Lætur twerk-spurninguna ekki skemma minninguna: „Besta kvöld lífs míns“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 17. desember 2018 13:30 Luka Modric fékk verðlauninn í karlaflokki og Kylian Mbappe var valinn besti ungi leikmaður heims vísir/getty Ada Hegerberg varð á dögunum fyrst kvenna til þess að hljóta Ballon d'or verðlaunin sem besti leikmaður heims, ein virtustu einstaklingsverðlaun fótboltaheimsins. Það kvöld og daginn eftir voru fyrirsagnirnar þó um plötusnúðinn sem bað hana um að „twerka.“ Fótboltasamfélagið varð manninum mjög reitt fyrir þessa spurningu, besta fótboltakona heims var að taka við verðlaununum í fyrsta skipti sem þau eru veitt og hann sýnir henni slíka óvirðingu. Hegerberg segir þessa einu litlu spurningu þó ekki hafa eyðilagt minninguna af kvöldinu fyrir sér.Sjá einnig: Bað bestu knattspyrnukonu heims um að „twerka“ Norska fótboltakonan skrifaði pistil á miðilinn Players Tribune þar sem hún fer yfir kvöldið, aðdraganda þess og hvað það þýddi fyrir hana. „Ég var umkringd ást og virðingu. Ég var umkringd fótboltamönnum. Goðsögnum. Fólki sem skildi fórnirnar. Ég gat ekki hætt að brosa,“ skrifar Hegerberg og minnist þess þegar hún sat í salnum. „Þegar ég fór upp og tók á móti verðlaununum var allt rólegt. Allt var hlýtt. Fullomið. Ég leit út í salinn og sá svo marga frábæra fótboltamenn. Kvennaboltinn og karlaboltinn voru hlið við hlið.“„Frábært, fallegt augnablik. Ég ætla ekki að láta heimskulegan brandara frá kynninum eyðileggja það.“ „Hann eyðlagði ekki augnablikið og skemmir ekki minninguna mína.“ „Ég stóð hlið við hlið með Mbappe og Modric, myndavélarnar blossuðu og við hlógum. Þetta var besta kvöld lífs míns.“ „Ekki út af verðlaununum heldur vegna virðingarinnar í herberginu þetta kvöld. Það er allt sem ég hef nokkur tíman viljað,“ skrifar Ada Hegerberg.Allan pistil Hegerberg má lesa hér. Fótbolti Tengdar fréttir 23 ára gömul og fyrst til að vinna Ballon d'Or Í kvennaflokki var það Norðmaðurinn Ada Hegerberg sem vann Ballon d'Or en hún er framherji Lyon og norska landsliðsins. 3. desember 2018 22:16 Biðst afsökunar á taktlausri dansspurningu Plötusnúðurinn Martin Solveig hefur beðið Ödu Hegerberg afsökunar á spurningu sinni um danshæfileika knattspyrnukonunnar. 4. desember 2018 06:30 Mest lesið Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Körfubolti „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Íslenski boltinn „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik Staðfestir brottför frá Liverpool Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Sjá meira
Ada Hegerberg varð á dögunum fyrst kvenna til þess að hljóta Ballon d'or verðlaunin sem besti leikmaður heims, ein virtustu einstaklingsverðlaun fótboltaheimsins. Það kvöld og daginn eftir voru fyrirsagnirnar þó um plötusnúðinn sem bað hana um að „twerka.“ Fótboltasamfélagið varð manninum mjög reitt fyrir þessa spurningu, besta fótboltakona heims var að taka við verðlaununum í fyrsta skipti sem þau eru veitt og hann sýnir henni slíka óvirðingu. Hegerberg segir þessa einu litlu spurningu þó ekki hafa eyðilagt minninguna af kvöldinu fyrir sér.Sjá einnig: Bað bestu knattspyrnukonu heims um að „twerka“ Norska fótboltakonan skrifaði pistil á miðilinn Players Tribune þar sem hún fer yfir kvöldið, aðdraganda þess og hvað það þýddi fyrir hana. „Ég var umkringd ást og virðingu. Ég var umkringd fótboltamönnum. Goðsögnum. Fólki sem skildi fórnirnar. Ég gat ekki hætt að brosa,“ skrifar Hegerberg og minnist þess þegar hún sat í salnum. „Þegar ég fór upp og tók á móti verðlaununum var allt rólegt. Allt var hlýtt. Fullomið. Ég leit út í salinn og sá svo marga frábæra fótboltamenn. Kvennaboltinn og karlaboltinn voru hlið við hlið.“„Frábært, fallegt augnablik. Ég ætla ekki að láta heimskulegan brandara frá kynninum eyðileggja það.“ „Hann eyðlagði ekki augnablikið og skemmir ekki minninguna mína.“ „Ég stóð hlið við hlið með Mbappe og Modric, myndavélarnar blossuðu og við hlógum. Þetta var besta kvöld lífs míns.“ „Ekki út af verðlaununum heldur vegna virðingarinnar í herberginu þetta kvöld. Það er allt sem ég hef nokkur tíman viljað,“ skrifar Ada Hegerberg.Allan pistil Hegerberg má lesa hér.
Fótbolti Tengdar fréttir 23 ára gömul og fyrst til að vinna Ballon d'Or Í kvennaflokki var það Norðmaðurinn Ada Hegerberg sem vann Ballon d'Or en hún er framherji Lyon og norska landsliðsins. 3. desember 2018 22:16 Biðst afsökunar á taktlausri dansspurningu Plötusnúðurinn Martin Solveig hefur beðið Ödu Hegerberg afsökunar á spurningu sinni um danshæfileika knattspyrnukonunnar. 4. desember 2018 06:30 Mest lesið Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Körfubolti „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Íslenski boltinn „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik Staðfestir brottför frá Liverpool Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Sjá meira
23 ára gömul og fyrst til að vinna Ballon d'Or Í kvennaflokki var það Norðmaðurinn Ada Hegerberg sem vann Ballon d'Or en hún er framherji Lyon og norska landsliðsins. 3. desember 2018 22:16
Biðst afsökunar á taktlausri dansspurningu Plötusnúðurinn Martin Solveig hefur beðið Ödu Hegerberg afsökunar á spurningu sinni um danshæfileika knattspyrnukonunnar. 4. desember 2018 06:30
Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn