Sjáðu Jose Mourinho strunsa út af blaðamannafundinum í gærkvöldi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. ágúst 2018 08:30 Jose Mourinho á Old Trafford í gær. Vísir/Getty Jose Mourinho setti að sjálfsögðu á svið mikla sýningu á blaðamannafundi eftir stórtap Manchester United á heimavelli á móti Tottenham í gærkvöldi. Þetta var stærsta tap Jose Mourinho á heimavelli á knattspyrnustjóraferlinum en það fór eitthvað mjög illa í hann þegar hann var spurður út í þýðingu þess að tapa 3-0 á Old Trafford. Mourinho skellti sér í góða gamla hrokagírinn og rifjaði upp meistaratitla sína með Chelsea-liðinu. „Ertu að spyrja út í úrslitin? 3-0. Veistu þú hvað það þetta þýðir? Þrír meistaratitlar og ég hef unnið ensku úrvalsdeildina oftar en allir hinir nítján stjórarnir til samans. Þrír hjá mér en bara tveir hjá þeim ... virðing!, virðing!, virðing maður!, virðing!,“ sagði Jose Mourinho og strunsaði síðan út af blaðamannafundinum. Það mátti jafnvel heyra smá hlátur í hópi blaðamanna enda framkoma knattspyrnustjórans meira en brosleg. Það má síðan sjá framkomu Jose Mourinho á blaðamannafundinum hér fyrir neðan.It was a passionate news conference last night pic.twitter.com/6WnmuiUdU5 — BBC Sport (@BBCSport) August 28, 2018 Ensku miðlarnir hafa heldur ekkert klikkað á því að segja frá endalokum blaðamannafundarins í gærkvöldi. Þetta var annað tap Manchester United liðsins í röð og liðið hefur fengið þrjú mörk á sig í báðum leikjunum. Í gær náði liðið heldur ekki að skora á heimavelli auk þess að fá á sig þessi þrjú mörk. Tapið þýðir að Manchester United er í 13. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með þrjú stig en fjögur lið hafa fengið sex stigum meira og meðal þeirra eru Liverpool, Chelsea og Tottenham."I won more Premier Leagues alone than the other 19 managers together. Three for me. Two for them!" Jose Mourinho walks out of press conference demanding 'respect'https://t.co/EVZJwS7qwbpic.twitter.com/pBRG5KUT9W — Telegraph Football (@TeleFootball) August 28, 2018JOSE STORMS OUT OF PRESSER "What was the result? 3-0. Do you know what this means? Three Premierships, and I won more Premierships alone, than the other 19 managers together. Three for me, and two for them... "Respect! Respect! Respect, man! Respect!"https://t.co/ygsKe5endvpic.twitter.com/fo0LJrvZ0O — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) August 28, 2018 Enski boltinn Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Ólafía lék lokahringinn í Frakklandi á pari og endaði í 48. sæti Golf Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 23-21 | Hafnfirðingar héldu toppsætinu Handbolti Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Leiknir 1-1 | Umdeilt víti færði Víkingum stig Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - KR 2-0 | Sjáðu mörkin Íslenski boltinn England með sigur á Skotlandi í fyrsta leik Fótbolti Umfjöllun, viðtal og myndir: ÍBV - Haukar 28-34 | Haukar skemmdu partýið í Eyjum Handbolti Björgvini Páli og Aroni Rafni skipt út Handbolti Brosandi Öskubuskan vann óvæntan sigur á Opna breska Golf Fleiri fréttir Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Sjá meira
Jose Mourinho setti að sjálfsögðu á svið mikla sýningu á blaðamannafundi eftir stórtap Manchester United á heimavelli á móti Tottenham í gærkvöldi. Þetta var stærsta tap Jose Mourinho á heimavelli á knattspyrnustjóraferlinum en það fór eitthvað mjög illa í hann þegar hann var spurður út í þýðingu þess að tapa 3-0 á Old Trafford. Mourinho skellti sér í góða gamla hrokagírinn og rifjaði upp meistaratitla sína með Chelsea-liðinu. „Ertu að spyrja út í úrslitin? 3-0. Veistu þú hvað það þetta þýðir? Þrír meistaratitlar og ég hef unnið ensku úrvalsdeildina oftar en allir hinir nítján stjórarnir til samans. Þrír hjá mér en bara tveir hjá þeim ... virðing!, virðing!, virðing maður!, virðing!,“ sagði Jose Mourinho og strunsaði síðan út af blaðamannafundinum. Það mátti jafnvel heyra smá hlátur í hópi blaðamanna enda framkoma knattspyrnustjórans meira en brosleg. Það má síðan sjá framkomu Jose Mourinho á blaðamannafundinum hér fyrir neðan.It was a passionate news conference last night pic.twitter.com/6WnmuiUdU5 — BBC Sport (@BBCSport) August 28, 2018 Ensku miðlarnir hafa heldur ekkert klikkað á því að segja frá endalokum blaðamannafundarins í gærkvöldi. Þetta var annað tap Manchester United liðsins í röð og liðið hefur fengið þrjú mörk á sig í báðum leikjunum. Í gær náði liðið heldur ekki að skora á heimavelli auk þess að fá á sig þessi þrjú mörk. Tapið þýðir að Manchester United er í 13. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með þrjú stig en fjögur lið hafa fengið sex stigum meira og meðal þeirra eru Liverpool, Chelsea og Tottenham."I won more Premier Leagues alone than the other 19 managers together. Three for me. Two for them!" Jose Mourinho walks out of press conference demanding 'respect'https://t.co/EVZJwS7qwbpic.twitter.com/pBRG5KUT9W — Telegraph Football (@TeleFootball) August 28, 2018JOSE STORMS OUT OF PRESSER "What was the result? 3-0. Do you know what this means? Three Premierships, and I won more Premierships alone, than the other 19 managers together. Three for me, and two for them... "Respect! Respect! Respect, man! Respect!"https://t.co/ygsKe5endvpic.twitter.com/fo0LJrvZ0O — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) August 28, 2018
Enski boltinn Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Ólafía lék lokahringinn í Frakklandi á pari og endaði í 48. sæti Golf Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 23-21 | Hafnfirðingar héldu toppsætinu Handbolti Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Leiknir 1-1 | Umdeilt víti færði Víkingum stig Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - KR 2-0 | Sjáðu mörkin Íslenski boltinn England með sigur á Skotlandi í fyrsta leik Fótbolti Umfjöllun, viðtal og myndir: ÍBV - Haukar 28-34 | Haukar skemmdu partýið í Eyjum Handbolti Björgvini Páli og Aroni Rafni skipt út Handbolti Brosandi Öskubuskan vann óvæntan sigur á Opna breska Golf Fleiri fréttir Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Leiknir 1-1 | Umdeilt víti færði Víkingum stig Íslenski boltinn
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Leiknir 1-1 | Umdeilt víti færði Víkingum stig Íslenski boltinn
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti