Íranir vara við stríðsástandi Samúel Karl Ólason skrifar 5. nóvember 2018 16:11 Frá loftvarnaræfingu íranska hersins. AP/Her Íran Yfirvöld Íran héldu heræfingar í dag og Hassan Rouhani, forseti, varaði við því að ríkið stæði nú í stríðsástandi. Bandaríkin beittu Íran umfangsmiklum viðskiptaþvingunum og refsiaðgerðum sem tóku í dag. Flestar þeirra höfðu verið felldar niður í kjölfar kjarnorkusamkomulagsins svokallaða en eftir Donald Trump dró Bandaríkin frá samkomulaginu hefur staðið til að beita þvingununum á nýjan leik. Nýju aðgerðirnar beinast að miklu leyti gegn olíuiðnaði Íran en minnst átta ríki hafa fengið undanþágu gegn þvingununum og munu áfram kaupa olíu af ríkinu. Þar að auki beinast aðgerðirnar gegn flutningum og bankakerfi Íran.Bandaríkin saka Íran um að styðja vígahópa fjárhagslega og grafa undan öðrum ríkjum. Mike Pompeo, utanríkisráðherra, sagði í dag að Íran þyrfti að haga sér eins og eðlilegt ríki, eða horfa upp á hrun efnahags ríkisins.Hann sagði minnst tuttugu ríki hafa þegar hætt að kaupa olíu af Íran og að útflutningur þaðan hefði dregist saman um milljón tunnur á dag. Rouhani hét því í dag að Íran ætlaði að brjóta gegn aðgerðum Bandaríkjanna. Þeir myndu áfram selja olíu og yfirvöld Kína hafa þar að auki sagt að þeir muni ekki fylgja þvingununum. Trump segir markmið þessarar aðgerða að fá yfirvöld Íran aftur að samningaborðinu. Hann sagði að kjarnorkusamkomulagið áðurnefnda hefði verið versta samkomulag sögunnar. Samkvæmt því átti Íran að hætta þróun kjarnorkuvopna í staðinn fyrir niðurfellingar refsiaðgerða. Kjarnorkustofnunin segir Íran hafa verið að fylgja samkomulaginu þegar Trump dró Bandaríkin frá því. Bandaríkin Íran Mið-Austurlönd Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent „Íslendingar eru allt of þungir“ Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent „Öll kosningaloforð eru svikin“ Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Innlent Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Innlent Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Innlent Fleiri fréttir Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Sjá meira
Yfirvöld Íran héldu heræfingar í dag og Hassan Rouhani, forseti, varaði við því að ríkið stæði nú í stríðsástandi. Bandaríkin beittu Íran umfangsmiklum viðskiptaþvingunum og refsiaðgerðum sem tóku í dag. Flestar þeirra höfðu verið felldar niður í kjölfar kjarnorkusamkomulagsins svokallaða en eftir Donald Trump dró Bandaríkin frá samkomulaginu hefur staðið til að beita þvingununum á nýjan leik. Nýju aðgerðirnar beinast að miklu leyti gegn olíuiðnaði Íran en minnst átta ríki hafa fengið undanþágu gegn þvingununum og munu áfram kaupa olíu af ríkinu. Þar að auki beinast aðgerðirnar gegn flutningum og bankakerfi Íran.Bandaríkin saka Íran um að styðja vígahópa fjárhagslega og grafa undan öðrum ríkjum. Mike Pompeo, utanríkisráðherra, sagði í dag að Íran þyrfti að haga sér eins og eðlilegt ríki, eða horfa upp á hrun efnahags ríkisins.Hann sagði minnst tuttugu ríki hafa þegar hætt að kaupa olíu af Íran og að útflutningur þaðan hefði dregist saman um milljón tunnur á dag. Rouhani hét því í dag að Íran ætlaði að brjóta gegn aðgerðum Bandaríkjanna. Þeir myndu áfram selja olíu og yfirvöld Kína hafa þar að auki sagt að þeir muni ekki fylgja þvingununum. Trump segir markmið þessarar aðgerða að fá yfirvöld Íran aftur að samningaborðinu. Hann sagði að kjarnorkusamkomulagið áðurnefnda hefði verið versta samkomulag sögunnar. Samkvæmt því átti Íran að hætta þróun kjarnorkuvopna í staðinn fyrir niðurfellingar refsiaðgerða. Kjarnorkustofnunin segir Íran hafa verið að fylgja samkomulaginu þegar Trump dró Bandaríkin frá því.
Bandaríkin Íran Mið-Austurlönd Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent „Íslendingar eru allt of þungir“ Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent „Öll kosningaloforð eru svikin“ Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Innlent Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Innlent Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Innlent Fleiri fréttir Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Sjá meira