Fótbolti

Svona kvöddu strákarnir HM á Instagram

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Ólafur Ingi Skúlason birti þessa mynd á Instagram-síðunni sinni.
Ólafur Ingi Skúlason birti þessa mynd á Instagram-síðunni sinni. Getty
Þakklæti er leikmönnum íslenska landsliðsins ofarlega í huga eftir að liðið féll úr leik á HM í Rússlandi í gær eftir 2-1 tap fyrir Króatíu, ef marka má skrif þeirra á Instagram-síðum þeirra í gær.

Allir 23 leikmenn íslenska HM-hópsins eru virkir á Instagram og margir þeirra birtu hugleiðingar sínar eftir tapið í gær.

Auk þess að vera þakklátir eru leikmennirnir líka stoltir af afrekum sínum. Um leið er baráttuhugur í þeim og margir eru byrjaðir að leiða hugann að næstu verkefnum.

Hér fyrir neðan má sjá þær færslur sem landsliðsmenn birtu í gærkvöldi.

 
Wasn’t meant to be tonigh.. thank you for your support!

A post shared by Gylfi Sigurdsson (@gylfisig23) on Jun 26, 2018 at 7:15pm PDT





 
Stoltur og ótrúlega þakklátur. Takk fyrir mig World Cup 2018 #worldcup2018

A post shared by Emil Hallfreðsson (@emilhallfreds) on Jun 27, 2018 at 3:10am PDT







 
Takk fyrir mig og okkur!

A post shared by Olafur Ingi Skulason (@olafurskulason16) on Jun 27, 2018 at 2:04am PDT



 
It was a nice journey unfortunately it had an early end but we will bounce back

A post shared by Albert Gudmundsson (@albertgudmundsson) on Jun 27, 2018 at 3:21am PDT








Fleiri fréttir

Sjá meira


×