Hyland greinir frá kynferðisofbeldi Stefán Ó. Jónsson skrifar 28. september 2018 15:49 Sarah Hyland fer með hlutverk Haley Dunphy í Modern Family. Vísir/getty Leikkonan Sarah Hyland, sem þekktust er fyrir leik sinn í gamanþáttum Modern Family, er meðal þeirra kvenna sem stigið hafa fram á síðustu dögum og greint frá kynferðislegu ofbeldi sem þær hafa orðið fyrir á árum áður. Með opinberunum sínum vilja þær lýsa stuðningi við Christine Blasey Ford, sem sakað hefur hæstaréttardómaraefnið Brett Kavanaugh um kynferðisbrot. Ford kom fyrir öldungadeild Bandaríkjaþings í gær þar sem hún lýsti og svarað spurningum um upplifun sína. Leikkonan Hyland segir á Twitter-síðu sinni að á henni hafi verið brotið þegar hún var í menntaskóla. „Ég vonaði að þetta væri allt saman draumur en rifnu gallabuxurnar mínar morguninn eftir sannfærðu mig um að svo væri ekki,“ skrifaði hún. „Ég hélt að enginn myndi trúa mér, ég vildi ekki að fólk myndi kalla mig dramatíska.“ Hér að neðan má sjá myndband sem Hyland deilir á Twitter. Í myndbandinu ávarpar fjöldi kvenna dómaraefnið og biður hann um að stöðva tilnefningarferlið. Meðal annarra frægra kvenna sem stigið hafa fram í tengslum við vitnisburð Ford er Busy Phillips, sem lék meðal annars í Dawson's Creek og ER. Hún greindi frá því á Instagram að sér hafi verið nauðgað þegar hún var 14 ára gömul. Færslu hennar má nálgast með því að smella hér.I believe Dr. Christine Blasey Ford. I believe Deborah Ramirez. I believe Julie Swetnick. There is no path forward for Judge Brett Kavanaugh. #BelieveSurvivors #TIMESUP https://t.co/LxocT07liI— Sarah Hyland (@Sarah_Hyland) September 27, 2018 Bandaríkin MeToo Tengdar fréttir Tekist á um fjórðu ásakanirnar í garð Kavanaugh Dómsmálanefnd öldungardeildar Bandaríkjaþings spurðist fyrir um enn einar ásakanir í garð Brett Kavanaugh eftir að nafnlaust bréf barst þingmanni þess efnis að hæstaréttardómaraefnið hefði kynferðislega áreitt konu í Washington árið 1998. 27. september 2018 08:48 Ætlar ekki að láta „þvinga sig“ til að hætta Brett Kavanaugh grét þegar hann varði sig gagnvart ásökunum um kynferðisbrot. 27. september 2018 22:45 „Hundrað prósent“ viss um að Kavanaugh hafi reynt að nauðga henni Christine Blasey Ford bar vitni fyrir dómsmálanefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings í dag. 27. september 2018 18:30 Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fleiri fréttir Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Sjá meira
Leikkonan Sarah Hyland, sem þekktust er fyrir leik sinn í gamanþáttum Modern Family, er meðal þeirra kvenna sem stigið hafa fram á síðustu dögum og greint frá kynferðislegu ofbeldi sem þær hafa orðið fyrir á árum áður. Með opinberunum sínum vilja þær lýsa stuðningi við Christine Blasey Ford, sem sakað hefur hæstaréttardómaraefnið Brett Kavanaugh um kynferðisbrot. Ford kom fyrir öldungadeild Bandaríkjaþings í gær þar sem hún lýsti og svarað spurningum um upplifun sína. Leikkonan Hyland segir á Twitter-síðu sinni að á henni hafi verið brotið þegar hún var í menntaskóla. „Ég vonaði að þetta væri allt saman draumur en rifnu gallabuxurnar mínar morguninn eftir sannfærðu mig um að svo væri ekki,“ skrifaði hún. „Ég hélt að enginn myndi trúa mér, ég vildi ekki að fólk myndi kalla mig dramatíska.“ Hér að neðan má sjá myndband sem Hyland deilir á Twitter. Í myndbandinu ávarpar fjöldi kvenna dómaraefnið og biður hann um að stöðva tilnefningarferlið. Meðal annarra frægra kvenna sem stigið hafa fram í tengslum við vitnisburð Ford er Busy Phillips, sem lék meðal annars í Dawson's Creek og ER. Hún greindi frá því á Instagram að sér hafi verið nauðgað þegar hún var 14 ára gömul. Færslu hennar má nálgast með því að smella hér.I believe Dr. Christine Blasey Ford. I believe Deborah Ramirez. I believe Julie Swetnick. There is no path forward for Judge Brett Kavanaugh. #BelieveSurvivors #TIMESUP https://t.co/LxocT07liI— Sarah Hyland (@Sarah_Hyland) September 27, 2018
Bandaríkin MeToo Tengdar fréttir Tekist á um fjórðu ásakanirnar í garð Kavanaugh Dómsmálanefnd öldungardeildar Bandaríkjaþings spurðist fyrir um enn einar ásakanir í garð Brett Kavanaugh eftir að nafnlaust bréf barst þingmanni þess efnis að hæstaréttardómaraefnið hefði kynferðislega áreitt konu í Washington árið 1998. 27. september 2018 08:48 Ætlar ekki að láta „þvinga sig“ til að hætta Brett Kavanaugh grét þegar hann varði sig gagnvart ásökunum um kynferðisbrot. 27. september 2018 22:45 „Hundrað prósent“ viss um að Kavanaugh hafi reynt að nauðga henni Christine Blasey Ford bar vitni fyrir dómsmálanefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings í dag. 27. september 2018 18:30 Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fleiri fréttir Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Sjá meira
Tekist á um fjórðu ásakanirnar í garð Kavanaugh Dómsmálanefnd öldungardeildar Bandaríkjaþings spurðist fyrir um enn einar ásakanir í garð Brett Kavanaugh eftir að nafnlaust bréf barst þingmanni þess efnis að hæstaréttardómaraefnið hefði kynferðislega áreitt konu í Washington árið 1998. 27. september 2018 08:48
Ætlar ekki að láta „þvinga sig“ til að hætta Brett Kavanaugh grét þegar hann varði sig gagnvart ásökunum um kynferðisbrot. 27. september 2018 22:45
„Hundrað prósent“ viss um að Kavanaugh hafi reynt að nauðga henni Christine Blasey Ford bar vitni fyrir dómsmálanefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings í dag. 27. september 2018 18:30