Warren tilkynnir framboð til forseta Samúel Karl Ólason skrifar 31. desember 2018 13:55 Elizabeth Warren. AP/Andrew Harnik Elizabeth Warren, öldungadeildarþingmaður Demókrataflokksins, hefur opinberað að hún gefi kost á sér til embættis forseta Bandaríkjanna í kosningunum árið 2020. Það gerði hún með tilkynningu um að hún væri að stofna sérstaka nefnd, sem lögum samkvæmt þarf að stofna til framboðs. Warren er 69 ára gömul og er prófessor í lögfræði. Hún hefur setið á þingi frá 2013. Í skilaboðum sem Warren sendi til stuðningsmanna sinna sagði hún miðstétt Bandaríkjanna ógnað. Milljarðamæringar og stór fyrirtæki hefðu ákveðið að þeir vildu stærri hluta kökunnar og stjórnmálamenn hliðhollir þeim hefðu hjálpað þeim. Búist er við því að mikill fjöldi frambjóðenda verði í kosningunum og samkvæmt Washington Post eru allavega nokkrir þingmenn að undirbúa sambærilegar tilkynningar. Bandaríkin Tengdar fréttir Obama og ný vonarstjarna demókrata stungu saman nefjum Beto O'Rourke er talinn líklegur forsetaframbjóðandi Demókrataflokksins árið 2020. 5. desember 2018 13:34 Sýndi fram á frumbyggjablóð eftir ítrekaðar Pocahontas-háðsglósur Trumps Bandaríska þingkonan Elizabeth Warren greindi í gær frá niðurstöðum erfðaprófs, sem sýna að hún á ættir að rekja til frumbyggja Norður-Ameríku. 16. október 2018 08:20 Trump segir þingkonu vera svikahrapp vegna DNA-prófs Farið yfir deilurnar um „verri útgáfuna“ af Pocahontas. 16. október 2018 15:45 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira
Elizabeth Warren, öldungadeildarþingmaður Demókrataflokksins, hefur opinberað að hún gefi kost á sér til embættis forseta Bandaríkjanna í kosningunum árið 2020. Það gerði hún með tilkynningu um að hún væri að stofna sérstaka nefnd, sem lögum samkvæmt þarf að stofna til framboðs. Warren er 69 ára gömul og er prófessor í lögfræði. Hún hefur setið á þingi frá 2013. Í skilaboðum sem Warren sendi til stuðningsmanna sinna sagði hún miðstétt Bandaríkjanna ógnað. Milljarðamæringar og stór fyrirtæki hefðu ákveðið að þeir vildu stærri hluta kökunnar og stjórnmálamenn hliðhollir þeim hefðu hjálpað þeim. Búist er við því að mikill fjöldi frambjóðenda verði í kosningunum og samkvæmt Washington Post eru allavega nokkrir þingmenn að undirbúa sambærilegar tilkynningar.
Bandaríkin Tengdar fréttir Obama og ný vonarstjarna demókrata stungu saman nefjum Beto O'Rourke er talinn líklegur forsetaframbjóðandi Demókrataflokksins árið 2020. 5. desember 2018 13:34 Sýndi fram á frumbyggjablóð eftir ítrekaðar Pocahontas-háðsglósur Trumps Bandaríska þingkonan Elizabeth Warren greindi í gær frá niðurstöðum erfðaprófs, sem sýna að hún á ættir að rekja til frumbyggja Norður-Ameríku. 16. október 2018 08:20 Trump segir þingkonu vera svikahrapp vegna DNA-prófs Farið yfir deilurnar um „verri útgáfuna“ af Pocahontas. 16. október 2018 15:45 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira
Obama og ný vonarstjarna demókrata stungu saman nefjum Beto O'Rourke er talinn líklegur forsetaframbjóðandi Demókrataflokksins árið 2020. 5. desember 2018 13:34
Sýndi fram á frumbyggjablóð eftir ítrekaðar Pocahontas-háðsglósur Trumps Bandaríska þingkonan Elizabeth Warren greindi í gær frá niðurstöðum erfðaprófs, sem sýna að hún á ættir að rekja til frumbyggja Norður-Ameríku. 16. október 2018 08:20
Trump segir þingkonu vera svikahrapp vegna DNA-prófs Farið yfir deilurnar um „verri útgáfuna“ af Pocahontas. 16. október 2018 15:45