Bað bestu knattspyrnukonu heims um að „twerka“ Vésteinn Örn Pétursson skrifar 3. desember 2018 22:13 Hegerberg hrósaði sigri í valinu um bestu knattspyrnukonu heims. Aurelien Meunier/Getty Plötusnúðurinn Martin Solveig hefur vakið reiði og hneykslan meðal margs knattspyrnuáhugafólks fyrir að biðja knattspyrnukonuna Ödu Hegerberg um að „twerka“ eftir að hún tók við Gullknettinum og var þar með krýnd besta knattspyrnukona heims. Hin 23 ára gamla Hegerberg, sem er norsk og spilar með Lyon í Frakklandi, var fljót að bregðast við þessari undarlegu uppástungu plötusnúðarins og sagði einfaldlega „nei.“ Ekki eru allir sem þekkja „twerkið“ en samkvæmt Oxford-orðabókinni er það „dans sem dansaður er við vinsæla tónlist á kynferðislega ögrandi hátt og felur í sér þrýstnar mjaðmahreyfingar í djúpri hnébeygjustöðu.“ Því má telja eðlilegt að ekki hafi öllum þótt hugmynd Solveig viðeigandi. Meðal þeirra sem furðuðu sig á undarlegu háttalagi Solveig var knattspyrnumaðurinn ungi Kylian Mbappé en í myndbandi af atvikinu má sjá hann gersamlega orðlausan af undrun yfir atvikinu.Martin Solveig really asked Ada Hegerberg, the first ever Ballon D'Or winner, to twerk. The absolute disrespect bruh. pic.twitter.com/Mtc5DBjS7a — A West (@ayyy_west) December 3, 2018 Hegerberg átti frábært tímabil í Frakklandi og skoraði meðal annars í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í 4-1 sigri Lyon á Wolfsburg. Hér að neðan má sjá nokkur tíst netverja, sem margir hverjir eru afar óánægðir með Solveig, um uppátæki plötusnúðarins.Dear Martin Solveig. I think I speak on behalf of the entire world of football, as well as every single woman on this planet, when I say... pic.twitter.com/9Oc4UbYJiJ — Emma Coolen (@emma_coolen) December 3, 2018'Do you know how to twerk?' 'No.' how are you this sexist that you'd think to ask a woman who has just been celebrated for earning the highest individual honor in her sport if she want to twerk?? this is right after making her dance. fuck Martin Solveig. pic.twitter.com/hvRB0YfsOu — amadí (@amadoit__) December 3, 2018fuck you @martinsolveig — amadí (@amadoit__) December 3, 2018Ég á ekki til orð.... https://t.co/U0Xl7UZB08 — Glódís Viggósdóttir (@glodisperla) December 3, 2018I’m sorry, but I just can’t anymore. Every time I think we have taken a step forward we go back ten. Respect the person, respect the work and don’t be a f****** asshole! #nomorefuckstogivehttps://t.co/NuGk51hZvY — Sif Atladóttir (@sifatla) December 3, 2018Ég á engin orð... https://t.co/BvZ3sm5EAc — Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) December 3, 2018 Fótbolti Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Fótbolti Fleiri fréttir Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Er Tóti Túrbó ofmetinn? Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Sjá meira
Plötusnúðurinn Martin Solveig hefur vakið reiði og hneykslan meðal margs knattspyrnuáhugafólks fyrir að biðja knattspyrnukonuna Ödu Hegerberg um að „twerka“ eftir að hún tók við Gullknettinum og var þar með krýnd besta knattspyrnukona heims. Hin 23 ára gamla Hegerberg, sem er norsk og spilar með Lyon í Frakklandi, var fljót að bregðast við þessari undarlegu uppástungu plötusnúðarins og sagði einfaldlega „nei.“ Ekki eru allir sem þekkja „twerkið“ en samkvæmt Oxford-orðabókinni er það „dans sem dansaður er við vinsæla tónlist á kynferðislega ögrandi hátt og felur í sér þrýstnar mjaðmahreyfingar í djúpri hnébeygjustöðu.“ Því má telja eðlilegt að ekki hafi öllum þótt hugmynd Solveig viðeigandi. Meðal þeirra sem furðuðu sig á undarlegu háttalagi Solveig var knattspyrnumaðurinn ungi Kylian Mbappé en í myndbandi af atvikinu má sjá hann gersamlega orðlausan af undrun yfir atvikinu.Martin Solveig really asked Ada Hegerberg, the first ever Ballon D'Or winner, to twerk. The absolute disrespect bruh. pic.twitter.com/Mtc5DBjS7a — A West (@ayyy_west) December 3, 2018 Hegerberg átti frábært tímabil í Frakklandi og skoraði meðal annars í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í 4-1 sigri Lyon á Wolfsburg. Hér að neðan má sjá nokkur tíst netverja, sem margir hverjir eru afar óánægðir með Solveig, um uppátæki plötusnúðarins.Dear Martin Solveig. I think I speak on behalf of the entire world of football, as well as every single woman on this planet, when I say... pic.twitter.com/9Oc4UbYJiJ — Emma Coolen (@emma_coolen) December 3, 2018'Do you know how to twerk?' 'No.' how are you this sexist that you'd think to ask a woman who has just been celebrated for earning the highest individual honor in her sport if she want to twerk?? this is right after making her dance. fuck Martin Solveig. pic.twitter.com/hvRB0YfsOu — amadí (@amadoit__) December 3, 2018fuck you @martinsolveig — amadí (@amadoit__) December 3, 2018Ég á ekki til orð.... https://t.co/U0Xl7UZB08 — Glódís Viggósdóttir (@glodisperla) December 3, 2018I’m sorry, but I just can’t anymore. Every time I think we have taken a step forward we go back ten. Respect the person, respect the work and don’t be a f****** asshole! #nomorefuckstogivehttps://t.co/NuGk51hZvY — Sif Atladóttir (@sifatla) December 3, 2018Ég á engin orð... https://t.co/BvZ3sm5EAc — Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) December 3, 2018
Fótbolti Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Fótbolti Fleiri fréttir Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Er Tóti Túrbó ofmetinn? Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Sjá meira