of the Year, after Peter Barnes in 1975-76. He has 12 assists in the PL this season. Only team-mate Kevin de Bruyne (15) has more in 2017-18 #PFAawards#PL#MCFCpic.twitter.com/7NUKuFbVmi — Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) April 22, 2018 Sóknarmaður Chelsea, Fran Kirby, var nefnd besti leikmaður kvennadeildarinnar. Hin 24 ára Kirby hefur skorað 22 mörk á tímabilinu og leitt lið Chelsea sem er án taps í efstu deild. Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Sjá meira
Mohamed Salah er besti leikmaður Englands þetta tímabilið. Hann var valinn bestur af leikmannasamtökunum í Englandi en valið var kunngjört á árlegu verðlaunahófi samtakanna í kvöld. Salah kom til Liverpool frá Roma í sumar og hefur farið á kostum á sínu fyrsta tímabili með liðinu. Hann hafði betur í kjörinu gegn Kevin de Bruyne, leikmanni Manchester City, sem varð í öðru sæti.Fully deserved. #PFAawardspic.twitter.com/cXatVU2p9P — Liverpool FC (@LFC) April 22, 2018 Salah hefur skorað 41 mark fyrir Liverpool í öllum keppnum í vetur og hann jafnaði markamet ensku úrvalsdeildarinnar í gær með marki sínu gegn WBA. Leroy Sane, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, var valinn besti ungi leikmaðurinn. Sane var tilnefndur til verðlaunanna í fyrra og hneppti þau svo í ár. Þjóðverjinn ungi hefur skoraði 13 mörk í öllum keppnum á tímabilinu til þessa.Congratulations @LeroySane19 - the @PFA Young Player of the Year! #mancity#PFAAwardspic.twitter.com/L54he69pSt — Manchester City (@ManCity) April 22, 2018Leroy Sane is the 2nd player from @ManCity to become @PFA Young Player of the Year, after Peter Barnes in 1975-76. He has 12 assists in the PL this season. Only team-mate Kevin de Bruyne (15) has more in 2017-18 #PFAawards#PL#MCFCpic.twitter.com/7NUKuFbVmi — Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) April 22, 2018 Sóknarmaður Chelsea, Fran Kirby, var nefnd besti leikmaður kvennadeildarinnar. Hin 24 ára Kirby hefur skorað 22 mörk á tímabilinu og leitt lið Chelsea sem er án taps í efstu deild.
Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Sjá meira