Magnamenn héldu ekki út gegn Fjölni │ Öll úrslit dagsins Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 1. maí 2018 18:57 Fjölnismenn fagna marki síðasta sumar. Vísir/Getty Fjölnir sló út Magna frá Grenivík í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í Boganum á Akureyri í dag. Leikurinn var nokkuð jafn í upphafi og lítið var um opin marktækifærið. Fyrsta skot á markið kom eftir hálftíma leik og aðeins mínútu seinna var fyrsta markið kominn. Það var Bergvin Jóhannsson sem skoraði fyrsta markið með góðu skoti utan teigsins og heimamenn fóru með 1-0 forystu inn í hálfleikinn. Gestirnir úr Reykjavík pressuðu mun meira í seinni hálfleik og uppskáru strax á 52. mínútu. Sveinn Óli Birgisson fékk boltann í bringuna og hrökk hann þaðan í netið, sjálfsmark skráð á Svein Óla og leikurinn jafn að nýju. Nýi Svíinn í liði Fjölnis, Valmir Berisha, kom gestunum yfir þegar korter lfiði af leiknum og Birnir Snær Ingason gulltryggði sigur Fjölnis á 89. mínútu. 3-1 lokatölur á Akureyri. Fjölnir er því komið áfram í 16-liða úrslitin. Dregið verður í þau í hádeginu á fimmtudaginn.Úrslit 32-liða úrslita Mjólkurbikars karla: Njarðvík - Þróttur R. 2-4 Selfoss - ÍA 1-4 ÍBV - Einherji 4-2 Reynir S. - Víkningur R. 0-2 Afturelding - KR 1-7 Þór - HK 3-2 Haukar - KA 1-2 Kári - Höttur 5-2 Völsungur - Fram 1-2 Stjarnan - Fylkir 2-1 ÍR - FH 0-5 Hamar - Víkingur Ó. 3-5 Víðir - Grindavík 2-4 Leiknir R. - Breiðablik 1-3 Valur - Keflavík 2-0 Magni - Fjölnir 1-3 Íslenski boltinn Mest lesið „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Dagskráin í dag: Stórleikur að Hlíðarenda Sport Fleiri fréttir „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Sjá meira
Fjölnir sló út Magna frá Grenivík í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í Boganum á Akureyri í dag. Leikurinn var nokkuð jafn í upphafi og lítið var um opin marktækifærið. Fyrsta skot á markið kom eftir hálftíma leik og aðeins mínútu seinna var fyrsta markið kominn. Það var Bergvin Jóhannsson sem skoraði fyrsta markið með góðu skoti utan teigsins og heimamenn fóru með 1-0 forystu inn í hálfleikinn. Gestirnir úr Reykjavík pressuðu mun meira í seinni hálfleik og uppskáru strax á 52. mínútu. Sveinn Óli Birgisson fékk boltann í bringuna og hrökk hann þaðan í netið, sjálfsmark skráð á Svein Óla og leikurinn jafn að nýju. Nýi Svíinn í liði Fjölnis, Valmir Berisha, kom gestunum yfir þegar korter lfiði af leiknum og Birnir Snær Ingason gulltryggði sigur Fjölnis á 89. mínútu. 3-1 lokatölur á Akureyri. Fjölnir er því komið áfram í 16-liða úrslitin. Dregið verður í þau í hádeginu á fimmtudaginn.Úrslit 32-liða úrslita Mjólkurbikars karla: Njarðvík - Þróttur R. 2-4 Selfoss - ÍA 1-4 ÍBV - Einherji 4-2 Reynir S. - Víkningur R. 0-2 Afturelding - KR 1-7 Þór - HK 3-2 Haukar - KA 1-2 Kári - Höttur 5-2 Völsungur - Fram 1-2 Stjarnan - Fylkir 2-1 ÍR - FH 0-5 Hamar - Víkingur Ó. 3-5 Víðir - Grindavík 2-4 Leiknir R. - Breiðablik 1-3 Valur - Keflavík 2-0 Magni - Fjölnir 1-3
Íslenski boltinn Mest lesið „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Dagskráin í dag: Stórleikur að Hlíðarenda Sport Fleiri fréttir „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Sjá meira