Lætur twerk-spurninguna ekki skemma minninguna: „Besta kvöld lífs míns“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 17. desember 2018 13:30 Luka Modric fékk verðlauninn í karlaflokki og Kylian Mbappe var valinn besti ungi leikmaður heims vísir/getty Ada Hegerberg varð á dögunum fyrst kvenna til þess að hljóta Ballon d'or verðlaunin sem besti leikmaður heims, ein virtustu einstaklingsverðlaun fótboltaheimsins. Það kvöld og daginn eftir voru fyrirsagnirnar þó um plötusnúðinn sem bað hana um að „twerka.“ Fótboltasamfélagið varð manninum mjög reitt fyrir þessa spurningu, besta fótboltakona heims var að taka við verðlaununum í fyrsta skipti sem þau eru veitt og hann sýnir henni slíka óvirðingu. Hegerberg segir þessa einu litlu spurningu þó ekki hafa eyðilagt minninguna af kvöldinu fyrir sér.Sjá einnig: Bað bestu knattspyrnukonu heims um að „twerka“ Norska fótboltakonan skrifaði pistil á miðilinn Players Tribune þar sem hún fer yfir kvöldið, aðdraganda þess og hvað það þýddi fyrir hana. „Ég var umkringd ást og virðingu. Ég var umkringd fótboltamönnum. Goðsögnum. Fólki sem skildi fórnirnar. Ég gat ekki hætt að brosa,“ skrifar Hegerberg og minnist þess þegar hún sat í salnum. „Þegar ég fór upp og tók á móti verðlaununum var allt rólegt. Allt var hlýtt. Fullomið. Ég leit út í salinn og sá svo marga frábæra fótboltamenn. Kvennaboltinn og karlaboltinn voru hlið við hlið.“„Frábært, fallegt augnablik. Ég ætla ekki að láta heimskulegan brandara frá kynninum eyðileggja það.“ „Hann eyðlagði ekki augnablikið og skemmir ekki minninguna mína.“ „Ég stóð hlið við hlið með Mbappe og Modric, myndavélarnar blossuðu og við hlógum. Þetta var besta kvöld lífs míns.“ „Ekki út af verðlaununum heldur vegna virðingarinnar í herberginu þetta kvöld. Það er allt sem ég hef nokkur tíman viljað,“ skrifar Ada Hegerberg.Allan pistil Hegerberg má lesa hér. Fótbolti Tengdar fréttir 23 ára gömul og fyrst til að vinna Ballon d'Or Í kvennaflokki var það Norðmaðurinn Ada Hegerberg sem vann Ballon d'Or en hún er framherji Lyon og norska landsliðsins. 3. desember 2018 22:16 Biðst afsökunar á taktlausri dansspurningu Plötusnúðurinn Martin Solveig hefur beðið Ödu Hegerberg afsökunar á spurningu sinni um danshæfileika knattspyrnukonunnar. 4. desember 2018 06:30 Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Íslenski boltinn Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Fleiri fréttir Portúgal - Írland | Pressa á Heimi Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael 5-0 | Haaland með þrennu í auðveldum sigri Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sjá meira
Ada Hegerberg varð á dögunum fyrst kvenna til þess að hljóta Ballon d'or verðlaunin sem besti leikmaður heims, ein virtustu einstaklingsverðlaun fótboltaheimsins. Það kvöld og daginn eftir voru fyrirsagnirnar þó um plötusnúðinn sem bað hana um að „twerka.“ Fótboltasamfélagið varð manninum mjög reitt fyrir þessa spurningu, besta fótboltakona heims var að taka við verðlaununum í fyrsta skipti sem þau eru veitt og hann sýnir henni slíka óvirðingu. Hegerberg segir þessa einu litlu spurningu þó ekki hafa eyðilagt minninguna af kvöldinu fyrir sér.Sjá einnig: Bað bestu knattspyrnukonu heims um að „twerka“ Norska fótboltakonan skrifaði pistil á miðilinn Players Tribune þar sem hún fer yfir kvöldið, aðdraganda þess og hvað það þýddi fyrir hana. „Ég var umkringd ást og virðingu. Ég var umkringd fótboltamönnum. Goðsögnum. Fólki sem skildi fórnirnar. Ég gat ekki hætt að brosa,“ skrifar Hegerberg og minnist þess þegar hún sat í salnum. „Þegar ég fór upp og tók á móti verðlaununum var allt rólegt. Allt var hlýtt. Fullomið. Ég leit út í salinn og sá svo marga frábæra fótboltamenn. Kvennaboltinn og karlaboltinn voru hlið við hlið.“„Frábært, fallegt augnablik. Ég ætla ekki að láta heimskulegan brandara frá kynninum eyðileggja það.“ „Hann eyðlagði ekki augnablikið og skemmir ekki minninguna mína.“ „Ég stóð hlið við hlið með Mbappe og Modric, myndavélarnar blossuðu og við hlógum. Þetta var besta kvöld lífs míns.“ „Ekki út af verðlaununum heldur vegna virðingarinnar í herberginu þetta kvöld. Það er allt sem ég hef nokkur tíman viljað,“ skrifar Ada Hegerberg.Allan pistil Hegerberg má lesa hér.
Fótbolti Tengdar fréttir 23 ára gömul og fyrst til að vinna Ballon d'Or Í kvennaflokki var það Norðmaðurinn Ada Hegerberg sem vann Ballon d'Or en hún er framherji Lyon og norska landsliðsins. 3. desember 2018 22:16 Biðst afsökunar á taktlausri dansspurningu Plötusnúðurinn Martin Solveig hefur beðið Ödu Hegerberg afsökunar á spurningu sinni um danshæfileika knattspyrnukonunnar. 4. desember 2018 06:30 Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Íslenski boltinn Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Fleiri fréttir Portúgal - Írland | Pressa á Heimi Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael 5-0 | Haaland með þrennu í auðveldum sigri Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sjá meira
23 ára gömul og fyrst til að vinna Ballon d'Or Í kvennaflokki var það Norðmaðurinn Ada Hegerberg sem vann Ballon d'Or en hún er framherji Lyon og norska landsliðsins. 3. desember 2018 22:16
Biðst afsökunar á taktlausri dansspurningu Plötusnúðurinn Martin Solveig hefur beðið Ödu Hegerberg afsökunar á spurningu sinni um danshæfileika knattspyrnukonunnar. 4. desember 2018 06:30
Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn
Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn