Allt vitlaust þegar að mark var dæmt af KA: „Þið eruð búnir að horfa of mikið á HM“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. júlí 2018 12:00 Túfa gaf lítið fyrir útskýringar Helga Mikaels. vísir KA vann sterkan útisigur á Grindavík, 2-1, í Pepsi-deild karla í fótbolta í gærkvöldi en sigurmarkið skoraði Ýmir Már Geirsson á annarri mínútu í uppbótartíma. Alexander Veigar Þórarinsson kom Grindavík yfir strax á áttundu mínútu en Ásgeir Sigurgeirsson jafnaði metin eftir rúmlega hálftíma leik. Grindjánar spiluðu síðustu 20 mínúturnar manni færri eftir að Marínó Axel Helgasyni var vikið af velli. Ótrúlega uppákoma varð á 48. mínútu þegar að KA komst í 2-1 með marki Elfars Árna Aðalsteinssonar en hann nýtti sér þá skelfileg mistök Kristians Jajalo í marki Grindavíkur. KA-menn fögnuðu markinu vel og lengi en svo þegar átti að taka miðju var markið allt í einu dæmt af. Enginn vissi hvers vegna, ekki einu sinni fjórði dómarinn þegar að Arnar Björnsson, sem að lýsti leiknum á Stöð 2 Sport, fór niður á völl og spurði Pétur Guðmundsson. Srdjan Tufegdzic, þjálfari KA, var algjörlega brjálaður og öskraði á dómarana að þeir væru búnir að horfa of mikið á HM eins og heyrðist vel í útsendingunni. Hann öskraði á þá að þeir væru ekki með sjónvörp til að taka ákvörðun svona seint og fékk svo útskýringu frá dómaranum Helga Mikael Jónassyni sem að hann var ekki ánægður með. Allt það helsta úr þessum rosalega fótboltaleik má sjá hér að neðan. Mörkin úr leiknumMarkið sem dæmt var af Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Tufa: Verðum með fimm sjónvörp klár á Akureyrarvelli „Ég er mjög ánægður. Að koma hérna á útivöll á móti liði sem ég virði mikið og Óla Stefán vin minn, taka þrjú stig og sýna svona frammistöðu þá verð ég að vera mjög ánægður með mína stráka,“ sagði Srdjan Tufegdzic eftir sætan sigur hans manna í KA gegn Grindvíkingum í kvöld. 12. júlí 2018 21:04 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - KA 1-2 | Norðanmenn unnu eftir dramatík suður með sjó KA vann sætan sigur á Grindavík í 10.umferð Pepsi-deildarinnar í kvöld. Sigurmarkið kom á 90.mínútu leiksins en leikurinn var fjörugur og umdeild atvik á báða bóga. 12. júlí 2018 21:00 Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti „Hlustið á leikmennina“ Handbolti ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Körfubolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Fleiri fréttir Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi Sjá meira
KA vann sterkan útisigur á Grindavík, 2-1, í Pepsi-deild karla í fótbolta í gærkvöldi en sigurmarkið skoraði Ýmir Már Geirsson á annarri mínútu í uppbótartíma. Alexander Veigar Þórarinsson kom Grindavík yfir strax á áttundu mínútu en Ásgeir Sigurgeirsson jafnaði metin eftir rúmlega hálftíma leik. Grindjánar spiluðu síðustu 20 mínúturnar manni færri eftir að Marínó Axel Helgasyni var vikið af velli. Ótrúlega uppákoma varð á 48. mínútu þegar að KA komst í 2-1 með marki Elfars Árna Aðalsteinssonar en hann nýtti sér þá skelfileg mistök Kristians Jajalo í marki Grindavíkur. KA-menn fögnuðu markinu vel og lengi en svo þegar átti að taka miðju var markið allt í einu dæmt af. Enginn vissi hvers vegna, ekki einu sinni fjórði dómarinn þegar að Arnar Björnsson, sem að lýsti leiknum á Stöð 2 Sport, fór niður á völl og spurði Pétur Guðmundsson. Srdjan Tufegdzic, þjálfari KA, var algjörlega brjálaður og öskraði á dómarana að þeir væru búnir að horfa of mikið á HM eins og heyrðist vel í útsendingunni. Hann öskraði á þá að þeir væru ekki með sjónvörp til að taka ákvörðun svona seint og fékk svo útskýringu frá dómaranum Helga Mikael Jónassyni sem að hann var ekki ánægður með. Allt það helsta úr þessum rosalega fótboltaleik má sjá hér að neðan. Mörkin úr leiknumMarkið sem dæmt var af
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Tufa: Verðum með fimm sjónvörp klár á Akureyrarvelli „Ég er mjög ánægður. Að koma hérna á útivöll á móti liði sem ég virði mikið og Óla Stefán vin minn, taka þrjú stig og sýna svona frammistöðu þá verð ég að vera mjög ánægður með mína stráka,“ sagði Srdjan Tufegdzic eftir sætan sigur hans manna í KA gegn Grindvíkingum í kvöld. 12. júlí 2018 21:04 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - KA 1-2 | Norðanmenn unnu eftir dramatík suður með sjó KA vann sætan sigur á Grindavík í 10.umferð Pepsi-deildarinnar í kvöld. Sigurmarkið kom á 90.mínútu leiksins en leikurinn var fjörugur og umdeild atvik á báða bóga. 12. júlí 2018 21:00 Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti „Hlustið á leikmennina“ Handbolti ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Körfubolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Fleiri fréttir Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi Sjá meira
Tufa: Verðum með fimm sjónvörp klár á Akureyrarvelli „Ég er mjög ánægður. Að koma hérna á útivöll á móti liði sem ég virði mikið og Óla Stefán vin minn, taka þrjú stig og sýna svona frammistöðu þá verð ég að vera mjög ánægður með mína stráka,“ sagði Srdjan Tufegdzic eftir sætan sigur hans manna í KA gegn Grindvíkingum í kvöld. 12. júlí 2018 21:04
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - KA 1-2 | Norðanmenn unnu eftir dramatík suður með sjó KA vann sætan sigur á Grindavík í 10.umferð Pepsi-deildarinnar í kvöld. Sigurmarkið kom á 90.mínútu leiksins en leikurinn var fjörugur og umdeild atvik á báða bóga. 12. júlí 2018 21:00
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti