Feðgarnir sem skutu nágranna sinn til bana handteknir á nýjan leik Vésteinn Örn Pétursson skrifar 23. september 2018 11:35 Feðgarnir John Miller og Michael Miller hafa verið ákærðir í Texas fyrir að skjóta Aaron Howard, nágranna þeirra, til bana þann 1. september. Feðgarnir John Miller og Michael Miller sem hafa verið ákærðir í Texas fyrir að skjóta Aaron Howard, nágranna þeirra, til bana þann 1. september vegna deilna um rusl, hafa verið handteknir á nýjan leik. Þeim hafði áður verið sleppt eftir að þeir greiddu hovr um sig tryggingu upp á 25.000 Bandaríkjadali, eða rúmlega 2,7 milljónir íslenskra króna. Yfirlögmaður Taylor og Jones sýslu, þar sem atvikið átti sér stað, flutti á föstudag tillögu er laut að því að hækka tryggingargjald feðganna þar sem það hafi ekki verið nógu hátt til að byrja með. Tillagan hlaut náð í augum dómstóla og úr varð að tryggingargjald feðganna var tífaldað. Þeim hefur því verið gert að snúa aftur í fangelsi. Feðgarnir voru eins og áður segir fyrst handteknir þann 1. september og sleppt stuttu síðar. Því furða margir sig á því hvers vegna tillagan um hækkun á tryggingargjaldi þeirra hafi ekki komið fyrr en raun ber vitni, en fjölmiðlar vestanhafs telja að vinsældir myndskeiðs af atburðinum sem Kara Box, eiginkona Howards, deildi á netinu hafi haft sitt að segja um viðbrögð stjórnsýslunnar við málinu. Daginn áður en feðgarnir voru handteknir í annað skiptið hringdi blaðamaður í John Miller sem vildi ekki tjá sig um málið. Hann sagðist telja það svo að um einkamál á milli sín og Texas væri að ræða.Myndskeiðið má sjá hér að neðan en rétt er að vara lesendur við því að það sem þar fer fram gæti vakið óhug. Bandaríkin Tengdar fréttir Skutu nágranna sinn til bana vegna deilna um rusl Feðgar hafa verið ákærðir fyrir morð í Texas vegna skotárásar sem náðist á myndband. 21. september 2018 15:15 Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Sjá meira
Feðgarnir John Miller og Michael Miller sem hafa verið ákærðir í Texas fyrir að skjóta Aaron Howard, nágranna þeirra, til bana þann 1. september vegna deilna um rusl, hafa verið handteknir á nýjan leik. Þeim hafði áður verið sleppt eftir að þeir greiddu hovr um sig tryggingu upp á 25.000 Bandaríkjadali, eða rúmlega 2,7 milljónir íslenskra króna. Yfirlögmaður Taylor og Jones sýslu, þar sem atvikið átti sér stað, flutti á föstudag tillögu er laut að því að hækka tryggingargjald feðganna þar sem það hafi ekki verið nógu hátt til að byrja með. Tillagan hlaut náð í augum dómstóla og úr varð að tryggingargjald feðganna var tífaldað. Þeim hefur því verið gert að snúa aftur í fangelsi. Feðgarnir voru eins og áður segir fyrst handteknir þann 1. september og sleppt stuttu síðar. Því furða margir sig á því hvers vegna tillagan um hækkun á tryggingargjaldi þeirra hafi ekki komið fyrr en raun ber vitni, en fjölmiðlar vestanhafs telja að vinsældir myndskeiðs af atburðinum sem Kara Box, eiginkona Howards, deildi á netinu hafi haft sitt að segja um viðbrögð stjórnsýslunnar við málinu. Daginn áður en feðgarnir voru handteknir í annað skiptið hringdi blaðamaður í John Miller sem vildi ekki tjá sig um málið. Hann sagðist telja það svo að um einkamál á milli sín og Texas væri að ræða.Myndskeiðið má sjá hér að neðan en rétt er að vara lesendur við því að það sem þar fer fram gæti vakið óhug.
Bandaríkin Tengdar fréttir Skutu nágranna sinn til bana vegna deilna um rusl Feðgar hafa verið ákærðir fyrir morð í Texas vegna skotárásar sem náðist á myndband. 21. september 2018 15:15 Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Sjá meira
Skutu nágranna sinn til bana vegna deilna um rusl Feðgar hafa verið ákærðir fyrir morð í Texas vegna skotárásar sem náðist á myndband. 21. september 2018 15:15