Rúnar Kristinsson: Þetta var erfið fæðing – Gunnar Þór veit hvað það er Þór Símon Hafþórsson skrifar 16. september 2018 16:46 Rúnar Kristinsson vísir/ernir „Gunnar Þór (leikmaður KR) sagði fyrir leik að þetta yrði erfið fæðing. Hann ætti að þekkja það þar sem konan hans fæddi tvíbura fyrir nokkrum árum þannig við vissum að við yrðum að vera þolinmóðir,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, eftir 3-1 sigur hans manna á botnliði Keflavíkur í Pepsi deild karla í fótbolta í dag. Flestir bjuggust við auðveldum sigri KR en sú varð ekki rauninn, allavega fyrstu 70 mínútur leiksins. „Keflavík, eins og þeir spiluðu í dag voru mjög góðir og gerðu okkur erfitt fyrir. Við með þrautseigju og þolinmæði að vopni náðum að brjóta þá á bak aftur og byrjuðum að skapa meira þegar það leið á síðari hálfleikinn,“ sagði Rúnar en með sigrinum er KR komið í sterka stöðu fyrir Evrópubaráttuna en liðið er nú tveimur stigum á undan FH sem gerði jafntefli gegn Víkingum á sama tíma. „Þetta er bara eitt skref af þremur sem við þurfum að taka til að komast í Evrópu. Við stöndum ágætlega að vígi,“ sagði Rúnar en KR er þar að auki með betri markatölu og eiga tvo leiki eftir gegn tveimur af liðunum í botnbaráttunni á meðan FH á eftir tvö efstu liðin: Val og Stjörnuna. Í ljósi þess er þá ekki bara hægt að segja að þetta evrópusæti sé nánast komið hjá KR-ingum? „Ég er langt því frá að vera sammála að því. Við erum að spila við Fylki í næstu viku og þeir eru með gott lið. Öll liðin í deildinni eru góð. Þetta er aldrei auðvelt.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: KR 3-1 Keflavík | KR með mikilvægan sigur á föllnum Keflvíkingum KR-ingar unnu mikilvægan sigur á föllnum Keflvíkingum og standa vel af vígi í baráttunni um 4.sætið. 16. september 2018 16:45 Mest lesið Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Sjá meira
„Gunnar Þór (leikmaður KR) sagði fyrir leik að þetta yrði erfið fæðing. Hann ætti að þekkja það þar sem konan hans fæddi tvíbura fyrir nokkrum árum þannig við vissum að við yrðum að vera þolinmóðir,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, eftir 3-1 sigur hans manna á botnliði Keflavíkur í Pepsi deild karla í fótbolta í dag. Flestir bjuggust við auðveldum sigri KR en sú varð ekki rauninn, allavega fyrstu 70 mínútur leiksins. „Keflavík, eins og þeir spiluðu í dag voru mjög góðir og gerðu okkur erfitt fyrir. Við með þrautseigju og þolinmæði að vopni náðum að brjóta þá á bak aftur og byrjuðum að skapa meira þegar það leið á síðari hálfleikinn,“ sagði Rúnar en með sigrinum er KR komið í sterka stöðu fyrir Evrópubaráttuna en liðið er nú tveimur stigum á undan FH sem gerði jafntefli gegn Víkingum á sama tíma. „Þetta er bara eitt skref af þremur sem við þurfum að taka til að komast í Evrópu. Við stöndum ágætlega að vígi,“ sagði Rúnar en KR er þar að auki með betri markatölu og eiga tvo leiki eftir gegn tveimur af liðunum í botnbaráttunni á meðan FH á eftir tvö efstu liðin: Val og Stjörnuna. Í ljósi þess er þá ekki bara hægt að segja að þetta evrópusæti sé nánast komið hjá KR-ingum? „Ég er langt því frá að vera sammála að því. Við erum að spila við Fylki í næstu viku og þeir eru með gott lið. Öll liðin í deildinni eru góð. Þetta er aldrei auðvelt.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: KR 3-1 Keflavík | KR með mikilvægan sigur á föllnum Keflvíkingum KR-ingar unnu mikilvægan sigur á föllnum Keflvíkingum og standa vel af vígi í baráttunni um 4.sætið. 16. september 2018 16:45 Mest lesið Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Sjá meira
Leik lokið: KR 3-1 Keflavík | KR með mikilvægan sigur á föllnum Keflvíkingum KR-ingar unnu mikilvægan sigur á föllnum Keflvíkingum og standa vel af vígi í baráttunni um 4.sætið. 16. september 2018 16:45