Framsóknarráðherrar afkomendur bóndakonu en sjálfstæðismenn Þórunnar „ríku“ Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 9. nóvember 2018 19:30 Íslendingabók hefur tekið stakkaskiptum en ættfræðivefurinn vinsæli fær um 140 þúsund heimsóknir á mánuði. Karlalandsliðið í fótbolta og íslenska ríkisstjórnin eru komin af sömu konunni sem var lausaleiksbarn biskups á Hólum. Íslendingar hafa löngum haft gaman af því að rekja saman ættir sínar sem hægt er að gera með einföldum hætti á Íslendingabók. en nú geta notendur bætt við myndum, æviágripum og öðrum upplýsingum um sig og forfeður sína sem fallnir eru frá í gagnagrunninn. Til gamans hafa starfsmenn rakið saman ættartré ráðherra ríkisstjórnarinnar og í ljós kom að sameiginleg ættmóðir allra ráðherra Framsóknarflokksins var Ragnhildur Arnbjörnsdóttir, bóndakona á Hamraendum í Borgarfirði. (Engum sögum fer af henni en bóndi hennar var sagður ráðsettur og frómur.) Guðrún „eldri“ Ellertsdóttir frá Reykjahlíð í Mývatnssveit er sameiginleg ættmóðir ráðherra Vinstri grænna en ráðherrar Sjálfstæðisflokksins eru allir komnir af Þórunni „ríku“ Jónsdóttur á Reykhólum. Við skoðun ættartrés ríkisstjórnarinnar eins og hún leggur sig kemur í ljós að sameiginleg ættmóðir allra ráðherra er Steinunn Guðbrandsdóttir í Svartárdal, en hún var lausaleiksbarn Guðbrands Þorlákssonar biskups á Hólum. Þess má geta að Steinunn er líka sameiginleg ættmóðir íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. Breytingarnar á vefnum verða formlega kynntar á fræðslufundi íslenskrar erfðagreiningar á morgun. Alþingi Tækni Tengdar fréttir Hægt að hlaða inn ljósmyndum af notendum á Íslendingabók Notendur uppfæra þannig umræddar upplýsingar sjálfir en geta þó ekki bætt við efni um hvern sem er. 8. nóvember 2018 19:34 Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Sjá meira
Íslendingabók hefur tekið stakkaskiptum en ættfræðivefurinn vinsæli fær um 140 þúsund heimsóknir á mánuði. Karlalandsliðið í fótbolta og íslenska ríkisstjórnin eru komin af sömu konunni sem var lausaleiksbarn biskups á Hólum. Íslendingar hafa löngum haft gaman af því að rekja saman ættir sínar sem hægt er að gera með einföldum hætti á Íslendingabók. en nú geta notendur bætt við myndum, æviágripum og öðrum upplýsingum um sig og forfeður sína sem fallnir eru frá í gagnagrunninn. Til gamans hafa starfsmenn rakið saman ættartré ráðherra ríkisstjórnarinnar og í ljós kom að sameiginleg ættmóðir allra ráðherra Framsóknarflokksins var Ragnhildur Arnbjörnsdóttir, bóndakona á Hamraendum í Borgarfirði. (Engum sögum fer af henni en bóndi hennar var sagður ráðsettur og frómur.) Guðrún „eldri“ Ellertsdóttir frá Reykjahlíð í Mývatnssveit er sameiginleg ættmóðir ráðherra Vinstri grænna en ráðherrar Sjálfstæðisflokksins eru allir komnir af Þórunni „ríku“ Jónsdóttur á Reykhólum. Við skoðun ættartrés ríkisstjórnarinnar eins og hún leggur sig kemur í ljós að sameiginleg ættmóðir allra ráðherra er Steinunn Guðbrandsdóttir í Svartárdal, en hún var lausaleiksbarn Guðbrands Þorlákssonar biskups á Hólum. Þess má geta að Steinunn er líka sameiginleg ættmóðir íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. Breytingarnar á vefnum verða formlega kynntar á fræðslufundi íslenskrar erfðagreiningar á morgun.
Alþingi Tækni Tengdar fréttir Hægt að hlaða inn ljósmyndum af notendum á Íslendingabók Notendur uppfæra þannig umræddar upplýsingar sjálfir en geta þó ekki bætt við efni um hvern sem er. 8. nóvember 2018 19:34 Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Sjá meira
Hægt að hlaða inn ljósmyndum af notendum á Íslendingabók Notendur uppfæra þannig umræddar upplýsingar sjálfir en geta þó ekki bætt við efni um hvern sem er. 8. nóvember 2018 19:34