Fótbolti

Svona kvöddu strákarnir HM á Instagram

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Ólafur Ingi Skúlason birti þessa mynd á Instagram-síðunni sinni.
Ólafur Ingi Skúlason birti þessa mynd á Instagram-síðunni sinni. Getty

Þakklæti er leikmönnum íslenska landsliðsins ofarlega í huga eftir að liðið féll úr leik á HM í Rússlandi í gær eftir 2-1 tap fyrir Króatíu, ef marka má skrif þeirra á Instagram-síðum þeirra í gær.

Allir 23 leikmenn íslenska HM-hópsins eru virkir á Instagram og margir þeirra birtu hugleiðingar sínar eftir tapið í gær.

Auk þess að vera þakklátir eru leikmennirnir líka stoltir af afrekum sínum. Um leið er baráttuhugur í þeim og margir eru byrjaðir að leiða hugann að næstu verkefnum.

Hér fyrir neðan má sjá þær færslur sem landsliðsmenn birtu í gærkvöldi.

 
Wasn’t meant to be tonigh.. thank you for your support!
A post shared by Gylfi Sigurdsson (@gylfisig23) on


 
Stoltur og ótrúlega þakklátur. Takk fyrir mig World Cup 2018 #worldcup2018
A post shared by Emil Hallfreðsson (@emilhallfreds) on 
Takk fyrir mig og okkur!
A post shared by Olafur Ingi Skulason (@olafurskulason16) on

 
It was a nice journey unfortunately it had an early end but we will bounce back
A post shared by Albert Gudmundsson (@albertgudmundsson) on
Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.