Rætt við stuðningsmenn eftir leik: „Erum að kveðja HM með stæl“ Anton Ingi Leifsson skrifar 27. júní 2018 13:00 Arnar Björnsson ræddi við stuðningsmenn fyrir utan Rostov leikvanginn þar sem Ísland tapaði fyrir Króatíu 2-1 í gærkvöldi. „Þeir gátu ekki gert mikið betur en þetta,” sagði einn stuðningsmaðurinn í samtali við Arnar og það var enn bjartari yfir vinkonu hennar: „Þetta var svo grátlegt en þeir eru ógeðslega flottir. Við erum að kveðja þetta HM með stæl.” „Þetta er stórkostlegt lið, það er stórkostlegt að vera hérna og það er ótrúlegt að við séum hérna yfirleitt. Ég er hamingjusamur, pínulítið vonvsikinn, en ofboðslega hamingjusamur,” sagði einn vel ánægður stuðningsmaður. Það voru fleiri en bara Íslendingar sem Arnar ræddi við í leikslok en það voru meðal annars hressir menn frá Króatíu sem vildu senda Argentínu frekar heim heldur en Ísland og fólk sem ferðaðist frá Chicago til að sjá Ísland spila. Allt innslagið má sjá í glugganum hér efst í fréttinni en þar er rætt við marga stuðningsmenn sem sendu strákunum góðar kveðjur. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Margt í lífinu mikilvægara en fótbolti Íslenska karlalandsliðið er á heimleið frá Rússlandi eftir svekkjandi tap fyrir Króötum. Óvíst er hvort Heimir Hallgrímsson stýrir liðinu áfram. 27. júní 2018 11:00 Heimir setti nýtt íslenskt landsliðsþjálfaramet í gær Heimir Hallgrímsson er nú sá Íslendingur sem hefur stýrt landsliði í flestum leikjum en hann tók metið af Teiti Þórðarsyni í gær. 27. júní 2018 12:30 Strákarnir koma heim í dag með 2,5 tonn af farangri Von á okkar mönnum til Íslands klukkan 18.00 í kvöld en HM ævintýrinu lauk í gærkvöldi. 27. júní 2018 09:55 HM í dag: Senur í „Ros Angeles“ þar sem boltinn vildi ekki í markið Síðasti þátturinn eftir síðasta leik íslenska landsliðsins í bili á HM í fótbolta. 27. júní 2018 09:00 Svona kvöddu strákarnir HM á Instagram Allir leikmenn íslenska landsliðsins eru virkir á Instagram og margir þeirra birtu hugleiðingar sínar eftir að Ísland féll úr leik á HM í Rússlandi í gær. 27. júní 2018 12:00 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Sjá meira
Arnar Björnsson ræddi við stuðningsmenn fyrir utan Rostov leikvanginn þar sem Ísland tapaði fyrir Króatíu 2-1 í gærkvöldi. „Þeir gátu ekki gert mikið betur en þetta,” sagði einn stuðningsmaðurinn í samtali við Arnar og það var enn bjartari yfir vinkonu hennar: „Þetta var svo grátlegt en þeir eru ógeðslega flottir. Við erum að kveðja þetta HM með stæl.” „Þetta er stórkostlegt lið, það er stórkostlegt að vera hérna og það er ótrúlegt að við séum hérna yfirleitt. Ég er hamingjusamur, pínulítið vonvsikinn, en ofboðslega hamingjusamur,” sagði einn vel ánægður stuðningsmaður. Það voru fleiri en bara Íslendingar sem Arnar ræddi við í leikslok en það voru meðal annars hressir menn frá Króatíu sem vildu senda Argentínu frekar heim heldur en Ísland og fólk sem ferðaðist frá Chicago til að sjá Ísland spila. Allt innslagið má sjá í glugganum hér efst í fréttinni en þar er rætt við marga stuðningsmenn sem sendu strákunum góðar kveðjur.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Margt í lífinu mikilvægara en fótbolti Íslenska karlalandsliðið er á heimleið frá Rússlandi eftir svekkjandi tap fyrir Króötum. Óvíst er hvort Heimir Hallgrímsson stýrir liðinu áfram. 27. júní 2018 11:00 Heimir setti nýtt íslenskt landsliðsþjálfaramet í gær Heimir Hallgrímsson er nú sá Íslendingur sem hefur stýrt landsliði í flestum leikjum en hann tók metið af Teiti Þórðarsyni í gær. 27. júní 2018 12:30 Strákarnir koma heim í dag með 2,5 tonn af farangri Von á okkar mönnum til Íslands klukkan 18.00 í kvöld en HM ævintýrinu lauk í gærkvöldi. 27. júní 2018 09:55 HM í dag: Senur í „Ros Angeles“ þar sem boltinn vildi ekki í markið Síðasti þátturinn eftir síðasta leik íslenska landsliðsins í bili á HM í fótbolta. 27. júní 2018 09:00 Svona kvöddu strákarnir HM á Instagram Allir leikmenn íslenska landsliðsins eru virkir á Instagram og margir þeirra birtu hugleiðingar sínar eftir að Ísland féll úr leik á HM í Rússlandi í gær. 27. júní 2018 12:00 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Sjá meira
Margt í lífinu mikilvægara en fótbolti Íslenska karlalandsliðið er á heimleið frá Rússlandi eftir svekkjandi tap fyrir Króötum. Óvíst er hvort Heimir Hallgrímsson stýrir liðinu áfram. 27. júní 2018 11:00
Heimir setti nýtt íslenskt landsliðsþjálfaramet í gær Heimir Hallgrímsson er nú sá Íslendingur sem hefur stýrt landsliði í flestum leikjum en hann tók metið af Teiti Þórðarsyni í gær. 27. júní 2018 12:30
Strákarnir koma heim í dag með 2,5 tonn af farangri Von á okkar mönnum til Íslands klukkan 18.00 í kvöld en HM ævintýrinu lauk í gærkvöldi. 27. júní 2018 09:55
HM í dag: Senur í „Ros Angeles“ þar sem boltinn vildi ekki í markið Síðasti þátturinn eftir síðasta leik íslenska landsliðsins í bili á HM í fótbolta. 27. júní 2018 09:00
Svona kvöddu strákarnir HM á Instagram Allir leikmenn íslenska landsliðsins eru virkir á Instagram og margir þeirra birtu hugleiðingar sínar eftir að Ísland féll úr leik á HM í Rússlandi í gær. 27. júní 2018 12:00